Morgunblaðið - 20.01.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.01.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1990 ATVINNUAUGIÝSINGAR Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimilið Garðvangur í Garði óskar eft- ir hjúkrunarfræðingum á hjúkrunardeild til starfa strax. Bjóðum upp á notalegan vinnu- stað með 43 vistmönnum. Allar vaktir í boði nema næturvaktir. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Guðrún B. Hauksdóttir, í síma 92-27151 frá kl. 8.00-16.00. Stýrimenn ath.! Stýrimann vantar á 160 tonna línu- og neta- bát frá Rifi. Upplýsingar í símum 93-66746 og 93-66850. Sala - dreifing Tökum að okkur sölu og dreifingu um land allt. Persónuleg kynni t.d. við flesta matvöru- kaupmenn landsins. Allt kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga á að nýta sér þessa þjónustu að öllu eða að hluta, vinsamlega sendið nafn og símanúmer til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „D - 7197“ fyrir 26.01. 1990. KENNSLA Lfe. Hfir st EÍMSPEKÍSKOLÍNN Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára stelpur og stráka hefjast 22. janúar í Kennaraháskóla íslands. Kennt verður í mis- munandi aldurshópum. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 11-20. Síðasta innritunarhelgi. Ath. breytt símanúmer frá símaskrá. Nauðungaruppboð annað og síðasta á neðangreindum eignum fer fram í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, miðvikudaginn 24. janúar 1990 og hefst kl. 9.00: Setberg, Skógarstrandahreppi, þingl. eigandi Jarðeignarsjóður ríkis- ins, eftir kröfu Búnaðarbanka islands. Hótel Búðir, Staðarsveit, þingl. eigandi Hótel Búðir hf., eftir kröfum innheimtu ríkisjóðs og Hilmars Ingimundarsonar hrl. Félagsheimilið Röst, Hellissandi, hluti Neshrepps utan Ennis, eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs og Sigurmars K. Albertssonar hrl. Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eigandi Heiðar Axelsson o.fl., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Túnbrekka 3, Ólafsvík, þingl. eigandi Stefán Egilsson o.fl., eftir kröf- um Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Landsbanka (slands.Tryggingastofn- unar ríkisins, veðdeildar Landsbanka (slands, Ólafs Axelssonar hrl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Túnbrekka 7, Ólafsvík, þingl. eigandi Ólafur Tryggvason, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Veiðarfaerageymsla o.fl., Ólafsvík, þingl. eigandi Verbúðir hf., Ólafsvík, eftir kröfu Ólafsvíkurkaupstaðar. Verbúð nr. 2, Ólafsvík, þingl. eigandi Stakkholt hf., Ólafsvík, eftir kröfu Landsbanka íslands. Verbúð nr. 13, Ólafsvik, þingl. eigandi Stakkholt hf., Ólafsvík, eftir kröfu Landsbanka íslands. Verbúð nr. 14, Ólafsvík, þingl. eigandi Stakkholt hf., Ólafsvík, eftir kröfu Landsbanka íslands. Neðri-Kverná, Eyrarsveit, þingl. eigandi Ragnar R. Jóhannsson, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands.og sveitarsjóðs Eyrarsveitar. Borgarbraut 6, n.h., Grundarfirði, þingl. eigandi Guðný L. Odds- dóttir, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný mánudaginn 29. janúar 1990. Kennslá verður sem hér segir: Byrjendur mánud. kl. 20.15-21.45 Framhald I fimmtud. kl. 18.45-20.15 Framhald II miðvikud. kl. 19.00-20.30 Framhald III mánud. kl. 18.45-20.15 Framhald IV þriðjud. kl. 19.00-20.30 Framhald V fimmtud. kl. 20.15-21.45 Framhald VI a) þriðjud. kl. 18.45-20.15 Framhald VI b) mánud. kl. 18.45-20.15 Kennt verður í Lögbergi 2. hæð. Upplýsingar eru gefnar kvöldin f síma 13827. Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa. Háskóla Islands, sfma 10705 og á Útboð VERKAMANNABÚSTAÐIR I REYKJAVIK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVIK SÍMI 681240 Verkamannabústaðir í Reykjavík óska eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti: í átján fjölbýlishús, samtals 107 íbúðir, í Grafarvogi. 