Morgunblaðið - 06.05.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAI 1990
5
Sæluhús í Hollandi og Frakklandi—sannkölluð fjölskylduparadís.
Fjölmargir farþegar Samvinnuferða-Landsýnar hafa notið lífsins ríkulega í sæluhúsunum í Hollandi og Frakklandi undanfarin sumur.
Þar hefur fjölskyldan nánast ALLT innan seilingar sem dásamlegt sumarfrí krefst. Og ekki dregur það úr ánægjunni að í ár bjóðum við
þessar ferðir á verði sem hefur nánast staðið í stað í krónum talið frá því í fyrra - þrátt fyrir enn betri aðstöðu til hvíldar og afþreyingar.
Sæluhúsin í „Frankaskógi" (Les Bois Francs) voru kynnt íslendingum í fyrsta sinn í fyrra og
vöktu gífurlega hrifningu meðal landans. - Vönduð hús, frábær iþróttaaðstaða, fallegt
umhverfi, verslanir, ísbarir, sundlaugarparadís o.s.frv. í boði er ógleymanleg 2 daga
skoðunar- og skemmtiferð til Parísar auk fjölda annarra spennandi ferða.
BÖRNIN njóta sérstakrar athygli starfsfólks Samvinnuferða-Landsýnar og kunna foreldrar
sérlega vel aö meta þann sannkallaða fjölskylduanda sem ríkir í frönsku sæluhúsunum.
Mönnum líðurt.d. seint úr minni hin óskvikna stemmning froskaveiðanna í fyrra! Og rúsínan
í pylsuendanum: Fallegur 9 holu golfvöllur tilheyrir svæðinu!
Sæluhúsin í Kempervennen þekkja allir, ef ekki af eigin raun þá af frásögnum ánægðra far-
þega sem þúsundum saman hafa notið þar einhverrar skemmtilegustu sumarleyfisaðstöðu
sem um getur í ferðamannaheiminum í fylgd íslenskra fararstjóra.
Aðstaðan er hreint frábær til andlegrarog líkamlegrar uppbyggingar: Fullkomin og fjölbreytt
íþróttasvæöi, fallegar hjólaleiðir og sundlaugarparadís. Hér má einnig finna ódýrar verslanir
og notalega veitingastaði og tilvalið er að fá sér bílaleigubíl og skoða sig betur um.
8. júní til 8. júlí verða dýrðardagar fyrir knattspyrnuunnendur, því þá verður urmull beinna
útsendinga frá HM á italíu til Kempervennen og um 10 rásir að velja!
2 fullorönir og 2 börn, 2-11 ára, brottför 22. júni, dvöl 13 vikur.
4x55.575= 222.300,-
-rbamaafsl. 2x10.500= 21.000,-
Samtals 201.300,- JE A á
Meöalveró: 201.300 :4 = W W • •
3 fullorönir og 3 börn, 2-11 ára, 22. júni, 3 vikur.
6x49.020= 294.120,- *
-e-barnaafsl. 3x10.500= 31.500,- _ Æ
Samtals: 262.620,-
Meöalverö: 262.620:6 = ^%||J
2 fullorönir og 2 börn, 2-11 ára, brottför 29. júní, dvöl í 3 vikur.
4x55.955= 223.820,-
-^barnaafsl. 2x10.500= 21.000,-
Samtals: 202.820,- JE^) ®|
Meðalverö: 202.820:4 = W W • A
3 fullorönir og 3 börn, 2-11 ára, 22. júní, 3 vikur.
6x48.355= 290.1
-h barnaafsl. 3x10.500= 31.500,-
Samtals: 258.630,- 1
Meðalverð: 258.630:6 = "W’W • I
Þeir sem vilja feröast um England á bílaleigubíl, en eiga sér fastan
samastað hafa hér gulliö tækifæri.
Boðiö er upp á nánast þaö sama og í Kempervennen og Franka-
skógi nema aö ekki eru íslenskir fararstjórar.
Kynniö ykkur máliö!
Samvinnuferðir - Landsýn
Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferöir, s. 91 -691070,
póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu viö Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980.
Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195.
SÆLUHÚSIN HAFA ÓTALMARGT AÐ BJÓDA:
Bakari • Banki • Barir • Bækur og blöö • Finn veitingastaður • Fjölskylduveitingahús • Gestamóttaka • Gjafa-/snyrtivöruverslun • is- og smáréttir • italskt veitingahus • íþróttavöruverslun • Kaffihús • Kirkja • Kjörbúö • Kjötverslun • Kökuhús
• Pizzustaður • Pósthús • Pönnukökuhús • Sjávarréttastaður • Skyndibitastaöur • Sþortcafé • Sælgætisverslun • Tónlistarbar • Upplýsingar • Vinbúö • Yfirbyggð göngugata • Þvottahús • Öryggishólf • Barnaiaugar • Foss • Gosbrunnar •
Gufubaö • Gufubaösbar • Heilsuböð • Hitabeltisfljót • Hitabeltisgróður • Líkamsrækt • Nuddböð • Nudd- og heilsumiðstöð • Nuddpottar • Nuddsturtur • Olíu og leirðböð • Sjóböð • Sólarlampar • Sólbekkir • Sturtur • Sundlaugarbar • Tyrknesk
böö • Vatnsbrunbraut • Vatnsrennibraut • Öldugangur • Árabátaleiga • Badminton • Bamaleikvöllur • Billjard • Blakvöllur • BMX-torfærubraut • Bogfimi • Borðtennis • Diskótek • Golfvöllur • Hestamennska • Hjólabátar • Hjólaskautar •
íþróttamiðstöð • íþróttavöllur (úti) • Kanósiglingar • Keiluspilshöll • Krikket • Leikskóli (3-12 ára) • Leiktækjasalur • Minigolf • Myndbandakerfi • Reiöhjólaleiga • Sandströnd • Seglbretti • Skiöabraut • Skokkbraut • Stangveiöi • Tennisvellir(úti
og inni) • Vatnaíþróttir • Veggtennis.