Morgunblaðið - 04.10.1989, Blaðsíða 35
35
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1989
KÖRFUKNATTLEIKUR / EVRÓPUKEPPNIN
Njarðvíkingar úr leik
- töpuðu fyrirvestur-þýsku meisturunum með 3Ö stiga mun
NJARÐVIKINGAR eru úr leik í
Evrópukeppni meistaraliða í
körfuknattieik. Liðið tapaði
síðari leiknum geng vestur-
þýsku meisturunum Bayer Le-
verkusen með þrjátíu stiga
mun, 104:74, í Leverkusen í
gærkvöldi. Staðan í hálfleik var
44:30.
Njarðvíkingar byijuðu vel og
höfðu forystu, 23:26, þegar
tíu mínútur voru liðnar af leiknum.
Ahorfendur sem varu 600 klöppuðu
íslendingum lof í
lófa og greinilegt að
þeir höfðu gaman
af hinum „smá-
vöxnu“ Suðurnesja-
mönnum. Þegar þarna var komið
Frá
Jóni
Halldóri
ÍÞýskalandi
sögu voru Jóhannes Kristbjörnsson
og Helgi Rafnsson komnir með
þijár villur og voru teknir útaf.
Njarðvík fékk samtals 19 villur á
móti 8 í fyrri hálfleik. Við þetta
riðlaðist leikur Njarðvíkinga og
Vestur-Þjóðveijar náðu yfirhönd-
inni sem. þeir létu ekki af hendi
eftir það.
Heimamenn byijuðu síðari hálf-
leikinn með miklum látum og náðu
mest 40 stiga forskoti, 98:58.
Njarðvíkingar, sem höfðu lofað
sjálfum sér því fyrir leikinn að tapa
ekki með meira en 30 stiga mun,
náðu að klóra í bakkann og stóðu
við fyrirheitið. Til gamans má geta
þess að meðalhæð vestur-þýsku
leikmannanna er 1.99 metrar, en
hæsti leikmaður Njarðvíkinga,
Helgi Rafnsson, er 1.95 metrar.
„Eg er nokkuð ánægður með
leikinn. Við áttum góða kafla, sér-
staklega í fyrri hálfleik. Ef við hefð-
um ekki lent í svona miklum villu-
vandræðum hefði leikurinn orðið
jafnari. Við hittum ekki nógu vel,
enda óvenju stórir leikmenn fyrir
framan,“ sagði Gunnar Þorvarðal*'-
son, þjáifari Njarðvíkinga.
Stig Njarðvíkinga gerðu: Jóhann-
es Kristbjörnsson 18, Teitur Örlygs-
son 16, Ástþór Ingason 12, Isak
Tómasson 10, Kristinn Einarsson
8, Helgi Rafnsson 4, Sigmundur
Herbertsson 2 og Friðrik Ragnars-
son 2.
Stigahæstur Vestur-Þjóðveija
var Gúnther Behnke með 28 stig.
Steff num á annað sætið.
% ■■ m
Jóhannes Kristbjörnsson var stigahæstur Njarðvíkinga gegn Bayer
Leverkusen í gærkvöldi.
„VESTUR-ÞJÓÐVERJAR hafa
sigrað í riðlinum, en við getum
haldið öðru sætinu og að því
stefnum við,“ sagði Guðni
Kjartansson, þjálfari íslenska
U-21 landsliðsins íknatt-
spyrnu, við Morgunblaðið í
gærkvöldi.
Þá var leik Vestur-Þjóðveija og
Finna rétt lokið; Vestur-Þjóð-
veijar unnu 2:0 og tryggðu sér þar
með sigur í riðlinum — eru með níu
stig. ísland, sem er með fjögur stig,
leikur gegn Hollendingum í Schied-
am á þriðjudag og gegn V-Þýska-
landi í Saarbrúcken 25. október.
Hópurinn, sem fer til Hollands,
er skipaður eftirtöldum leikmönn-
Markverðír:
Ólafur Gottskálksson................ÍA
Adolf Óskarsson.....................ÍBV
ÍpRÚm
FOLX
■ VESTUR-ÞJÓÐ VERJAR
leika gegn Finnum í kvöld í for-
keppni HM í knattspyrnu. „Ef við
sigrum ekki, höfum við ekkert að
gera til Ítalíu," sagði Klaus Aug-
enthaler, aldursforsetinn í liði
Þjóðverja, sem eiga einnig eftir
að leika gegn Wales og eru stigi á
eftir Hollendingum.
