Morgunblaðið - 06.05.1990, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990
HORNSÓFAR
SOFASETT
Smíðum eftir máli. Mikið
órval af leðri, leðurlíki og
áklæði. Islensk framleiðsla.
húsgögn
Bíldshöfða 8, símar 674080 og 686675
BS-nám í búvísindum
<5? a %
Viö Hvanneyrarskóla í
Borgarfiröi er boöiö
upp á 3 ára (90
eininga) nám í
búfræöi á háskólastigi.
Námiö: Miöast viö þarfir þeirra kvenna og karla, er
vilja búa sig undir aö stunda ráögjöf, kennslu og
rannsóknir í ýmsum greinum landbúnaöar, eöa annast
önnur ábyrgöar- og stjórnunarstörí í þágu hans.
Inntökuskilyröl: Stúdentspróf eöa sambærilegt
framhaldsnám, svo og búfræöipróf, er stúdentar geta
lokiö á einu ári.
Viöfangsefnl: Undirstööunám í líf- og efnafræöi
landbúnaöar, hagfræöi og aöferöafræöum. Fræöilegt
og hagnýtt nám í jaröyrkju, gróöurrækt og land-
nýtingu, fóöurfræöi og fóöuröflun, landbúnaöartækni
og hinum ýmsu greinum búfjárræktar, svo sem
nautgripa-, sauöfjár- og hrossarækt, fisk- og
loödýrarækt, alifugla- og svínarækt. Rekstrarfræöi,
markaösfræöi og bústjórn.
Fjóröaársnám: Nemendum gefst kostur á
viöbótarnámi; sérhæföu 30 eininga námi og
rannsóknarþjálfun, sem skipulagt er viö búvísindadeild
(BS120).
Aöstaöa: Nemendagaröar og heimavist, fjölbreyttur
búrekstur og tilraunir í jarörækt og búfjárrækt, nábýli
viö aörar búfræöistofnanir, rannsóknastofur,
gróöurhús og bókasafn. Leikskóli og grUnnskóli er á
staönum; 14 km í næsta kaupstaö.
Umsóknir: Sendist til skólastjóra Hvanneyrarskóla.
Þeir sem hyggjast hefja nám viö deildina nú í haust
(15. sept.) skulu senda skriflegar umsóknir sínarfyrir
10. júní nk. studdar nauösynlegum prófskírteinum.
Allar nánari upplýsingar um búvísindanámiö eru
veittar á Hvanneyri.
Bændaskóllnn á Hvanneyr! - búvisindadeild
311 - Borgarnes - sfml 93 - 70 000
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon
Bíldudal flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Helgu Hjörvar
skólastjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við
hana umguðspjall dagsins. Jóhannes 14,1-11.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- „Ó, hve fánýtt líf.", sálmapartita eftir Georg
Böhm. Martin Gunther Förstemann leikur á org-
el Selfosskirkju.
- Sónata í g-moll fyrir óbó og sembal, eftir Johann
Sebastian Bach. Heinz Holligerog Michio Kobay-
ashi leika.
- Tríó í Es-dúr K 498 eítir Wolfgang Amadeus
Mozart. Walter Triebhorn leikur á klarinettu,
Gúnther Lemmen á lágfiðlu og Gúnther Ludwig
á píanó.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir Dagskrá.sunnudagsins
I Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar i nýju
Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað á
morgun kl. 15.03).
11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir Dagskrá.sunnudagsins
i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Utvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 Hernám íslands í síðari heimsstyrjöldinni..
Þriðji þáttur. Sambúð hers og þjóðar. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Einar Kristjáns-
son.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 i góðu tómi með Vilborgu Halldórsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Júrg-
ensen. Þriðji þáttur. Leikgerð: Vernharður Lin-
net. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Henrik Lin-
net, Kristín Helgadóttir, Omar Waage, Pétur
Snæland, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórólfur
Beck Kristjánsson og Vernharður Linnet sem
stjórnaði upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni.
17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. Tónleikar
Útvarpshljómsveitarinnar í Berlin 18. desember
siðastliðinn. Einleikari: Steffen Schleiermacher.
Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy.
— Konsert fyrir pianó og hljómsveit opus 14 eítir
Alexander Mossolow og
— Sinfónía i Es-dúr opus 82 eftir Jean Sibelius.
