Morgunblaðið - 04.10.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1989
í DAG er miðvikudagur 4.
október. 277. dagur ársins
1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.19 og
síðdegisflóð kl. 20.33. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.45 og
sólarlag kl. 18.47. Myrkur
kl. 19.34. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.16 og
tunglið er í suðri kl. 16.36.
Almanak Háskóla íslands.)
Ekki er hjálpræði f neinum
öðrum. Og ekkert annað
nafn er mönnum gefið um
víða veröld, sem getur
frelsað oss.
1 2 3 ! I4
■
6 J r
■ pr
8 9 m
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 snjókorn, 5 hási, 6
mæða, 7 hvað, 8 logi, 11 kusk, 12
skólaganga, 14 kaup, 16 kvenna-
nafn.
LÓÐRÉTT: - 1 hungurdauða, 2
völlur, 3 happ, 4 hlífa, 7 ósoðin, 9
fuglinn, 10 sigruðu, 13 skartgrip-
ur, 15 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hásæti, 5 kt. 6 Skot-
ar, 9 kát, 10 ua, 11 al, 12 óms, 13
last, 15 æti, 17 gatinu.
LÓÐRÉTT: - 1 háskaleg, 2 skot,
3 ætt, 4 iðrast, 7 kála, 8 aum, 12
ótti, 14 sæt, 16 in.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND.
Gefín hafa verið sam-
an í hjónaband Sig-
ríður Sveinbjörns-
dóttir og Frímann
Ægir Frímannsson.
Brúðarsveinn: Sævar
Freyr Alexandersson
og brúðarmey: Alex-
andra Gyða Frí-
mannsdóttir. Sr.
Tómas Sveinsson gaf
brúðhjónin saman.
byggja upp á jákvæðan hátt.
Fundurinn er öllum opinn.
ITC-deildin Björk heldur
deildarfund í kvöld, miðviku-
dagskvöld, ki. 20.00 í Síðu-
múla- 17. Fundarstef: Að
fortíð skal hyggja ef frumlegt
skal byggja. Skemmtidagskrá
í tilefni af 200. fundi Bjarkar-
innar. Nánari uppl. gefur
Bergþóra s. 83713, Ragn-
heiður s. 75534 eða Erna s.
617688.
ITC-deildin Gerður heldur
fund í kvöld, miðvikudags-
kvöld, í Kirkjuhvoli, Garðabæ,
kl. 20.30. Á fundinum verður
Tómasarvaka. Nánari uppl.
hjá Dagrúnu s. 45934 eða
Bjarney s. 641298. Fundur-
inn er öllum opinn.
KIRKJUR__________________
FELLA- og Hólakirkja:
Guðsþjónusta í kvöld, mið-
vikudagskvöld, kl. 20.00.
Sóknarprestamir.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Safnaðarkvöld er í kvöld í
safnðarheimili kirkjunnar kl.
20.30. Sr. Kjartan Jónsson
kristniboði segir frá starfi
sínu í Kenya. Að því loknu
verða umræður og kaffi borið
fram.
SKIPIN________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag kom Brúarfoss að
utan. Þá kom nótaskipið
Grindvíkingur og var tekinn
í slipp. í gær kom Mánafoss
af ströndinni. Helgafell- kom
að utan. Togarinn Ottó J.
Þorláksson hélt til veiða og
Askja fór í strandferð. í dag
er togarinn Ásbjörn væntan-
legur inn til löndunar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom Urriðafoss að
utan. Þá voru væntanlegur
grænlenski togarinn Tassill-
ak, sem landar rækjuafla.
DEMANTSBRÚÐKAUP:
Á morgun, fimmtudag 5.
okt., eiga demantsbrúðkaup,
60 ára hjúskaparafmæli,
Petrína Ásgeirsdóttir og
Guðbjartur Guðjónsson
fyrrum bóndi í Efri-húsum
í Önundarfirði, nú til heim-
ilis í Hlíf, dvalarheimili aldr-
aðra á ísafirði. Þau eru stödd
hér í Rvík, og taka á móti
gestum í dag, miðvikudag, í
I.O.G.T.-salnum sem er í
Vogue-húsinu í Mjódd, Þara-
bakka 3, í suðurdyrum uppi
á 3. hæð. Þa verða þau frá
kl. 17-22 í dag. Afkomendur
demantshjónanna eru nú 114
talsins.
FRÉTTIR
Veðurstofan sagði í gær-
morgun að áfiram yrði hlýtt
á landinu og eins og fyrri
daginn einkum um landið
norðan og austanvert. í
fyrrinótt hafði hitinn farið
niður í 4ur stig á Reyðar-
firði. Hér í bænum var nótt-
in verulega hlý, 9 stig, og
lítilsháttar úrkoma, sem
hafði mælst mest vestur í
Kvígindisdal 20 mm.
FÉLAGSSTARF aldraða í
Kópavogi. í dag, miðvikudag,
verður farið í heimsókn til
félagsstarfs aldraðra í
Hvassaleiti í Reykjavík. Lagt
verður af stað frá Fannborg
1 kl. 13.00.
ITC-deildin Fífa í Kópavogi
heldur fund í kvöld, miðviku-
dagskvöld, kl. 20.15 í Hamra-
borg 5. Stef fundarins: Að
Silfurstjarna í barmi ”j
Stefán Valgeirsson alþingismaður og fjármálamaður 1
er eitt helzta einkennistákn ríkisstjórnar, sem hefur
sagt skilið við hefðbundin siðalögmál stjórnmála á Vest-
urlöndum. Hann er gangandi dæmi um, hvernig óholl-
ustan grefur um sig í kerfi miðstýringarinnar.
Þið eigið þetta svo sannarlega skilið, þó hún væri úr skíra gulli, bræður...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 29. september til 5. október, að báð-
um dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess
er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrirfólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 o'g 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í
heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá
stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790
kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830
og 9268 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér
sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00
Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767,
13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780
og 17440 kHz.
23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl.
19.00.
Hlustendum í Miö- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og
Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz.
ísl. tími sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð-
um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: Aðal lestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Áðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18.
Veitingar i Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Safniö lok-
að 3. okt. — 21. okt. Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar
52656.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð
og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00.
Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.1
Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7*-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.