Morgunblaðið - 06.05.1990, Page 40
iO
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAI 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (Hí
Þú verður að fara að öllu með
gát í fjármálunum í dag. Treystu
ekki einhveijum sem talar of
mikið. Vertu orðvar um þín eigin
málefni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér auðnast ekki að ljúka
ákveðnu verkefni vegna truflana
sem þú verður fyrir. Nú er rétta
tækifærið til að taka þátt í hóp-
starfi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Taktu enga fjárhagslega áhættu
í dag. Peningar eru þeirrar nátt-
úru að maður getur auðveldlega
glutrað þeim niður á milli fingra
sér. Þú þarft á allri þinni einbeit-
ingu að halða til að ijáreign þín
iými ekki.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) >“S£
Það er fyrirtaks hugmynd að
hafa samband við vin sem býr í
fjarlægð, en það getur veríð að
annríkið sé of mikið heima fyrir
til að þú getir komist frá. Gerðu
þér grein fyrir forgangsröð þeirra
hluta sem gera skal.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það getur verið að þú eigir í erfið-
leikum með að glæða eldmóð þinn
í dag. Þér verður eitthvað ágengt,
en það er margt sem taka þarf
tillit lil.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <T>
Hjón vinna saman sem einn mað-
ur í dag og ræða sín innstu mál.
Farðu varlega í fjármálum. Láttu
engan misnota góðsemi þína.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Óútreiknanleg hegðun ættingja
þíns veldur þér áhyggjum í dag.
Það er eins og álit annarra skipti
þig meira máii en þitt eigið og
þú getur ekki gert það sem þú
helst vildir gera.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Talaðu hreint út við ástvin þinn.
Grunsemdir þínar ganga lengra
en góðu hófi gegnir og eru um
það bil að skapa vandræði þar
sem engin voru fyrir.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú vinnur að ýmsu heima við,
en dreifir kröftum þínum of víða.
Afköstin verða minni en þú von-
aðist til.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert með allan hugann við vinn-
una núna, en mundir ná betri
árangri við skapandi verkefni.
Blandaðu ekki saman leik og
starfi. Láttu leikinn ganga fyrir
að þessu sinni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðk
Breytingar geta orðið á áætlun-
um hjá þeim sem eru á ferðalagi
núna. í dag er heppilegt að taka
ákvarðanir í fjármálum. Hugsun
þín er skýr.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ættir að hugsa þig tvisvar um
vegna fjármálatillagna sem lagð-
ar hafa verið fyrir þig í dag. Þú
átt auðveit með að tjá hugsanir
þínar. Hyggðu að persónulegum
málefnum þínum núna.
AFMÆUSBARNIÐ er hug-
sjónaríkur einstaklingur og á
auðvelt með að taka þátt í hvers
kyns samstarfi. Það er tilfinn-
ingavera og metur fjölskyldubönd
mikils. Innsæi er mikilvægur
hluti daglegrar tílveru þess og
því gengur best þegar andinn er
yfir því. Hugmyndir þess eru
frumlegar og því lætur vel að
vera í forystu. Viðkvæmni og
skapsmunir geta stundum orðið
því fjötur um fót. Því vegnar vel
á skapandi sviðum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
HEYmJ mi) !
pÚ BFAÖST
SBTTIP OKKAZ-'
*JL
GRETTIR
LJOSKA
FINNST PÉr V NEI, /MÉR.
OSTRUI2 FINNST
(ek>o GÖÐAf? eweAEINN
ET-/MA15.7 >^.*)f7SKEt-FISKUK
:■ ^ rCDniM AMH
rtKullMMlMU
SMAFOLK
Já, frú___ég hef ákveðið
að hætta í skóla.. . það
verður líklega aldrei neitt
úr mér hvort sem er ...
nqma'amj havent
DI5CU55EP THI5 YET
UUITH MV MOTHER
AHP FATHER...
------
rm
Eftirleiðis ætla ég að
helga líf mitt því að gera
hundinn minn ánægðan.
BUT I TALKEP IT OVER
UUITH MY POG, ANP HE
5EEMEPTO THINK IT'S
A 6REAT IPEA.. _
rrr:
Nei, frú, ég hef ekki enn-
þá rætt þetta við foreldra
mína.
En ég ræddi þetta við hund-
inn minn og það virtist sem
honum þætti þetta frábær
hugmynd.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrátt fyrir að spil NS komi
vel saman er styrkurinn skorinn
við nögl og 11. slagurinn virðist
langt undan.
Norður gefur; NS á hættu.
Vestur
♦ 10962
¥ D1074
♦ KD10
♦ 75
Norður
♦ K4
¥9652
♦ 7543
♦ KG9
Austur
♦ G85
¥ KG
♦ ÁG982
♦ 832
Suður
♦ ÁD73
¥ Á83
♦ 6
♦ ÁD1064
Vestur Noröur Austur Suður
_ Pass Pass 1 lauf
Pass 1 hjarta Pass 2 spaðar
Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu
Pass Pass 5 lauf Pass Pass
Útspil: tígulkóngur.
Það er á mörkunum að norður
eigi fyrir stökki í tvo spaða, en
eftir hjartasvarið er honum
nokkur vorkunn.
Vestur heldur áfram með
tígul í öðrum slag og suður
trompar. Hann getur nú stungið
spaða í blindum og tekið sína
10 slagi. En eina vonin til að
vinna spilið er að trompa alla
tigla blinds og reyna að ná fram
hálitaþvingun á annan mótheija.
Til að undirbúa þvingunina er
rétt að spila strax smáu hjarta
frá báðum höndum. Það er sama
hvað vömin gerir, en við skulum
segja að hún spili hjarta til baka.
Sagnhafi drepur á ás, fer tvíveg-
is inn á blindan á tromp og sting-
ur tvo tígla. Spilar loks spaða á
kóng, tekur síðasta trompið og
hendir hjarta heima. Sem er
meira en vestur ræður við.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á helgarmóti á Akureyri í apríl
kom þessi staða upp í skák þeirra
Jóns Árna Jónssonar (2.020) og
Jóns Björgvinssonar (2.035),
sem hafði svart og átti leik.
23. — Bc4!, 24. Dxc4 — De3+,
25. Hd2 - Hxbl+!, 26. ÍCxal -
Hal+! og hvítur gafst upp, því
hann er óverjandi mát eftir 27.
Kxal — Da7+. Það er ekki á
hveijum degi sem fórnað er biskup
og tveimur hrókum og mátað með
drottningunni einni síns liðs.
Jón Kristinsson, Hólmavík,
sigraði á helgarmótinu með 6 v.
af 7 mögulegum, en Jón Árni
Jónsson varð annar með 5 v.