Morgunblaðið - 06.05.1990, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990
MÁI IM IU IDAG U IR 7. 1 VI IAÍ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
áJt.
17.50 ► 18.20 ► Litlu 18.50 ► Táknmáls-
Galdrakarlinn Prúðuleikar- fréttir.
fOz. Bandarísk arnir. Banda- 18.55 ► Yngismær
teiknimynd. rískur teikni- (97).
myndaflokkur. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn.
16.45 ► Santa Barb- 17.30 ► Kátur 18.05 ► Steini og Olli.
ara. Framhaldsmynda- og hjólakrílin. 18.30 ► Kjallarinn.
flokkur. 17.40 ► Hetjur himingeimsins (He-Man). 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
jO;
19.50 ► Leð- 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► (slandog 21.40 ► íþróttahornið. 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok.
urblökumað- Fréttir og Roseanne. Evrópa. Hvað er 22.05 ► Flóttinn úrfangabúðunum (Free- efufréttir.
urinn* veður. Bandarískur framundan? Gerð er mantle Conspiracy). 3. þáttur. Breskurfram- 23.10 ► Þing-
19.50 ► Abb- gamanmynda- greinfyrkEFTAog haldsmyndaflokkurífjórum þáttum. Aðalhlutverk: sjá. Umsjón:
ott og Co- flokkur. fjallað um hugsanlega Lloyd Morrisog Nikki Coghill. Þýðandi: Veturliði Árni Þórður
stello. aðiid íslands aðEB. Guðnason. Jónsson.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog
dægurmál.
20.30 ► Dallas. Bandarískurfram- 21.30 ► Opni 22.00 ► Louis Riel. Fram- 22.55 ► Duflaðviðdemanta(Eleven Harrowhouse).
haldsþáttur. glugginn. haldsmynd í þremur hlutum. Demantakaupmaður rænir heimsins stærstu demantamið-
21.40 ► Fyrsti hluti. Louis Riel erein af stöð sem er rekin af kaldrifjuðum glæpahatti. Aðalhlut-
Frakkland eftirmínnílegustu þjóðhetjumi verk: James Mason, Candice Bergen, Charles Grodin, Trev-
nútímans. sögu Kanada en í dag eru lið- or Howard og John Gíelgud.
Roberto Matta. lega hundrað ár frá aftöku hans. 00.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálms-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Jón Daníelsson blaða-
maðurtalarum daglegt mál laust fyrír kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur byrjar lesturinn. (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.40 Búnaðarþátturinn — Um jarðræktarlög og
framlög til jarðabóta 1990. Óttar Geirsson ráðu-
nautur flytur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Horfin tíð. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og
Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins i
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfírlit. Auglýsingar.
12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavik. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur á
torgi Útvarpshússins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — íslendingar í Skövde.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrotfning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(23).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Einnig útvarþað aðfaranótt föstu-
dags kl. 1.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju
Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, GunnarÁ. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá
deginum áður.)
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hvers vegna er húðin á
nashyrningunum hrukkótt? Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Oktett í F-dúr opus 166 eítir Franz Schu-
bert. Félagar úr hljómsveitinni „Saint-Martin-in-
the-Fields" leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Sigríður Stefánsdóttir
talar.
20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur byrjar lesturinn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Barrokktónlist. - Forleikur að óperunni
„L'infidelita delusa" eftir Joseph Haydn. Kammer-
sveitin í Vínarborg leikur; Carlo Zecohi stjómar.
- Sembalkonserl I D-dúr eftir Johann Christian
Bach. Fritz Neumeyer leikur með Einleikarasveit-
inni í Vinarborg; Wilfried Böttcheer stjórnar. -
Sinfónía í D-dúr eftir Michael Haydn. Enska
kammersveitin leíkur; Charles Mckerras stjórnar.
21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Umsjón: Kristján
Jóhann Guðmundsson. (Frá isafirði.)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykjavik. Jón
Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Samantekt um stefnu stjórnvalda í málefnum
■H í dag byijar Stefán Júlíusson að lesa sögu sína „Kári litli í
903 sveit“ í Litla barnatímanum á Rás 1. Sagan er þriðja og
síðasta bók Stefáns í sagnaflokknum um drenginn Kára, fjöl-
. skyldu hans, vini og hundin Lappa. Hér segir frá því að Kári fer til
sumardvalar í sveit hjá afa og ömmu. Hann 'unir sér vel í sveitinni
og þar er í mörgu að snúast fyrir svo dugmikinn dreng. Stefán Jú-
líusson hefur skrifað margar bækur fyrir börn og unglinga jafnframt
því sem eftir hann liggur fjöldi skáldverka fyrir fullorna.
Rás 1:
Kári litli í sveit
Umbrotsnámskeið í WordPerfect 5.0 15.-17.maíki. 13-17
12 klst. námskeið fyrir þá sem vinna við að skrifa, semja og slá inn texta sem srðar skal senda
til prentsmiðju til prentunar.
Einnig hentar námskeiðið þeim sem fullvinna smærri tímarit og fréttabréf. Gert er ráð fyrir-
einhverri þekkingu á WordPerfect 5.0.
Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf.
i
9
ro
aldraðra. Umsjón: Slgrún Stefánsdóttir. (Einnig
útvarpað á miðvikudag kl, 15.03.)
23.10 Kvöldstund I dúr og moll með Knúti R. Magn-
ússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn I Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og
mannlífsskot I bland við góða tónlist. - Þarfa-
þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur
áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins é sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir. Simatimi á mánudögum.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Á gæsaveiðum"
með Stuðmönnum.
21.00 „Blítt og iétt ..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
22.07 Frá norrænum útvarpsdjassdögum I
Reykjavik. Meðal annars leika hljómsveitirnar
Súld og Borgarhljómsveitin. Umsjón: Vernharður
Linnet og Magnús Eínarsson.
00.10 í háttinn. ðlafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhíldur Jakobsdóttir spjall-
ar við Hermann Gunnarsson sem velur eftirlætis-
lögin sin. (Endurtekinn þáttur frá 16. janúar á
. Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþáttur
Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
• OPERUKJALLARINN • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNO • HORNIÐ • FIMMAN • HOTEL BORG • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNÓ • HORNIÐ •
HOTEL BORG: HORNIÐ:
Vinir Dóra og gestir Kvartett Reynis Sigurðssonar
FÓGETINN: FIMMAN:
Sveiflusextettinn Engin óskalög og Vindlar Faraós
DUUS HÚS: ÓPERUKJALLARINN:
Big Band Vesturlands og Kvartett Tómasar R. Einarssonar
Léttsveit Tónmenntaskólans KRINGLUKRÁIN:
GAUKUR Á STÖNG: Kvartett Guðmundar Ingólfssonar
Gammar
IREVWJIK 6.-13. MÁl 1990
OPERUKJALLARINN • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNO • HORNIÐ • FOGETINN • DUUSHUS • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNO • HORNIÐ •