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Fataskápar. 3. Innihurðir. 4. Sólbekkir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, frá og með mánudegi 22. janúar gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 6. feþrúar kl. 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkamannabústaðir í Reykjavík. fHiorigiimÍtfatjiiíb Metsölublaðá hverjum degi! Keflavíkurgata 17, Hellissandi, þingl. eigandi Róbert J. Clark o.fl., eftir kröfum Landsbanka íslands, Gisla Kjartanssonar hdl. og Hró- bjarts Jónatanssonar hdl. Skólabraut 4, Hellissandi, þingl. eigandi Sölvi Guðmundsson o.fl., eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. Skólabraut 7, Hellissandi, talinn eigandi Þórir Kristjánsson, eftir kröf- um sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis, veðdeildar Landsbanka ís- lands og Landsbanka (slands. Hafnargata 11, Rifi, þingl. eigandi Sturla Fjeldsted o.fl., eftir kröfum Kristins Hallgrímssonar hdl., Baldvins Hafsteinssonar hdl., Hróbjarts Jónatanssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Háarif 57, Rifi, þingl. eigandi Kristín Bergveinsdóttir, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka Islands. Hárif 63, Rifi, þingl. eigandi Bæring Sæmundsson, eftir kröfum Klem- enzar Eggertssonar hdl., innheimtu ríkissjóðs, Ingimundar Einarsson- ar hdl., Othars Ö. Petersen hrl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Brautarholt 14, n. h., Ólafsvík, þingl. eigandi Hafsteinn Kristinsson, eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. Ennisbraut 6, Ólafsvík, þingl. eigandi Elías H. Elíasson, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Landsbanka íslands, Ólafsvíkurkaup- staðar, Tryggingastofnunar ríkisins og Árna Einarssonar hdl. Ennisbraut 23, n. h., Ólafsvík, þingl. eigandi Fiskiðjan Bylgja, eftir kröfum Othars Ö. Petersen hrl. og Jóns Ö. Ingólfssonar hdl. Ennisbraut 55, Ólafsvík, þingl. eigandi Steypustöðin Bjarg hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Fiskverkunarhús við Ólafsvíkurhöfn, Ólafsvík, þingl. eigandi ívar Baldvinsson v/Fiskiðjunnar Bylgju, eftir kröfum Steingríms Eiríksson- ar hdl., Fiskveiðasjóðs (slands og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Fossárdalur, hesthús, Ólafsvík, talinn eigandi Hlynur Vigfússon, eft- ir kröfu Ólafsvíkurkaupstaðar. Grundarbraut 4, Ólafsvík, þingl. eigandi Haraldur Kjartansson, eftir kröfum Hróþjarts Jónatanssonar hdl., innheimtu ríkissjóðs, veðdeild- ar Landsbanka íslands og Garðars Briem hdl. Hábrekka 10, Ólafsvík, þingl. eigandi Guðmundur Ó. Jónsson, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Hjarðartún 3, Ólafsvík, þingl. eigandi Ólafsvíkurkaupstaður, eftirkröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Lindarholt 6, n. h., Ólafsvík, þingl. eigandi Ólafur B. Þórðarsson, eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Mýrarholt 1, Ólafsvík, þingl. eigandi Bryndís Jónsdóttir, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Sigurmars K. Albertssonar hrl. og Ólafsvíkurkaupstaðar. Olafsbraut 19, Ólafsvík, þingl. eigandi verslunin Vik, eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl. Ólafsbraut 38, n. h., Ólafsvik, þingl. eigandi Anna Edda Svansdótt- ir, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Tryggingastofnun- ar ríkisins. Ólafsbraut 40, Ólafsvik, þingl. eigandi Kristin Þórarinsdóttir, eftir kröfum Landsbanka íslands og Páls Skúlasonar hdl. Ólafsbraut 58, Ólafsvík, þingl. eigandi Jóhann Jónsson o.fl., eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins, veðdeildar Landsbanka (slands, Gjaldskila sf. og Sigríðar Thorlacius