Morgunblaðið - 23.06.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.06.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JUNI 1990 í DAG er laugardagur 23. júní, 174. dagur ársins 1990. Jónsmessunótt. Eldríðarmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.32 og síðdegisflóð kl. 18.53. Stór- streymi, flóðhæðin 4.09 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 2.55 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 14.19. (Almanak Háskóla íslands.) Fyrir því vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil iáta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna, að nafn mitt er Drottinn. (Jer. 16, 21.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 maður, 5 sjór, 6 traðkar, 9 gegnsær, 10 frumefni, 11 tveir eins, 12 knæpa, 13 dugn- aður, 15 tryllt, 17vskattur. LÓÐRÉTT: — 1 prútt, 2 rúða, 3 hugað að, 4 magrari, 7 dans, 8, dvelja, 12 dansleikur, 14 hátíð, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 hund, 5 auma, 6 kiirg, 7 um , 8 afitm, 11 vá,. 12 Ægi, 14 élið, 16 lasinn. LOÐRÉTT: — 1 hakkavél, 2 narti, 3 dug, 4 taum, 7 ung, 9 fála, 10 næði, 13 inn, 15 is. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld lagði Helgafell af stað til útlanda. í gær fór Arnarfell á ströndina og tog- arinn Engey var væntanlegur. HAFNARFJAÐARHÖFN. í gær var Hvítanes væntanlegt af ströndinni. Þangað kom grænlenskur togari Neper- lik, ÁRNAÐ HEILA n pT ára afinæli. Á morgun, I O 24. júní, Jónsmessu, er 75 ára Björn Guðmundsson fyrrum útgerðarmaður og kaupmaður í Vestmanna- eyjum. Hann er staddur heima í Eyjum. Þar ætlar hann að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Akóges- húsinu milli kl. 16 og 19. Bjöm var fréttaritari Morg- unblaðsins í Vestmannaeyjum um áratugaskeið. rt fT ára afinæli. Næstkom- I O andi mánudag, 25. júní, er 75 ára Símon Hann- esson, Hátúni 10 Rvík. Hér fyrr á árum bjó hann á Arn- heiðarstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði. Kona hans er Sigurbjörg Runólfsdóttir. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar er búa að Kleppsveg 132, á sunudagonn eftir kl. 15.30. f7A ára afmæli. Næstkom- I U andi mánudag, 25. júní, er sjötugur Ingólfiir Jónsson framkvæmdasljóri, Trönuhólum 16, Rvík. Kona hans er frú Ingibjörg Björg- vinsdóttir. Þau taka á móti gestum á Hótel Esju (Skála- felli) á afmælisdaginn kl. 17-19. ára afinæli. Næstkom- Oi/ andi mánudag, 25. júní, er sextug frú Dagmar Gunnfaugsdóttir, Reykási 47, Rvík. Maður hennar er Hennig Backman. Taka þau á móti gestum í safnaðar- heimili Bústaðakirkju á morg- un, sunnudag, milli kl. 15-18. fTára aftnæli. a morgun, OU 24 júní er fimmtugur Örn ísebarn húsasmiður, Ánalandi 1 Rvík. Hann er formaður Meistarafél. húsa- smiða. Kona hans er frú Margrét Eiríksdóttir. Þau taka á.móti gestum í sam- komusal meistarafélaganna í Skipholti 70 á morgun, af- mælisdaginn, eftir kl. 17. FRÉTTIR_______________ Heldur kólnar í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi veðurfregn- anna. Norðlæg vindátt er að grafa um sig. Uppi á hálendinu hafði hitinn farið niður í eitt stig í fyrrinótt. Minnstur hiti á láglendinu var í uppsveitum Árnes- sýslu, var fjögur stig í Hjarðarlandi í Biskups- tungum. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. Hvergi hafði teljandi úrkoma orðið um nóttina. I fyrradag var sólskin hér í bænum í rúm- lega þijár klst. NÓTTIN í nótt heitir Jóns- messunótt, þ.e. nóttin milli 23.-24. júní. Vorvertíðarlok eru í dag. Hún hófst 12. maí. í dag er Eldríðarmessa. „Messa til minningar um Eldríði abbadís, sem stofnaði klaustur á Ely á Englandi á 7. öld,“ segir í Stjörnu- spá/Stjörnufræði/Rímfræði. Þessir kátu krakkar, Dagbjört Rós, Halldór Þór, Hildur og Harpa, héldu hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þau söfnuðu 1.100 krónum. Kvöki-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Dagana 22. júní til 28. júní, að báöum dögum meötöldum er i Ingótfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnes: Heílsugæshjstöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö wka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst- loka. Simi 82833. Simsvara verður sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriójud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hasö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasandingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einníg oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aó loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 *:! 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla riaga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Álmennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomutagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Aila daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarhelm- ili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: ki. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaó á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokaö júní- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustað- ir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóóminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo kom blessaö stríöið" sem er um mannlíf í Rvík. á striðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSiNS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-717/7. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Uugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mjinud. - föstud. fiá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmíðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga'kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.