Morgunblaðið - 06.05.1990, Qupperneq 39
Selfoss
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990
39
Sjálfstæðishúsið
tekið í notkun
Selfossi.
NÝ skrifstofu- og félagsaðstaða Sjálfstæðisfélagsins Oðins á Selfossi
og héraðsblaðsins Suðurlands var vígð föstudagskvöldið 6. april.
Húsnæðið er á Austurvegi 38, efstu hæð, sem þessir aðilar keyptu
af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, alls 214 fermetrar.
Húsnæðið var afhent sjálfstæð-
ismönnum fyrir mánuði og þá
tók við snörp sjálfboðavinna við að
lagfæra húsnæðið. Skrifstofa Suð-
urlands verður í þessu húsnæði,
fundaraðstaða sjálfstæðisfélagsins
Óðins, aðstaða fyrir þingmenn,
bæjarfulltrúa flokksins og ýmsar
nefndir á vegum hans til funda og
flokksstarfa. Þá verður kosninga-
skrifstofa flokksins vegna bæjar-
stjórnarkosninganna í þessu hús- I
Frá vígslu Sjálfstæðishússins á Selfossi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
næði.
Fjöldi manns var við vígsluna,
þeirra á meðal Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins, sem sagði húsnæðið eitt
það glæsilegasta sem flokkurinn
ætti. Við vígslu hússins bárust fjöldi ^
gjafa og kveðjur víða að.
— Sig. Jóns.
Trúnaðarráð Hvatar
Fundur verður haldinn mánudaginn 7. maí
kl. 17.15 í kjallara Valhallar. Gestur fundar-
ins verður Jóna Gróa Sigurðardóttir. Trún-
aðarráðskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Almennur fundur um
borgarmál
verður haldinn í Menningarmiðstöðinni i Gerðubergi þriðjudaginn
8. mai 1990 og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Ræða: Davið Oddsson, borgarstjóri.
2. Ræða: Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúi.
3. Önnur mál.
Fundarstjórj veröur Jón Sigurðsson, kosningastjóri Breiðholtshverfo.
Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti.
Félagsfundur Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur heldur fé-
lagsfund í húsi fé-
lagsins, Austurmörk
2, þriðjudaginn 8.
maí nk., kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Þorsteinn Pálson
flytur framsögu-
erindi.
2. Bæjarfulltrúarfé-
lagsins gera grein fyrir stöðu mála og svara fyrirspurnum.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Höfn, Hornafirði
Stuðningsfólk
sjálfstæðislistans
Almennur fundur fyrir stuðningsfólk framboðslista sjálfstæðismanna
á Flöfn verður í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 7. maí kl. 20.30.
Fundarefni:
Sveitarstjórnarmál og stefnuskrá.
Framvegis er kosningaskrifstofan opin frá kl. 17.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum og frá kl. 16.00 á laugardögum og sunnudögum.
Stjórnin.
Akranes — bæjarmálefni
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Heiðar-
gerði 20, sunnudaginn 6. maí kl. 10.30. Frambjóöendur Sjálfstæðis-
flokksins mæta á fundinum.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Hafnfirðingar
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Hafnarfirði við bæjarstjórnar-
kosningarnar 26. maí nk. verða til viðtals i Sjálfstæðishúsinu, Strand-
götu 29, alla virka daga vikunnar milli kl. 17.00 og 19.00 og milli
kl. 10.00 og 12.00 um helgar. Látið sjá ykkur.
Sjálfstœðisflokkurinn i Hafnarfirði.
Dalvíkingar - Dalvíkingar
D-listinn opnar kosningaskrifstofu í Bergþórshvoli föstudaginn 4. maí.
Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga nema 10. maí og
föstudaga frá kl. 20.00-22.00 og laugardaga frá kl. 16.00-19.00.
Sími 61334.
Dalvíkingar, það er alltaf heitt á könnunni. Mætum öll og tökum þátt
í baráttunni.
D-listinn.
4
V ÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 3 = 172578 = XX.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Sunnudagsferðir6. maí
Kl. 10.30 Hengill, göngu- og
skíðaferð. Fjölbreytt og litríkt
gönguland. Með síöustu skíða-
gönguferðunum í vor. Verð
1.000 kr.
Kl. 13.00 Göngu- og jarð-
fræðiferð á Reykjanesi. Létt
strandganga í fylgd Jóns Jóns-
sonar, jarðfræðings, sem er
manna fróðastur um jarðfræði
Reykjanesskagans. Gengið m.a.
um Valahnúka, Valbjargagjá,
Reykjanestá og Háleyjabungu.
Einstök ferð við allra hæfi. Verð
1.000 kr., frítt í ferðirnar f. börn
og unglinga 15 ára og yngri í
fylgd foreldra sinna. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Verið velkomin! Ath. að
þriðju ferð í Afmælisgöngunni
(Mosfellsheiði) er frestað til 20.
maí. Uppl. í símsvara: 19533.
Árleg fuglaskoðunarferð Fl verð-
ur laugard. 12. maí kl. 10. Takið
þátt í Göngudeginum 27. maí.