hdl. Sandholt 6, Ólafsvík, þingl. eigandi Haraldur Kjartansson, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka (slands og Ólafsvikurkaupstaðar. Sandholt 9, Ólafsvík, þingl. eigandi Hugrún Stefnisdóttir, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins. Borgarbraut 9, n.h., Grundarfirði, þingl. eigandi Byggingafélagið Hamrar hf., þrotabú, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fslands og sveitarsjóðs Eyrarsveitar. Borgarbraut 16, Grundarfirði, þingl. eigandi Árvík hf., eftir kröfum Byggðastofnunar, Gunnars Jóh. Birgissonar hdl., Iðnánasjóðs og Gísla Gíslasonar hdl. Eyrarvegur 17, Grundarfirði, þingl. eigandi Óskar Ásgeirsson, eftir kröfum Þórunnar Guðmundsdóttur hrl„ Andra Árnasonar hdl., inn- heimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka íslands og veðdeildar Landsbanka íslands. Fagurhólstún 10, Grundarfirði, þingl. eigandi Ragnar Elbergsson, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slartds. Grundargata 7, Grundarfirði, þingl. eigandi Sigurbjörn S. Magnússon o.fl., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands Tryggva Guðmund- sonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins. Grundargata 54, Grundarfirði, þingl. eigandi Friðrik Á. Clausen, eft- ir kröfum Búnaðarbanka (slands, Kristins Hallgrímssonar hdl., Hró- bjarts Jónatanssonar hdl. og Landsbanka íslands. Grundargata 59, Grundarfirði, þingl. eigandi Friðrik Á. Clausen, eft- ir kröfum Búnaðarbanka islands, Jóns Þóroddssonar hdl. og Elvars Ö. Unnsteinssonar hdl. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eigandi Höskuldur R. Höskulds- son, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Ævars Guð- mundssonar hdl. Hlíðarvegur 19, Grundarfiröi, þingl. eigandi Níeis Friðfinnsson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka (slands, Reynis Karlssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Sæból 9, Grundarfirði, þingl. eigandi Rósant Egilsson, eftir kröfum Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar og veðdeildar Landsabanka (slands. Sæból 32, Grundarfirði, þingl. eigandi Oddur Magnússon, eftir kröf- um Ævars Guðmundssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka (slands. Hólar, Helgafellssveit, þingl. eigandi Gísli Magnússon og Vésteinn Magnússon, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands og innheimtu ríkissjóðs. Austurgata 2, Stykkishólmi, þingl. eigandi Sæborg hf., eftir kröfum Skúla J. Pálmasonar hrl. og Byggöastofnunar. Lágholt 19, Stykkishólmi, þingl. eigandi Ólafur Þorvaldsson, eftir kröfu Stykkishólmsbæjar. Nestún 6, Stykkishólmi, þingl. eigandi Þórarinn Jónsson, eftir kröfum Landsbanka ísiands, veðdeildar Landsbanka (slands og Stykkis- hólmsbæjar. Nestún 16, Stykkishólmi, þingl. eigandi Gfsli Hallgrímsson, eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. Skólastígur 3, e. h., Stykkishólmi, þingl. eigandi Jakob Gestsson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka is- lands og Stykkishólmsbæjar. Skólastígur 22, Stykkishólmi, talinn eigandi Bergsveinn B. Hallgríms- son, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Stykkishólmsbæjar og Ævars Guðmundssonar hdl. Skólstígur 24, Stykkishólmi, þingl. eigandi Björn Sigurjónsson, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins, Stykkishólmsbæjar, Kristjáns Ólafssonar hdl. og Fjárheimtunnar hf. Skúlagata 18, Stykkishólmi, þingl. eigandi Ólafur Ragnarsson, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands, Stykkishólmsbæjar, Tryggva Bjarnasonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Sundabakki TÓ, Stykkishólmi, þingl. eigandi Eggert Sigurðsson, eftir kröfum Stykkishólmsbæjar og Búnaðarbanka fslands. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.