(Þetta er hljóðritun frá Sender Freies útvarpsstöð-
inni í Berlin.)
18.00 Sagan: „Momo" eftir Michael Ende. Ingibjörg
Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar-
dóttur.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar.
19.31 Ábætir.
— Sandvika stórsveitin leikur gamalkunnug lög, og
Gerist siálfboðaliðar hjá UFF
VELKOMIN
Starf UFF, Ulandshjálp fra folk til folk, er að hjálpa fólki í
þróunarlöndunum. Sjálfboðaliðar UFF eru á öllum aldri,
menntað fólk eða ómenntað, með hjartað á réttum stað og
áhuga á að leggja sitt af mörkum til að hjálpa fólki í þróun-
ariöndunum til betri lífskjara.
Þú getur gerst sjálfboðaliði nú þegar hjá UFF í Svíþjóð og
hjálpað til við að undirbúa Heimsins stærsta flóamark-
að í Stokkhólmi. Flóamarkaðurinn er starfræktur á 19.000
fm. Þú getur hjálpað til við að safna hlutum og gjöfum og
setja upp markaðinn. Fæði, húsnæði og vasapeningar inni-
faldir.
Hringið í +46 8 7357500, Charlotte Pedersen.
UTSALA -
VERÐHRUN
Allt á aó seljast
Vegna breytinga höldum við meiriháttar vorrýmingarsölu á
íþrótta- og sportvörum. Líttu við. Það borgar sig örugglega,
því verðið er ótrúlega lágt.
Rýmingarsalan heldur áf ram.
Bætum vió nýjum vörum.
íþróttagallar - Allar stœrðir
Apaskinnsgallar - stuttbuxur - töskur
Setidutn í fióátfaiöfat
SPORTBÚÐIN
Laugavegi 97 (á móti Stjörnubíói) Sími 17015
— Trio Jeepy leikur lagið „The Nearness of You".
20.00 Eithvað fyrir þig - Þáttur fyrir unga hlustend-
ur. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri)
20.15 íslensk tónlíst.
— Sónata ópus 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magn-
ússon leikur á píanó.
— Sör.ata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Run-
ólfsson. Björn Guðjónsson leikur á trompet og
Gísli Magnússon á píanó.
— Trió fyrir pianó fiðlu og selló eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur
á píanó, Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Pét-
ur Þorvaldsson á selló.
21.00 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurfekinn þáttur frá föstudegi).
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík. Jón
Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir i rigningu" (3).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja.
— Guðrún Á. Símonar syngur íslensk lög; Guðrún
A. Kristinsdóttir leikur með á pianó.
— Kristján Jóhannsson syngur iög eftir Sigfús Ein-
arsson og Sigvalda Kaldalóns, Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur með Kristjáni; Karsten And-
ersen stjórnar.
— Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur erlend lög;
Geirharður Valtýsson stjórnar og leikur einleik á
trompet.
— Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög;
Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó.
23.00 Frá norrænum djassdögum i Reykjavik. Bein
útsending frá tónleikum Borgarhljómsveilarínnar
í Óperukjallaranum. Kynnir: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Urvalvikunnaroguppgjörvið
atburði líðandi stundar.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarúlgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davís og hljómsveit hans.
Áttundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um
tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpaö
aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl.
2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úrýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarp-
að í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þart -
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan, að.þessu sinni „Kielgasten" með
Kim Larsen og Bellami.
21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúia Helga-
sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00)
22.07 „Blitt og iétt.." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rab-
bar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp-
að kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur
i kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson,
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög,
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1).
3.00 „Blitt og létt.." Endurtekinn sjómannaþáttur
Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð, Ljúf lög undir morgun.
4.30 Veðurfregnir,
4.40 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
5.00 Fréttir af veðri, tærð og' flugsamgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons
Stjarnan:
Vittuheyra
lagið þitt?
■■■■ Óskalagaþátturinn
99 00 Viltu heyra lagið
þitt er á dagskrá
Stjörnunnar í kvöld. Það er
Ólöf Marín Úlfarsdóttir sem
sér um þáttinn. Ólöf hefur
verður 21 árs á þessu ári og
hefur unnið við dagskrárgerð
á Stjörnunni síðan í september
1989. Hún er einnig með þætti
á Stjörnunni mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
milli kl. 13 og 17.