Munið ferðakynninguna í Norr-
æna húsinu á miðvikudags-
kvöldið 9. mai kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Ferðafélag íslands.
Hí Útivist
Sunnudagur6. maí
Fugtaskoðunarferð
Litið eftir fuglum á Garðskaga í
fylgd Sigurðar Blöndal. Takið
með ykkur kíki og fuglahandbók.
Brottför kl. 10.30. Verð kr.
1.200,-
Skipsstígur
Gömul þjóöleið sem lá frá
Njarðvikurfitjum til Grindavikur.
Gangan hefst við Stapafell og
er gengið eftir varðaðri leið í
Járngerðarstaðahverfi. Þetta er
mjög skemmtileg leið og er
meðal annars farið yfir þrenns
kona hraunstraumar. Brottför kl.
13.00. Verð kr. 1.000,-
Brottför í báðar ferðirnar frá
BSÍ - bensínsölu. Stansað á
Kópavogshálsi og við Sjóminja-
safnið í Hafnarfirði.
Sími/símsvari 14606.
Sjáumst!
Útivist.
Bkfuk
T KFUIVI
Síðasta samkoma KFUM og
KFUK á Amtmannsstíg 2b verð-
ur haldin í kvöld 6. maí kl. 20.30.
Dagskrá veröur fjölbreytt.
Rifjaðar verða upp minningar úr
húsinu, blandaður kór KFUM og
KFUK syngur o.fl. Hugleiðingu
hefur Ástráður Sigursteindórs-
son. Félagsfólk í KFUM og KFUK
og aðrir velunnarar félaganna
eru velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 11.00.
Ræðumaður: Sam Glad.
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaöur: Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Vikan framundan
Mánudagur: Systrafundur.
Miðvikudagur: Biblíulestur.
Föstudagur: Æskulýðssamkoma.
Laugardagur: Vorferðalag eldri
safnaðarmeðlima.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Almenn samkoma f dag kl. 14.00.
Þriðjudagur.
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur.
Unglingasamkoma kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Miðvikudagur 9. maí
kl. 20.30
Opið hús - Ferðakynning.
Myndasýning og létt spjall um
ferðirnar í sumar. T.d. Vestfjarö-
arhring, Hornstrandir, Laugar-
Þórsmörk, Suðurlandsferö, Mið-
hálendisferð, Lónsöræfi, göngu-
ferð um Jötunheima í Noregi
o.fl. Sýnt verður nýtt myndband
(28 mín.) frá Norska ferðafélag-
inu um ungmennastarf þess.
Myndbandið sýnir vel ferða-
möguleika um fjallasvæði Nor-
egs. Hvitasunnuferðirnar verða
kynntar sérstaklega. Kaffistofan
opin. Fjölmennið.
Ferðafélag islands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Systrafundur. Síðasti systra-
fundur vetrarins verður á morg-
un 7. mai kl. 20.30 í umsjá stjórn-
ar. Allar konur hjartanlega vel-
komnar.
Eldri safnaðarmeðlimir! Við för-
um i vorferðina okkar næsta
laugardag 12. mai.
Stjórn systrafélagsins.
Skipholti 50b, 2. hæð
Almenn samkoma í dag kl.
11.00. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Allir velkomnir. i kvöld kl.
20.30 byrja svo raðsamkomur
með Sviunum frá Livets Ord i
Uppsölum i Svíþjóð. Söngur -
predikun - fyrirbæn. Bóksala og
kaffi á könnunni eftir allar sam-
komurnar. Annað kvöld verður
sameiginleg samkoma í Grensás
kl. 20.30. Þar verður kynnt efniö:
„Kristilegt skólastarf". Allir vel-
komnir á þessar samkomur.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í dag kl. 11.00: Helgunarsam-
koma kl. 16.00: Biblíulestur um
gjafir Andans og kl. 20.00: Hjálp-
ræðissamkoma. Ræðumenn:
Ofursti Guðfinna Jóhannesdóttir
og lautinant Erlingur Níelsson.
Kl. 14.00: Sunnudagaskóli.
Mánudag kl. 16.00: Heimila-
samband (síðasti fundur í vor).
Samkomuherferð með 15
manna hópi frá Færeyjum hefst
þriðjudag kl. 20.30. Samkomur
verða þá öll kvöld þessa viku.
Allir velkomnir.
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þriðbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur.
Barnagæsla. Ræðumaður verð-
ur Óli Ágústsson. Allir velkomn-
ir.
, Samhjálp.
VEGURINN
í Kristið samfélag
Kl. 11.00 samkoma og barna-
kirkja.
Kl. 20.30 kvöldsamkoma.
Lofgjörð og bæn fyrir sjúkum.
„Hver sem týnir lífi sínu mín
vegna, mun finna það“.
Verið hjartanlega velkomin.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 16.30.
Barnagæsla. Állir hjartanlega
velkomnir.
Félag austfirskra
kvenna
Fundur mánudaginn 7. maí kl.
20.00 ó Hallveigarstöðum.
Félagsvist.
K.ENNSLA
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s. 28040.