Morgunblaðið - 06.05.1990, Page 35

Morgunblaðið - 06.05.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990 35 HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu í Hafnarfirði 3ja herbergja íbúð, ca 90 fm, á jarðhæð, á góðum stað. Suðursvalir. Leigist með eða án húsgagna í 6-12 mán. Laus strax. Tilboð, merkt: „íbúð - 9207“, sendist auglýs- ingadeild Mbl. Lfkamsræktarstöð Rótgróið fyrirtæki með alhliða leikfimi og dans óskar eftir leigutökum: Aðila með æf- ingatæki. Nuddara. Húsmæður í veitinga- sölu. Góð aðstaða fyrir hendi. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Líkamsrækt -13346“ fyrir 10. maí nk. íbúð með húsgögnum til leigu 4ra herb. íb. með bílskúr er til leigu frá 1. ágúst. íbúðin er staðsett miðsvæðis á höfuð- borgarsvæðinu og leigist gjarnan með öllu innbúi. Upplýsingar í síma 43069. Grjótmulningssamstæða Höfum til sölu grjótmulningssamstæðu með forbrjót, kónbrjót, tveimur hörpum, fjórum færiböndum og rafstöð. Afkastageta 30-50 rúmmetrar. HAG hf. - Tækjasala Smiðshöfða 7, sími 91-672520. HÚSNÆÐIÓSKAST Einbýlishús - raðhús Menningarstofnun Bandaríkjanna og Banda- ríska sendiráðið óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús fyrir einn starfs- manna sinna. Upplýsingar fást hjá Lárusi Vilhjálmssyni í síma 621020. íbúð í Vesturbæ eða Háaleitishverfi óskast Leitum að 5 herb. íbúð, hæð eða raðhúsi, fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Um er að ræða fimm manna fjölskyldu. Æskileg stað- setning Vesturbær eða Háaleitishverfi. Reglusemi, góð umgengni og öruggar greiðslur. Kjöreign - fasteignasala, símar: 685009 og 685988. Til sölu eða leigu Vegna sérstakra aðstæðna er veitingastaður á Norðurlandi, í alfaraleið, til sölu. Gisting, grill, bensín og sjoppa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 8981“. Hárgreiðslusveinar og meistarar Hárgreiðslustofa.til sölu á mjög góðum stað í Reykjavík. Stofan er vel tækjum búin. Mikl- ir tekjumöguleikar. Gott verð og hagstæð kjör. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hárgreiðslustofa - 8984“. Færanlegur frystibúnaður Til sölu frystibúnaður. Um er að ræða amm- oníaksfrystipressu STAHL, ásamt stýribún- aði og lausfrystiklefa. Búnaðurinn er settur upp í gámum, frystipressa/stýrikerfi í 20’ gámi og lausfrystiklefi í 40’ gámi. Lausfrysti- klefi er útbúinn sem blástursklefi. Afkasta- geta 10 tonn í pakkaðri vöru og 30-40 tonn í ópakkaðri á sólarhring. Upplýsingar veitir Snorri Ölversson í vinnu- síma 97-41255, heimasími 97-41456. ÓSKAST KEYPT Óskast keypt Fyrirtæki á Reykjavíkursvæði óskar að kom- ast í samband við aðila sem framleiðir (sel- ur) eftirfarandi vélar fyrir fiskvinnslu: Vél sem sker þorskkinnar. Vél sem sker gellur. Vél sem sker af hryggjum (lundir sundmaga). Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 9117“ Sumarbústaðaland Leitum að sumarbústaðalandi fyrir umbjóð- anda okkar. Landið má vera með eða án bústaðar, helst í landi Vaðness, Grímsnesi. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán B. Gunnlaugsson hdl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 51500. ÝMISIEGT Gistihúsarekstur - hluthafar í ráði er að byggja gistihús í kauptúni úti á landi. Gistihúsið mun leysa af hólmi annað eldra, sem tekið verður úr notkun þegar hið nýja verður opnað, sem ráðgert er árið 1991. Rekstur eldra gistihússins hefur gengið mjög vel. Kauptúnið er við hringveginn og önnur ferðaþjónusta á staðnum er mjög góð. Þeir sem hafa áhuga á því að gerast hluthaf- ar leggi inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Gistihús - 6275“. Málverk Erró - Erró Höfum verið beðnir að útvega nýlegar góðar myndir eftir Erró. Gott verð í boði fyrir góðar myndir. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sími 24211. BORG Listmunir-Sýningar-Uppboö Pósthússtræti 9, Austurstræti 10,101 Reykjavfk ____Sími: 24211, P.O.Box 121-1566_ Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta uppboð er verður haldið á Hótel Sögu í næsta mánuði. Óskum sérstaklega eftir góðum verkum gömlu meistaranna. Mikil og góð sala. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sími 24211. éraé&uú BORG Listmunir- Sýningar- Uppboð Pósthússtrcti 9, Austuntneti 10,101 Reykjtvfk Slmi: 24211, P.O.Box 121-1566 ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 130 m2 skrifstofuhúsnæði á góðum stað. Húsnæðið er nýtt og skiptist í fjórar skrifstofur og 60 m2 sal. Leigutaki hefur að- gang að mötuneyti og skemmtilegri sameign. Upplýsingar í síma 34133. Til leigu í nágrenni Hlemms skrifstofuh., 250 fm á 2. hæð. Má skipta í smærri einingar, 350 fm verslunarpl. á 1. hæð með stórum afgreiðslu- dyrum, mikil lofthæð. Fasteignamiðlunin Berg, Sæberg Þórðarson, sími 625530 Glæsilegt skrifstofuhús- næði til leigu 100 fm fallega innréttað húsnæði á 2. hæð í nýju húsi í Skeifunni 19. Hentar vel arkitekt- um, auglýsingastofum, verkfræðingum o.fl. Upplýsingar í síma 681720 milli kl. 15 og 17. Tii leigu hárgreiðslustofa og húsnæði fyrir snyrtistofu. Upplýsingar í síma 685517. Til leigu verslunarhús- næði við Hverfisgötu Til leigu 90 fm úrvals verslunarhúsnæði á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Upplýsingar í síma 24567. Atvinnuhúsnæði óskast 400-500 fm húsnæði í Reykjavík óskast til leigu eða kaups undir heildverslun (skrif- stofu- og lagerhúsnæði). Þarf að vera með góðum innkeyrsludyrum. Lagerhúsnæðið með góðri lofthæð. Upplýsingar í síma 628230 virka daga frá kl. 10-17. Skrifstofuhúsnæði óskast 120-150 fm með þremur skrifstofuherb., rúmg. móttöku, fundarherb. og geymsluað- stöðu fyrir. traustan viðskiptavin í Reykjavík frá 1. júní með langtímaleigu í huga. Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf. Hamraborg 12 - 200 Kópavogur "■ Sölumaður Vilhjálmur Einarsson, Jóhann Hálfdánarson lögg. fasteignas. ■ VEIÐI Veiðileyfi Til sölu hjá Stangveiðifélagi Akraness eru nokkur veiðileyfi í Fáskrúð og Flekkudalsá í Dölum og Langá á Mýrum. Upplýsingar í síma 93-12800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.