Morgunblaðið - 20.01.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990 5 Þér er boðið á frumsýningu á fjórum BMW glæsivögnum til að kynnast af eigin raun samruna hágæðatækni, einstakra aksturseiginleika og útlitsfegurðar í draumabifreiðum. 318is 325ÍXA 524tdA Sportbíllinn í 300 línunni: 16-ventla aflgjafi hannaður á grundvelli 20 ára reynslu tryggir kraft og snerpu svo að unun er aö aka þessum bíl. Hér er hugsað fyrir öllu til ferðalaga og flutninga: skutbíll með 1125 lítra farangursrými, aflmikilli sex-strokka vél og sítengdu fjórhjóladrifi. Dísilfákur, hannaður fyrir þá sem aka mikiö. Ótrúlega gangþýöur og kraftmikill, sparneytinn og áreiðan- legur. 730i A í 700-línunni endurspeglast viöhorf hönnunardeildar BMW til bifreiða og aksturs: sígild fegurö meö þægindi og öryggi í fyrirrúmi. Öku- ferö í þessum bíl er ævintýri. Einnig sýnum við 520ÍA Einkenni 500-línunnar er hin háþró- aöa og!kraftmikla 6-strokka línuvél. Hér renna afl og þægindi saman í eina skynsamlega heild. Opnunartími: laugardag 20. janúar kl. 10-17 Sunnudag 21. janúar kl. 13-17 Sýningin er í sýningarsal okkar að Krókhálsi 1. Verið velkomin. Engum líkur Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavik. ARGUS/SiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.