Morgunblaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 10
10 c
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER
LOGFRÆDI/£r skilnabur leid til ad koma eignum undan
gjaldþrotaskiptum ?
Riftunarreglur gjaldþrotalaga
ur K og þess m.a. krafist að skiln-
aðarsamningi þeirra M og K að
því er varðaði ráðstöfun íbúðar-
hússins yrði rift. Helsta röksemd
lögmanns þrotabúsins var sú að
yfirfærsla á eignarrétti að um-
ræddri húseign hefði verið komið
í kring með skilnaðarsamningi og
afsali sem í raun hafi verið gjafa
gerningur. Hafi tilgangurinn verið
sá einn að skjóta eign M undan
gjaldþrotaskiptum, sem aðilum
máttþvera ljóst að voru á næsta
leiti. í þessu sambandi var bent á
að samkvæmt reglum um skipti
á búi bjóna við skilnað geti hvort
hjóna um sig krafist helmings af
þeirri hjúskapareign hins sem er
umfram skuldir. Þegar skilnaðar-
samningurinn hafi verið gerður í
september 1986 hafi M ekki átt
eignir til tryggingar skuldum
sínum og því hafi hann í raun
ekki átt neitt til skiptanna. Verð-
mæti annarra eigna M hafi verið
lítið og engar ráðstafanir verið
gerðar til að tryggja greiðslur
þeirra skulda sem á honum hvíldu.
Taldi lögmaðurinn að í skilnaðar-
samningnum fælist gjöf til K sem
félli undir 51. gr. gjaldþrota-
skiptalaga.
í l.tl. nefndrar lagagreinar
kemur fram að krefjast megi rift-
unar gjafagernings, ef gjöfin var
dæmd til'að skila annarri af tveim-
ur íbúðum í húsinu. Skýringin á
því er sú að K hafði áður en
málið var höfðað selt aðra þeirra.
I stað þess að skila henni var K
einfaldlega dæmd til að greiða
þrotabúinu matsverð hennar á
þeim degi er skilnaðarsamningur-
inn var gerður að frádregnum
áhvílandi veðskuldum.
Þetta dæmi ætti að vera fróð-
legt fyrir þá sem hafa látið sér
koma til hugar að skilnaður og
ráðstöfun eigna með skilnaðar-
samningi væri leið til að koma
þeim undan gjaldþrotaskiptum.
ÞEGAR skuldastaðan versnar og gjaldþrot virðist óhjákvæmilegt
grípa menn gjarnan til ýmissa örþrifaráða til að forða eignum
undan skiptum, sjálfum sér eða öðrum til hagsbóta. Þá er til í
dæminu að gripið sé til ráða til að mismuna kröfuhöfum, t.d.
með því að greiða kröfu eins frekar en annars án réttmætrar
ástæðu. Ráðstafanir af þessu tagi geta að sjálfsögðu bakað öðrum
kröfuhöfum tjón þar sem minna verður til skiptanna. Við þessu
er reynt að sjá í VIII. kafla gjaldþrotaskiptalaga nr. 6/1978 þar
sem er að finna svokallaðar riftunarreglur. Þessar reglur eru
settar til að tryggja svo sem kostur er jafnræði kröfuhafa við
úthlutun eigna þrotabús. Með þessum riftunarreglum er mögu-
legt fyrir þrotabú að ónýta ráðstafanir allt að rúmum 2 árum
aftur í tímann i þeim tilgangi að afstýra mismunun kröfuhafa og
til að draga meiri verðmæti undir skipti.
afhent 6 mánuðum fyrir frestdag
(frestdagur er í þessu tilfelli dag-
urinn þegar krafa um gjaldþrota-
skipti kom fram). í niðurstöðu
dómsins, sem kveðinn var upp af
Allan V. Magnússyni borgardóm-
ara, var talið sannað að hjúskap-
areign M hafi verið neikvæð þeg-
ar skilnaðarsamningurinn var
gerður. Með hliðsjón af því hafi í
raun verið um gjöf að ræða. Þar
sem þetta hafi verið gert innan 6
mánaða áður en skipta var krafist
var talið að skilyrðum framan-
greinds lagaákvæðis væri full-
nægt og riftun því heimiluð og K
Eitt þessara lagaákvæða er 51.
gr. gjaldþrotaskiptalaga. Þar
er að finna heimildir til að rifta
gjöfum sem gefnar eru innan til-
skilins tíma fyrir upphaf gjald-
þrotaskipta að
uppfylltum viss-
um skilyrðum. Á
þessa riftunar-
reglu reyndi í
dómi bæjarþings
Reykjavíkur frá
15. júní sl.
