Morgunblaðið - 06.05.1990, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990
37
Sumartími
Frá og með 7. maí verða skrifstofur okkar,
söludeild og lager á Suðurlandsbraut 4, opn-
ar frá kl. 8.00-16.00.
HREINN
mqh ái Mtromis
Hraun-
Orlofshús Sjómannasamtakanna í Grímsnesi
verða leigð frá og með laugardeginum 12.
maí. Væntanlegir dvalargestir hafi samband
við undirrituð félög sín:
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi,
Vestmannaeyjum,
Vélstjórafélag Vestmannaeyja,
Starfsmannafélag Reykjalundar,
Sjómannafélag Reykjavíkur,
Sjómannafélag Hafnarfjarðar,
Happdrætti dvalarheimiltealdraðra sjómanna,
Starfsmannafélög Hrafnistu,
Sjómannafélag Akraness,
Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps,
Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur,
Verkalýðs- og sjómannfélag Gerðahrepps,
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur,
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan,
ísafirði, og Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Kári, Hafnarfirði.
borgir
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður
haldinn í Félagsheimilinu Ársölum, Selfossi,
þriðjudaginn 8. maí nk. og hefst kl. 13.00.
Aðalfundarfulltrúar mæti kl. 12.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórn Kaupfélags árnesinga.'
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
auglýsir:
Sjóðfélagafundur (aðalfundur) verður haldinn
þriðjudaginn 8. maí 1990 kl. 17.00 á Holiday
Inn við Sigtún (Gallerí-sal).
Fundarefni:
1. Kynnt niðurstaða tryggingafræðilegrar
úttektar.
2. Reglugerðarþreytingar.
3. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfélagi íslands
Félagsfundur í Reykjavíkurdeild annað kvöld,
7. maí, kl.' 20.30 að Suðurlandsbraut 22.
Fundarefni: Kynnt málefni er borist hafa til
fulltrúafundar HFÍ.
Stjórnin.
Hólabrekkusókn
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnu-
daginn 13. maí að lokinni guðsþjónustu sem
hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefnd Hólabrekkusóknar.
BORCARA
FLOKKURINN
Borgaraflokks-
fólk í Reykjanes-
kjördæmi
Almennur félagsfundur verður haldinn í veit-
ingahúsinu Gaflinum í Hafnarfirði þriðjudag-
inn 8. maí kl. 20.30.
Formaður Borgaraflokksins og þingmaður
Reyknesinga, Júlíus Sólnes, mætir og ræðir
stjórnmálaástandið í lok þings.
Stjórn Kjördæmisfélags
Borgaraflokksins í Reykjaneskjördæmi.
Aðalfundur
Hlutabréfasjóðsins hf.
Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins hf. verður
haldinn á Hótel Sögu, Ársal, 2. hæð, í ráð-
stefnuálmu, mánudaginn 14. maí nk. og hefst
hann kl. 16.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14.
gr. samþykkta félagsins.
2. Tillaga um að hlutafé félagsins verði auk-
ið um 25% með útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
3. Tillögur til breytinga á samþykktum fé-
lagsins.
3.1. Stjórn félagsins verði veitt heimild til
að auka hlutafé félagsins um allt að
kr. 1.000.000.000,- með útboði nýs
hlutafjár.
3.2. Heimilt verði að gefa út eitt hlutabréf
fyrir öllu hlutafé hvers hluthafa og
að skipta hlutafénu í þá hluti sem
henta þykir.
3.3. Ekki verði unnt að taka til úrlausnar
á hluthafafundi mál, sem ekki hafa
verið greind í dagskrá, nema með
samþykki eigenda minnst % hluta
atkvæða í félaginu.
3.4. Á hluthafafundi fylgi eitt atkvæði
hverri einni krónu í hlutafé.
3.5. Formaður stjórnar verði kjörinn sér-
staklega til eins árs í senn og að
auki á hverjum aðalfundi 2 stjórnar-
menn til 2ja ára í senn, auk 3ja vara-
manna til eins árs í senn. Komi fram
tillögur um fleiri en kjósa skal verði
beitt margfeldiskosningu við kjörið.
4. Hvaða breytinga er að vænta á hluta-
bréfamarkaði og á rekstri og skipulagi
íslenskra fyrirtækja á næstu árum?
Dr. Sigurður B. Stefánsson flytur erindi.
Ársreikningur félagsins og tillögur til breyt-
inga á samþykktum félagsins liggja.frammi
til sýnis fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins
á Skólavörðustíg 12, 3. hæð, Reykjavík.
______________________________Stjórnin.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð - áætlanir - kynning
í dag, sunnudaginn 6/5, frá kl. 13.00-16.00
kynnum við nýtt aðgengilegt kostnaðarkerfi
fyrir byggingaiðnaðinn. Það veldur byltingu
við vinnslu tilboða og kostnaðaráætlana,
sparar tíma og eykur öryggi.
B.I.R.,
bygginga-, iðn- og rekstrarráðgj.,
Skúlagötu 63, 2. hæð,
sími 62-42-20.
Útboð
Framkvæmdanefnd húsfélaganna á Austur-
strönd nr. 2, 4, 6, 8, 10, 12 og 14 á Seltjarn-
arnesi bjóða út:
Uppsteypu á 2. hæð bílageymslu við Austur-
strönd 12 og fullnaðarfrágang á 1. og 2. hæð
geymslunnar ásamt útitröppum.
Utboðsgögn verða afhent hjá Jóni Kaldal,
ARKO Laugavegi 41, dagana 7. til og með
10. maí 1990 kl. 13.30-17.30 gegn skilatrygg-
ingu, kr. 10.000,-. Tilboðin verða opnuð 18.
maí kl. 11.00 á Laugavegi 41.
Áburðarverksmiðja ríkisins
Útboð
Áburðarverksmiðja ríkisins í Gufunesi óskar
eftir tilboði í utanhússmálun á skrifstofu- og
mötuneytisbyggingu verksmiðjunnar í Gufu-
nesi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni í
Gufunesi frá mánudegi 7/5 1990, gegn 5000
króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 13/5 1990, kl. 11:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Áburðarverksmiðja ríkisins.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
garðyrkjustjórans í Reykjavík, óskar eftir til-
boðum í jarðvegslagnir í kirkjugarð í Gufu-
nesi.
Helstu magntölur eru:
225 m af 160 mm pípum og
1.301 m af 110 mm pípum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 17. maí 1990 kl. 11.00.
ll\ll\IKAUPAST0FI\IUI\J RÍKISIIMS
__________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
qv/Æ
V Útboð
Víknavegur um Fitjar hjá Njárðvík
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Helstu magntölur: Fylling og
burðarlög 12.000 rúmmetrar, skering 2.800
rúmmetrar, þar af í berg 400 rúmmetrar,
malbiksslitlag 6.500 fermetrar og eyjar 650
fermetrar.
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1990.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 7.
þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 21. maí 1990.
Vegamálastjóri.
V
Útboð
Norðurlandsvegur í
Oxnadal 1990
V
Vegagerð ríkisins óksar eftir tilboðum í ofan-
greint verk.
Lengd vegarkafla 8,8 km, fyllingar 127.000 m3
og burðarlag 51.000 m3.
Verki skal að fullu lokið 15. september 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera)
frá og með 7. maí nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 21. maí 1990.
Vegamálastjóri.