■ HOLLENDINGAR eru efstir í
riðlinum og eiga eftir útileik gegn
Wales og heimaleik gegn Finn-
landi. Liðið, sem hafnar í öðru
sæti, á samt möguleika með því að
ná betri árangri en liðin í 2. sæti
í hinum tveimur fjögurra liða riðlun-
um.
■ JOHAN Cruyff á á hættu að
missa þjálfarastarf sitt hjá Barce-
lona, en liðið hefur tapað þremur
útileikjum í röð.
■ PIERRE Littbarski, lands-
liðsmaður hjá Köln, hefur sagt að
hann vilji leika með ítölsku liði
launanna vegna og fara jafnvel á
yfirstandandi tímabili.
■ THOMAS Allofs gæti hins veg-
ar verið á leiðinni aftur til Kölnar
frá Strasborg í Frakklandi vegna
ósamkomulags um kaupverðið.
Franska liðið sagðist ekki hafa
efni á að greiða það sem UEFA
setti á leikmanninn (1,9 millj. doll-
ara), og gerði því samning við
Nestor Subiat sem lék með Mul-
house.
■ ÍR vann ÍBK 22:19 í 2. deild
kvenna í handknattleik um helgina,
en úrslitin misrituðust í gær.
■ PATRICK Releford kemur
til landsins í dag og veyður til
reynslu í nokkra daga hjá íslands-
meisturum UMFN í körfubolta.
Releford er 28 ára bandarískur
blökkumaður, 197 sm á hæð, lék
síðustu fjögur ár með argentísku
liði, en áður háskólaliði í Flórída.
KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN
Spenna á
Króknum
Björn
Björnsson
skrifar
TINDASTÓLLvann Þór 92:80 á
Sauðárkróki þegar liðin mætt-
ust þar í úrvalsdeildinni í gær-
kvöldi. Leikurinn var jafn og
spennandi og náði Tindastóll
aldrei afgerandi forystu en
leiddi þó allan fyrri hálfleikinn.
Mest náði Tindastóll 10 stiga
forystu, sem Þórsarar söx-
uðu þó niður í þijú stig fyrir leik-
hlé. Munaði þar mestu að vörn
Tindastóls var mjög
slök og gengu Þórs-
arar á lagið og léku
þá heimamenn oft
grátt.
Eftir hálfleik komu Þórsarar
grimmir til leiks, tóku þegar frum-
kvæðið í sínar hendur og jöfnuðu
strax á annarri minútu. Jafnt var
á öllum tölum og þrívegis náðu
Þórsarar að komast yfir, en þegar
tæpar 10 mínútur vom til leiksloka
varð Konráð Óskarsson, Þór, að
yfirgefa völlinn með fimm villur og
stuttu síðar varð Sturla Örlygsson,
UMFT, að hlýta sama dómi. Þá
náðu heimamenn góðum leikkafla
og bættu jafnt og þétt við þar til
Iokatölur urðu 92:80.
ÍR-ingar byrja vel
MT
IR lék fyrsta leik sinn í úrvals-
deildinni í gærkvöldi gegn nýlið-
um Reynis úr Sangerði og sigruðu
örugglega, 91:77. Sangerðingar
eiga hins vegar er-
fitt tímabil fyrir
höndum því þeir töp-
uðu einnig stórt fyr-
ir Keflvíkingum í
fyrsta leik sínum.
Leikurinn í gær var ekki mikið
Skúli
Sveinsson
skrifar
fyrir augað. Það eina sem gladdi
voru skemmtilegir taktar hjá
blökkumanninum í liði ÍR-iriga,
Thomasi Lee. Þar er greinilega
góður leikmaður á ferð og gerði
hann 24 stig í fyrri hálfeik, en fór
sér hægar í þeim síðari enda ekki
ástæða til annars. Karl Guðlaugs-
son var óstöðvandi við að skora
þriggja stiga körfur, sem urðu alls
átta er upp var staðið. Hann gerði
aðeins eina körfu fyrir innan þriggja
stiga línuna.
Reynismenn héldu í við ÍR-inga
mest allan fyrri hálfleik, en síðan
skildu leiðir. Ellert Magnússon,
fyrrum leikmaður Njarðvíkinga sem
nú leikur með Reyni, varð að yfir-
gefa léíkvöllinn þegar tvær mínútur
voru liðnar af síðari hálfleik og
munar um minna í reynslulitlu liði.
Björn Sveinsson Þórsari lék mjög
vel gegn Tindastóli.