Málavextir
voru þeir að M
og K voru í hjúskap. M var orðinn
all skuldugur þegar hjónin fengu
leyfi til lögskilnaðar í september
1986. í tilefni af skilnaðinum
gerðu hjónin með sér samning um
eftir Davíð Þór
Björgvinsson
skiptingu eigna og skulda. Sam-
kvæmt honum fékk K íbúðarhús
á tveimur hæðum, sem var við
skiptin samtals að verðmæti
6.250.000 samkvæmt mati dóm-
kvaddra matsmanna. Var húsinu
afsalað til K sama dag. M fékk
hins vegar í sinn hlut óverulegar
eignir. Fyrir skilnaðinn var M
þinglýstur eigandi íbúðarhússins
og varþví um að ræða hjúskapar-
eign hans. Með úrskurði skipta-
réttar Reykjavíkur í febrúar 1987
var bú M tekið til gjaldþrota-
skipta. Námu lýstar kröfur í búið
alls um 8 milljónum króna en eign-
ir búsins voru óverulegar, að
framangreindu íbúðarhúsi undan-
skildu sem nú var á nafni K. Mál
var höfðað af þrotabúi M á hend-
Robert Koch
fyrir, en margir telja þó að merk-
asta framlag hans til sýklafræð-
innar hafi verið sú hugdetta að
hreinrækta sýkla á föstu efni í
stað fljótandi eins og hann og
starfsbræðúr hans höfðu áður
gert, Hann bræddi límkennt efni
og blandaði það með kjötseyði,
dýrablóði eða hveiju öðru sem
hann kaus að velja til sýklafóðurs
í það og það skiptið, hellti því síðan
í grunnar skálar og lét það kólna
og storkna. Þegar sýklum er svo
sáð um yfirborð ætiskökunnar
vaxa hreiður þeirra upp hvert á
sínum stað en ekki í allsheijar
súpu eins og þegar ætið er fljót-
andi efni svo sem blóðvatn eða
kjötseyði.
Koch var sívinnandi, bæði af
eigin hvötum og vegna þess að
stjórnvöld heilbrigðismála sendu
hann hvað eftir annað í rann-
sóknaleiðangra, stundum til fjar-
Iægra landa. Hann ferðaðist til
Egyptalands og siðan Indlands
vegna kólerufaraldra og varð það
engin erindisleysa því að hann
fann kólerusýkilinn og leiddi í ljós
samband hans við mengun í mat
og drykk og óhreinindi í um-
hverfi, ám og vötnum ekki síst. I
Afríku athugaði hann ásamt öðr-
um kvikindi það sem veldur svefn-
sýki í hjtabeltislöndum og bæði
þar og á Ítalíu var hann hjálplegur
við rannsóknir á mýraköldu og
flugunum sem bera hana og breiða
út.
Þegar Koch var búinn að hand-
sama berklabakteríuna hugðist
hann gera hana sér undirgefna
og nota hana gegn sjúkdómnum.
Hann lét vinna lyf úr sýklagróðri,
nefndi það túberkúlín og gerði sér
vonir um að í því væri móteitur
sem gæti dregið úr vexti og við-
gangi lifandi sýkla í líkama sjúkl-
ingsins. Því miður reyndist lyfið
ekki búa yfir lækningamætti og
voru það Koch sár vonbrigði, en
til greiningar á sjúkdómnum hefur
það verið mikil hjálp og munu les-
endur kannast við það sem berkla-
próf. Dropa af þynntu túberkúlíni
er sprautað inn í húð eða þá að
plástur með efninu er límdur á
bringuna. Ef í ljós kemur roða-
blettur eftir nokkur dægur telst
prófið jákvætt og sýnir að viðkom-
andi hefur einhvern tíma ævinnar
orðið fyrir berklasmitun.
Koch andaðist árið 1910 en
finnn árum áður hafði hann hlotið
nóbelsverðlaun í læknisfræði.
