Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 36

Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 36
36 C MORGÚN'BLAÐIÐ, FIMMfIJDÁGl'R’ Í2. ApRÍI. 1990 föstudaginn langa, laugardag ng 2. páskadag frá kl. 11-21. Veitinga- 1 hallarnpal handa börnunum FJÖlSBLWlMSmSU VEITING MIMLMI'NN Kft M DRIR RETTIR FRA KR. Þúsundir ánœgðra viðskiptavina hafa tekið fegins hendi glœsilegu boði okkar í sannkallaða kjarabótaveislu undanfarnar helgar. Þar höfum við boðið upp á þríréttaðan málsverð frá aðeins krónum 610,- Vegna fjölda áskorana bjóðum við uppá páskaveislu fjölskyldunnar alla páskahelgina að páskadegi undanskildum. Matreiðslumeistarar okkar hafa vandað sérstaklega til matseðilsins, en verð- ið er áfram sömu kjarabceturnar frá aðeins 610kr. fyrir alla veisluna. Páskamatseðill: Fiskgratín hússins......................................... kr. 790 Djúpsteikt ýsuflök orly m/tartarsósu....................... kr. 610 Pönnusteikt rauðsprettuflök með blaðlauk og hvítlaukssósu...kr. 790 Ristaður karfi með humarsósu................................kr. 690 Steiktur skötuselur með villisveppasósu.....................kr. 890 Snitchel með skinku, osti og koníakssveppasósu..............kr. 1.090 Heilsteikt lambafillet með sinnepi og kryddjurtasósu........kr. 1.190 Gljáður hamborgarhryggur með ristuðum ananas................kr. 1.290 Smáréttir: Salatdiskur með rœkju, kotasœlu og osti m/franskri sósu.....kr. 650 Skinkurúllur með kartöflusalati.............................kr. 650 Síldartríó með síldarbrauði.................................kr. 650 Barnamatseðill: Barnahamborgarar eða barnasamlokur á aðeins kr. 200 Soðinn fiskur handa yngstu börnunum á aðeins kr. 150 Innifalið í öllu þessu verði er rjúkandi rjómasúpa og eftirréttur. Páskakaffihlaðborð í hátíðarútgáfu: Marsipanterta, döðluterta, frostterta, rjómapönnukökur, snittur 5 tegundir, flatkökur með hangikjöti, súkkulaðiskúffukaka, heimabakaðar kleinur, skinkubrauð- terta, laxabrauðterta, heimabakað döðlubrauð, kaffi ogekta súkkulaði innifalið ogalltfyrir aðeins kr. 790,- Þannig óskar Veitingahöllin viðskiptavinum gleðilegra páska. Komið tímanlega til aðforðast biðraðir. Gleðilega hátíð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.