Morgunblaðið - 12.04.1990, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, • FIMMTUÐAGUR 12. • APRÍL T 990-
C‘ 31'
Berir að ofan
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Sérsveitin o g
Strigaskór nr. 42
MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar
og Rásar 2 hófust sl. fímmtudag
og komu þá fram fímm hljóm-
sveitir sem hver um sig flutti
flögur frumsamin lög. Úrslit
kvöldsins komu mönnum nokkuð
á óvart, en sú þátttökusveit
Músíktilrauna sem skipuð er
yngstu hljómsveitarmeðlimunum
að þessu sinni var örugg í annað
sæti.
Fyrsta hljómsveit á svið var Siggi
hennar Önnu, en söngvarinn í þeirri
sveit leiddi Leiðtogana í síðustu
Músíktilraunum. Sveitin stóð sig
þokkalega, en helst stóð henni fyrir
þrifum hvað lagasmíðar voru klén-
ar. Svo var og um aðra sveit kvölds-
ins, Fröken Júlíu. Þó sú sveit stát-
aði af ágætis söngvara, sem sigraði
fyrir skemmstu í söngvakeppni
framhaldsskólanna á Hótel íslandi,
dugði það ekki til, því lögin sem
hann fékkst við voru varla lög.
Þriðja sveitin, Berir að ofan, voru
skárri, en helst skemmdi hvað
þokkalegur söngvari sveitarinnar
var óstyrkur. Fjórða sveitin, Sér-
sveitin, tók þátt í síðustu Músíktil-
raunum og náði þá ekki langt. Sveit-
armeðlimir höfðu greinilega einsett
sér að ná lengra að þessu sinni og
framförin frá síðustu tilraunum er
mikil. Lagasmíðar voru þokkalegar
og á köflum gengu útsetningar vel
upp. Sveitin náði vel saman, þó
trymbill hennar hafi átt það til að
vera yfirþyrmandi. Helsti gallinn
voru textarnir við fyrsta og þriðja
lagið, sem voru óttalega þunnir.
Lokasveit kvöldsins var Strigaskór
nr. 42, sem skipuð er þremur fjórtán
ára piltum. Þeir voru ekki beint vel
undir tilraunirnar búnir; síðasta lag-
ið var ekki nema tveggja tíma gam-
alt og það tók fjórar atrennur áður
en þeim tókst að koma því af stað
á réttum hraða og þeir náðu ekki
Siggi hennar Önnu
að ljúka við það. Hvað um það;
frammistaða þeirra vakti mikla
hrifningu og kátínu og þeir náðu
öruggri kosningu í annað sæti. Sér-
sveitin var örugg í fyrsta sæti, en
dómnefnd ákvað svo að Berir að
ofan ætti erindj í úrslit.
Arni Matthíasson
NILLABAR
Skírdagur; 18.00-24.00 POPP-X sér um fjörið
Laugardagur: 18.00-24.00
Gummi SÍN heldur uppi fjöri
Annar f páskum:
18.00-01.00 POPP-X sér um fjörið
Sjáumst um helgina og
gleðilega páska
wmm
Gömlu
dansarnir
með Kristbjörgu Löwe
annan í páskum.
Húsið opnað kl. 21.00.
Rúllugjald aðeins kr. 500.
Gleöilega páska.
p Staótvi cUut&ýCétáct. ^ ^
LEIKFELAG
KÓPAVOGS
sýnir barnaleikritið:
VIRGILL LITLI
eftir Olc Lund Kirkegaard
í Félagsheimili Kópavogs.
15. sýn. í dag skírdag kl. 14.00.
16. sýn. laugard. 14/4 kl. 14.00.
17. sýn. laugard. 14/4 kl. 16.30.
18. sýn. laugard. 21/4 kl. 14.00.
Miðasala er opin í Félagsh. Kóp.
frá kl. 12.00 sýningardaga.
Miðapantanir í síma 41985 allan
sólarhringinn.
i LEKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
18. sýn. í dag skírdag kl. 14.00.
19. sýn. annan í páskum kl. 14.00.
20. sýn. sun. 22/4 kl. 17.00.
SYNT í BÆJARBÍÓI
Miðapantanir i síma 50184.
BOINIEY-M kl. 22 íkvöld
BILLIARD
ERÆÐI
Poolf snóker
Borgartúni 32,
sími 624533.
HOTEL OÐK
Meisfqri dávaldanna
Peter Casson
í Háskólabíói annan í páskum kl. 23.15
Peter Casson
á heimsmet í
fjöldadáleiðslu
Forsala aðgöngu-
miða íHáskólabíói
I Fyndnasta og athyglisveróasta skemmtun sem völ
er a
N\\N\XX\\\\\\\\NS
r
BINGO!
Heildarverðmæti vinninqa —
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr.
300 þús. kr.
EMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010