Hann lagði gjörva hönd á ótrúlega
margt í grein sinni og sá oftast
árangur iðju sinnar. Ekkert var
honum fjær skapi en baða sig í
geislum frægðarinnar og segja:
Nú komumst við ekki lengra. Hann
vildi sí og æ kanna nýjar slóðir
og má vera að þar hafi útþrá
Roberts hins unga verið að verki
í öðrum farvegi. Skömmu eftir að
hann fann berklasýkilinn lét hann
svo ummælt að það væri hreint
ekki víst að bakteríur værú ævin-
lega að verki í smitsjúkdómum.
„Því skyldu ekki aðrar og óþekkt-
ar smáverur geta sest að í líkama
manna og dýra"og lifað þar
sníkjulífi?" spurði Koch. Var hann
svona mikill spámaður? Skyggnd-
ist sagnarandi hans inn í þá fjar-
lægu framtíð sem er okkar nútíð?
LÆKNISFRÆÐI SV / brautrybjandinn
fram í tímann?
Robert Koch
og berklamir
maður í miklu áliti hjá þeim sem
kunnu gott áð meta.
Eitt af mörgu nýstárlegu í
vinnubrögðum Kochs voru mynd-
irnar sem hann tók. Ejósmyndun
átti þá ekki langa sögu að baki
og myndavélar voru sjaldséðir
gripir. Koch hafði orðið sér úti um
vél og komist upp á lag með að
tengja hana smásjánni. í þessum
efnum var hann líka sjálflærður
og þreifaði sig áfram af eigin
hyggjuviti. Hróður hans barst svo
víða að áður en langt um leið hlaut
hann að yfirgefa Wollstein og
fluttist til Berlínar þar sem hann
var skipaður í nefndir og ráð sem
hann vildi þó helst ekki eyða dýr-
mætum tíma í að sinna. Hann var
farinn að leita að berklasýklinum
og það höfðu fleiri reynt en sá
þijótur var vel falinn. Sjúkdómur-
inn sem hann var valdur að birtist
líka í margvíslegu gei-vi og settist
að í ýmsum líffærum: Lungum,
eitlum, liðamótum, þvagfærum og
jafnveí húð; stundum birtist hann
sem blóðeitrun eða heilahimnu-
bólga og voru menn því oft í vafa
um hvort berklaveiki væri á ferð-
inni og erfitt var að sanna það eða
afsanna meðan1 t sýkillinn var
ófundinn. Koch hafði nú hjálpar-
menn og betri aðstöðu en áður;
hann gat gert fjölbreyttari dýratil-
raunir og var endalaust að prófa
nýja liti og litunaraðferðir. Honum
tókst að lokum að finna skaðvald-
inn og er fundur berklabakteríunn-
ar það sem Koch varð frægastur
Þ AR var seinast komið sögu af
héraðslækninum í Wollstein
árið 1876 að hann hafði flett
ofan af grimmdarverkum miltis-
brunabakteríunnar og enníirem-
ur komist að raun um að hún
getur lagst i dvala og sprottið
svo upp að nýju eftir langan
svefh og látið öllum illum látum.
Koch tók sér nú ferð á hendur
til Breslau að hitta Ferdinand
Cohn prófessor í grasafræði en í
þá daga var fróðleikur um bakter-
íur eins konar undirgrein grasa-
m^^mmmmi^m fræðinnar. Við
háskólann í Bres-
lau var harðsnúið
lið vísindamanna
í ymsum greinum
sem voru í tengsl-
um við læknis-
eftir Þórarin fræði og urðu
Cuðnason sumir þeirra
víðfrægir af verk-
um sínum. Prófessorinn bauð þeim
að koma og kynnast því sem Koch
hafði fram að færa og þótti þeim
að vonum mikið til þess koma og
fannst synd og skömm að slíkur
maður einangraðist í sveitahéraði.
Þeir útveguðu honum læknisstarf
í Breslau en það varð skammgóður
vermir því sjúklingar létu ekki sjá
sig á viðtalsstofu hans. Hann sneri
því aftur heim til Wollstein og var
tekið með kostum og kynjum. En
nú var Koch ekki lengur lítt þekkt-
ur sveitalæknir heldur vísinda-