Morgunblaðið - 04.10.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1989
7
Ert þu orðin(n)
styrktarmaður?
Nú er áríðandi að hver og einn sjálfstæðismaður gerist styrktarmaður
Sjálfstæðisflokksins. Framundan eru stórverkefni. Koma þarf vinstri
óstjórninni frá völdum og reisa atvinnulífið við.
Pólistísk barátta kostar vinnu og peninga. Árangur Sjálfstæðis-
flokksins á næstunni byggist á því hvað sjálfstæðismenn leggja af
mörkum.
Besta leiðin til að styðja starfið Qárhagslega er að gerast styrktar-
maður. Það er viðráðanlegt fyrir flesta, og skilar sér beint til flokks-
starfsins í heimabyggð og á landsvísu.
Að undanfornu hafa sjálfstæðismenn um allt land fengið sent kynn-
ingarefni um hið nýja styrktarmannakerfi Sjálfstæðisflokksins.
Skjót viðbrögð skipta máli. Því fyrr sem hver og einn gerist
styrktarmaður, því meira afl hefur Sjálfstæðisflokkurinn.
Framundan er landsfundur-
inn. Þar verður mörkuð
stefna til endurreisnar
og velsældar í íslensku
þjóðfélagi. Næstkom-
andi vor verða sveitar-
stjómarkosningar. Undirbún-
ingur þeirra er þegar hafinn.
Alþingiskosningar verða ekki
en eftir eitt og hálft ár.
Þessi stórverkefni kosta vinnu, skipulagn-
ingu og fjármuni. Með styrktarmannakerfinu vonast
Sjálfstæðisflokkurinn til að geta staðið undir kostnaðinum.
Styrktarmenn fá ýmislegt í staðinn. Þeir greiða félagsgjöld sín
með þessu móti, þeir fá félagsskírteini, áskrift að Flokksfréttum,
happdrættismiða og geta tekið þátt í viðhorfskönnun forystu
flokksins.
Fyrst og fremst leggja styrktarmenn fram lið sitt í baráttunni gegn
forsjárhyggju, skattpíningu, skuldasöfnun og vinstri óstjórn. Styrkt-
armenn eru bakhjarlar sjálfstæðisstefnunnar, sem byggir á trú, á getu,
áræði, ábyrgð og reisn einstaklinganna.
Styrkur Sjálfstæðisflokksins í framtíðinni er ekki síst kominn
undir því að fjárhagsleg staða hans sé viðunandi. Styrktarmannakerfmu
er ætlað að tryggja þetta. Styrktarmenn ákveða sjálfir hversu mikið
þeir leggja flokksstarfinu til, þó ekki lægri upphæð en 300 kr. á mánuði.
Það er ekki
eftir neinu að
bíða. Sjálfstæðis-
menn eru hvattir til
að gerast styrktarmenn,
AmBm og senda inn þar til gerð eyðu-
M rÉmWiFjt blöð, eða hafa samband við
bjfÆw skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
Sirna 91-82900. Styrkur þinn er
styrkur Sjálfstæðisflokksins.
ÍTYRKTARMAÐUR
\ SJÁLFSTÆPISFLOKKSINS
SJÁLFSTŒÐISFLOKKURINN
60 ÁRA
Styrktarmenn ákveða sjálfir hversu háa upphæð þeir vilja leggja af mörkum mánaðarlega. Greiðsluflokkar eru fimm
talsins, 300 kr., 500 kr., 800 kr., 1000 kr. og meira en 1000 kr. á mánuði. Hluti greiðslunnar rennur beint til sjálf-
stæðisfélags viðkomandi styrktarmanns, hluti til að greiða kostnað og hluti til starfsemi Sjálfstæðisflokksins á lands-
vísu. Allir styrktarmenn fá happdrættismiða, Flokksfréttir, aðild að viðhorfskönnun og félagsskírteini. Þeir sem
greiða 800 kr. á mánuði eða meira fá einnig áskrift að Stefni. Þeir sem greiða meira en 1000 kr. á mánuði fá að auki
handbók Sjálfstæðisflokksins.