KORFUKNATTLEIKUR / 1. DEILD
Torfi og Jón til Víkverja
Fimm fyrrverandi landsliðsmenn í hópinn
Fimm fyrrverandi landsliðs-
menn, sem eiga samtals 286
landsleiki að baki, hafa ákveðið
að leika með Víkveija í 1. deild
körfuboltans í vetur. „Það er al-
vara í þessu og við höfum sett
stefnuna á úrvalsdeildina," sagði
einn fimmmenninganna, Torfi
Magnússon, sem þjálfaði úrvals-
deildarlið Vals í fyrra og hefur
leikið 131 landsleik.
Hinir eru Jón Sigurðsson úr
KR (120 landsl.), Jóhannes Magn-
ússon frá Val (15 landsl.), Ragnar
Torfason, sem kemur frá ÍR (13)
og KR-ingurinn Geir Þorsteinsson
(7).
„Það er ljóst að barist verður
um hvert sæti,“ sagði Jakob Pét-
ursson, formaður deildarinnar og
leikmaður, en liðið leikur sinn
fyrsta leik gegn Laugdælum á
Laugarvatni.
Aðrir leikmenn:
ÍA
ÍA
Baldur Bjarnason Fylki
kr
fBK
UMFT
Ólafur Kristjánsson FH
FH
Steinar Adolfsson Val
Val
Þorsteinn Halldórsson KR
KR
Olafur Þórðarson Brann Fram
ÚRSLIT
ÍR—Reynir 91 : 77
Seljaskóli, úrvalsdeildin í körfuknattleik,
þriðjudaginn 3. okt. 1989.
Gangur leiksins: 4:0, 14:4, 19:9, 27:17,
35:25 48:33, 53:33, 74:46, 91:68, 91:77.
Stig 1R: Thomas Lee 30, Karl Guðlaugsson
26, Jóhannes Sveinsson 14, Bjöm Bollason
7, Bjöm Steffensen 4, Eggert Garðarsson
4, Bjöm Leósson 2, Bragi Reynisson 2,
Sigurður Einarsson 2.
Stig Reynis: David Grissom 27, Jón Ben
Einarsson 15, Einar Skarphéðinsson 12,
Ellert Magnússon 7, Sveinn H. Gíslason 7,
Sigurþór Þórarinsson 6, Jón Guðbrandsson
2, Víðir S. Jónsson 2.
Áhorfendur: 33.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Helgi
Bragason.
UMFT—Þór 92 : 80
Sauðárkrókur, úrvalsdeildin í körfuknatt-
leik, þriðjudaginn 3. okt. 1989.
Gangur leiksins: 4:4, 13:12, 30:24, 40:37,
51:50, 53:50, 58:58, 62:63, 66:68, 74:74,
81:74, 85:76, 92:80.
Stig UMFT: Valur Ingimundarson 33, Bo
Heiden 25, Sturla Öriygsson 17, Kári Marís-
son 7, Sverrir Sverrisson 7, Bjöm Sig-
tryggsson 3.
Stig Þórs: Björn Sveinsson 18, Konráð
Óskarsson 18, Jón Guðmundsson 13, Dan
Kennard 11, Eiríkur Sigurðsson 10, Guð-
mundur Bjömsson 8, Ágúst Guðmundsson
2.
Áhorfendur: Um 550.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Kristinn
Albertsson.
Valur Ingimundarson og Sturla ÖrlygssiWT'
UMFT. Bjöm Sveinsson, Þór.
Karl Guðlaugsson og Thomas Lee, ÍR.
David Grissom, Reyni.
Bo Heiden og Sverrir Sverrisson, UMFT.
Jón Guðmundsson, Eiríkur Sigurðsson og
Konráð Óskarsson, Þór.
Enski deildabikarinn
2. umferð:
Aldershot - Sheffield Wednesday ...0:8 (0:8
Blackbum -Exeter....................2:1 (2:4)
Blackpool - Barnsley....1:1 (2:2-vk.4:5)
Boumemouth - Crewe..................0:0 (1:0)
Everton - Leyton Orient.............2:2 (4:2)
Fulham - Sunderland.................0:3 (1:4)
Halifax - Middlesbrough.............0:1 (0:5)
Huddersfield - Nottingham Forest3:3 (4:4)
Leeds - Oldham......................1:2 (2:4)
Luton - Mansfield...........7:2 (11:5)
Manchester United - Portsmouth..0:0 (3:2)
Millwall - Stoke............2:0 (2:1 frl.)
Plymouth - Arsenal..................1:6 (1:8)
Rotherham - Norwich.................0:2 (1:3)
Southampton - York..................2:0 (3:0)
Switidon - Shrewsbury...............3:1 (6:1)
Tranmere - Ipswich..................1:0 (2:0)
Watford - Bolton............. 1:1 (2W)r
Skoska úrvalsdeildin:
Motherwell - Rangers...............1: 0
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI U-21