Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 16
16 C
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990
SAMSTÆÐAN
VERÐ:
58,500 stgr.
VERÐ:
án geislaspilara
41,800 stgr.
• 16 aðgerða þráðlaus fjar-
stýring
• Magnari: 2x60W með 5
banda tónjafnara
• Útvarp: FM/AM/LW, 24
stöðva minni og sjálfvirkur
stöðvaleitari
• Segulband: tvöfalt með
hraðupptöku, Dolby B og
samtengdri spilun
• Plötuspilari: reimdrifinn,
hálfsjálfvirkur
• Geislaspilari: með tvö-
faldri „digital/analog" yfir-
færslu, 16 minni, lagaleit
ofl.
• Heyrnartæki
• Hátalarar: 70W þrískiptir
JAPÖNSK
GÆÐI
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780
Óvitkur dempari getur
aukið stöðvunarvega-
lengd um 2,6 m.
VELDU ^MONROEW
Inaust
BORGARTUNI 26. SIMI 62 22 62
Náttúruvöktun
Ný leið til að viðhalda jafhvægi í náttúrunni
líkamsstarfsemi lífveranna að því
leyti að jafnvægi þarf að haldast
innan kerfa lífheimsins eins og milli
líffæra og Iíffærakerfa. Meinsemd
sem grefur um sig í einu líffæri
getur valdið dauða alls líkamans.
Hvað er til ráða?
Tíminn er dýrmætur. Margt þarf
að gerast. Mikilvægt er að einstakl-
ingar, félög, stofnanir og sveitarfé-
lög taki höndum saman og kanni
hvert ástandið raunverulega er,
fylgist með breytingum á því, vinni
úr þessum upplýsingum og stefni
síðan að því að samskipti okkar við
móðir náttúru leiði til þess að
lífvænlegt verði fyrir afkomendur
okkar hér á jörð. Þátttaka almenn-
ing er mikilvæg og hefur áhrif á
vitund fólks um umhverfi sitt.
Einstaklingar eða hópar geta
tekicl að sér náttúruvöktun þ.e.
fylgst með afmarkaðri rein í náttúr-
unni. Þær upplýsingar sem fást
verði svo unnar í samvinnu við
stofnanir og niðurstöður hirtar.
Þessar niðurstöður auka heildarsýn
á ástandi umhverfisins og gefa til-
efni til aðgerða og verða grunnur
að vinnu að umhverfisvandamálum.
Islensku náttúruverndarfélögin
vilja vinna í þessum anda og eru
að skipuleggja fjöruvöktun sem ai-
menningur hefur sýnt mikinn
áhuga. Félögin ráðgera einnig nátt-
úruvöktun á fleiri svæðum en fjör-
unni.
Til þess að fjöruvöktuni'n geti
farið af stað fyrir maílok eru nátt-
úruverndarfélögin þessa dagana að
leita til einstaklinga, stofnana og
sveitarfélaga sem áhuga hafa á
þessu starfi og fá til þátttöku á
einn eða annan veg. Hægt er að
fá nánari upplýsingar - í síma
91-15800 og hjá stjórnarmönnum
félaganna.
(Frá verkefnisstjórn náttúruverndarfélaganna).
AÐALFUNDUR
Aðalfundur íslandsbanka hf. áríð 1990 verður haldinn
íÁtthagasal Hótels Sögu mánudaginn 30. apríl
og hefst hann kl. 16:30
Dagskrá:
- 1. Aðalfundarstörf í samrœmi við ákvaeði 28. gr.
samþykkta fyrir bankann.
2. Stofium Menningarsjóðs íslandsbanka.
Hluthafar sem vilja fá ákveðið mál tekið til meðferðar
á aðalfundinum skulu í samrœmi
við ákvœði 25. gr. samþykkta fyrír bankann
gera skriflega kröfu þar að lútandi til bankaráðs,
Kringlunni 7, Reykjavík,
í síðasta lagi 18. apríl 1990.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvœðaseðlar
verða afiientir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra
í afgreiðslu íslandsbanka, Kringlunni 7, 1. hœð,
dagana 25.-27. apríl 1990 kl. 9:15-16:00,
svo og á fundardag við innganginn.
Reykjavík, 3. apríl 1990
F.h. bankaráðs íslandsbanka hf.
Ásmundur Stefánsson, formaður
ÍSLANDSBANKI
f
Mikið er fjallað um það ójafn-
vægi í náttúrunni sem hugsunar-
laus umsvif mannsins valda. Margt
af því sem fram kemur í þessari
umfjöllun er ógnvænlegt og gefur
í skyn að lífsskilyrði afkomenda
okkar verði ekki glæsileg að
óbreyttri hegðun þeirrar kynslóðar
sem nú ræður ferðinni. Því miður
virðist allt benda til að svo verði.
Starfsemi náttúrunnar er afar lík
Fríkirkjan í
Reykjavík
Sú löngun kviknaði strax í frum-
kristni að ganga þá leið, sem Frels-
arinn hafði farið „Vikuna miklu“,
staldra við á þeim stöðum, sem eitt-
hvað sérstakt og minnisvert hafði
gerst. Á þessum stöðum fór fram
bænagerð.
Þannig komst fljótlega á sá siður
að ganga Þjáningarbrautina - Via
Dolorosa - í Jerúsalem.
Hvað af þessum sið byggir á
sögulegum staðreyndum er útilokað
að segja til um nú á dögum en erfða-
venjan er hins vegar orðin söguleg
staðreynd í sjálfri sér og samkvæmt
erfðavenjunni er Þjáningabrautin
farin í 14 áföngum.
Það er ekki öllum auðið að ferð-
ast til „Landsins helga“ og feta þar
í fótspor Frelsarans en það má fara
í huganum hvert sem er og er ekki
sagt að hugurinn beri menn hálfa
leið? '
Á föstudaginn langa er ætlunin
að feta Þjáningarbrautina við guðs-
þjónustu í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Þá hálfu leið, sem hugurinn ekki
ber förum við í ritningarorðum,
hugleiðingum, bænum og sálmum.
Guðsþjónusta hefst kl. 14.00.
Cecil Haraldsson.