Morgunblaðið - 06.05.1990, Side 30

Morgunblaðið - 06.05.1990, Side 30
8 30 ooot !/,»/ h AIVia\OAI1\AX/lUIBVTA giqaiom'joíiom MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990 miQOF C X , FVNDNINGAR Verslunarstörf Við leitum nú að líflegu afgreiðslufólki í eftir- talin verslunarstörf: 1. Afgreiðsla og móttaka í skóverslun. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja enskukunnáttu og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. 2. Afgreiðsla í verslun með gluggatjöld. Æskilegt að viðkomandi hafi tilfinningu fyrir formi og litum og hafi áhuga á innan- hússarkitektúr. Vinnutími frá kl. 13.00- 18.00. Ábendi, Engjateigi9, sími 689099, Opiðfrákl. 9.00-16.00. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á Álftanesi. Upplýsingar í síma 652880. Heilsugæslustöðin, Höfn, Hornafirði Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem fyrst við Heilsugæslustöðina á Höfn í Horna- firði. Útvegum húsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-81400. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til akst- urs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Lögmannsstofa Lögmannsstofa óskar eftir ritara í hálft starf fyrir hádegi frá 1. júní nk. Æskilegt að við- komandi hafi reynslu á þessu sviði. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. maí nk. merktar: „Lögmannsstofa - 9119“. Símavarsla - skrifstofustörf Iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða starfskraft til símavörslu og annarra almennra skrifstofustarfa. Vinsamlegast leggið inn umsóknir, merktar: „GL - 9208“, á auglýsingadeild Mbl. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járniðnaðarmenn strax, vana vinnu á ryðfríu stáli. Nánari upplýsingar gefur Stefán milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Upplýsingar ekki veittar í síma. Traust-Verksmiðja hf., Hafnarbraut 21 -23, 200 Kópavogi. IRI Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar jj Droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, sími 25811 Droplaugarstaðir heimili aldraðra Starfsfólk óskast til sumarafleysinga: hjúkrunarfræðinga vantar á hjúkrunar- og vistdeild og sjúkraliða á hjúkrunardeild. Einn- ig vantar starfsfólk á hjúkrunardeild, vist- deild, eldhús, þvottahús og ræstingu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 f.h. virka daga. Lögfræðiskrifstofa í miðborginni óskar eftir ritara, helst vönum, til framtíðarstarfa. Um er að ræða heils- og hálfsdagsstarf, eftir samkomulagi. Umsóknir merktar: „R - 9120“ berist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. maí 1990. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga og/eða frekari starfa. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum 95-13395 og 95-13132. Sjúkrahúsið, Hólmavík. IRIKISSPITALAR Kópavogshæli Hjúkrunardeildar- stjóri óskast til starfa. Um er að ræða 60-100% stöðu um stjórnun á elli- og hjúkrunardeild fyrir þroskahefta einstaklinga. Vinnutími er eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Sigríður Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 602700. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra. Reykjavík, 6. maí 1990. Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Lausar stöður Eftirfarandi stöður við Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi eru lausartil umsóknar: 1. Kennarastaða í þýsku (V2). 2. Kennarastaða í rafvirkjun (V1). 3. Kennarastaða í stærðfræði (1/i). 4. Kennarastaða næsta vetur í eðlisfræði (V1). 5. Kennarastaða næsta vetur í íslensku (1/i). 6. Starf námsráðgjafa (u.þ.b. V2 starf). 7. Kennarastöður í félagsfræði, rafeinda- virkjun, sálfræði, viðskiptagreinum, líffræði, málmiðngreinum. 8. Stundakennsla í ýmsum greinum. Umsóknir sendist til Fjölbrautaskóla Vestur- lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi, eigi síðar en 25.maí 1990. Nánari upplýsingar má fá í síma 93-12544. Skólameistari. iaíxjof (X, mnNINrAR Handbók fyrir þá sem eru að sækja um störf Ert þú að leita að starfi? Er atvinnuumsóknin þín rétt sett upp? Veistu við hvað þú vilt helst starfa? Ertu búin að koma þér nægjanlega vel á fram- færi á öllum mögulegum stöðum? Ferðu óundirbúinn í atvinnuviðtöl? Láttu ekki laka umsókn eða klaufalega framkomu skyggja á hæfileika þína. Ef þú ert að leita að starfi, ef þú þarft að senda frá þér atvinnuumsókn, ef þú þarft að koma þér á framfæri eða ef þú þarft að fara í atvinnuviðtal þá kemur nýja handbókin okkar, Ert þú/í atvinnuleit?, örugglega að góðu gagni. Bókin er besta fáanlega ráðgjöf sem þú getur fengið ef þú ert í atvinnuleit og vilt styrkja stöðu þína á vinnumarkaðinum. Bókina getur þú keypt hjá okkur í Ábendi. Við póstsendum líka gegn póstkröfu eða Visa. Einnig fæst hún á eftirtöldum stöðum: Pennanum, Kringlunni, Bóksölu stúdenta. Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Opiðfrákl. 9.00-16.00. Starfsmannafélag ríkisstofnana Framkvæmdastjóri Starfsmannafélag ríkisstofnana auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra. Starfið er laust nú þegar. Hér er um að ræða krefjandi starf en um leið áhugavert fyrirfélagslega vana manneskju. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Skriflegar umsóknir sem tilgreina menntun, reynslu og starfsferil skal senda fyrir 21. maí nk. til: S.F.R. Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Lausar eru til umsóknar fastar stöður og afleysingastöður hjúkrunarfræðinga á: Barnadeild, handlækningadeild, gjörgæsludeild, skurð- og svæfingadeild, lyfjadeild, geðdeild. Byrjunartími: Strax eða eftir samkomulagi. Aðlögun: Deildarbundnar aðlögunaráætlanir. Boðið er upp á einstaklingsbundnar brautir fyrsta starfsárið. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar, Svava Aradóttir og Sonja Sveinsdótt- ir, alla virka daga á milli kl. 13.00 og 14.00. Laus er til umsóknar 50% staða læknaritara á bæklunardeild. Staðan er laus frá 1. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Magnús- dóttir, læknafulltrúi. Umsóknir sendist Vigni Sveinssyni, skrif- stofustjóra, fyrir 12. maí nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.