Morgunblaðið - 23.06.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990
9
SÁLFRÆÐISTOFUR
Höfum opnað sálfræðistofur í Hafnarstræti 17.
Einstaklings- og fjölskyldumeðferð, meðferð barna.
Tímapantanir í síma 28186 frá kl. 11.00-13.00.
Bjarne Hellemann, sálfræðingur,
Þorgerður Einarsdóttir, sálfræðingur.
á btla og hjólhýsi
frá danska fyrir-
tœkinu Trio.
Vönduð og sterk
fortjöld í mörg-
um stœrðum.
Gísli Jónsson & Co.
Sundaborg 11 Slmi 91-686644
ÞINGVELLIR
Ráðstefna um upphaf,
eðli og staðsetningu Alþingis
HÓTEL VALHÖLL
sunnudaginn 24. júní
símar 98-22686 - 98-22622
Dagskrá:
10.30 Rútuferð frá BSÍ
11.30-12.00 Gengið í Almannagjá og að Lögbergi.
12.30 Sr. Heimir Steinsson tekur á móti fundarmönnum
og lýsir staðnum í stuttu máli.
13.30 Ráðstefnan sett: Jörmundur Ingi.
Stutt inngangserindi þátttakenda.
16.00 Kaffihlé.
16.30 „Panelumræður“ um þema ráðstefnunnar.
18.00 Eða síðar ráðstefnu slitið.
ÞÁTTTAKENDUR:
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON, allsherjargoði, ÞORLEIFUR EIN-
ARSSON, jarðfræðingur, EINAR PÁLSSON, sr. KOLBEINN ÞOR-
LEIFSSON, kirkjusagnfræðingur, GUÐRÚN ÁSTA GRÍMSDÓTTIR,
sagnfræðingur, HARALDUR ÓLAFSSON, mannfræðingur, ÁRNI
BJÖRNSSON, þjóðháttafræðingur.
ORYCCI FYRIR OLLU
JALLATTE öryggisskórnir -
öruggt val.
Tvöfaldi sólinn í öryggisskónum frá
JALLATTE gerir skóna mjúka, létta og
gripgóða, auk þess þolir hann vel olíur og
sýrur. Stálþynna í sólanum er naglheld og
þolir högg.
Stálhetta hlífir tánum fyrir höggum og
hnjaski og hefur nægilegt rými fyrir
tærnar.
í hælbótinni er hlíf til varnar hásin og
öklabeini.
Skeifan 3h - Simi 82670
öamioK uin tiyjan vettvang:
Stjórnin lagði
sjálfa sig niður
framboð á landsvísu enn til umræðu, segir Svanur Kristiánss
Stjora Samtaka um nýian vett- __m tóLJdilbS'
um nyjan vett-
vang lagöi sjálfa sig niður á stjórn-
rfúndi á |>ar
kosningar en hugmyndin er ekki
að koma á nýjum stjómmála-
flokki,- sagði dr. Svanur Knsriáns-
samstarfi sé iokiö og hver h\
til^sín heima en skUji borgarn
,T^siónaraðila b
Niðurlagning
Stjórn Samtaka um nýjan vettvang hefur samþykkt tillögu um að
leggja samtökin niður. Stiklað er á stökum steinum í frásögnum
tveggja blaða um þetta efni. Jafnframt er vitnað í tvo smákafla í
grein Ólafs Haukssonar í DV: „Kommúnistaríkið ísland".
Sólseturssam-
þykkt Nýs
vettvangs
Þjóðvitjinn segir í frétt
í fyrradag:
„Á stjórnarfundi Sam-
takanna á þriðjudag var
samþykkt samhljóða til-
laga um að leggja Sam-
tök um nýjan vettvang
niður. I samþykktinni
segir að fjóst sé að Sam-
tök um nýjan vettvang
megi ekki hafa frekari
afskipti af óháðu borgar-
málaráði Nýs vettvangs,
frekar en aðrir aðilar,
sem að framboði Nýs
vettvangs stóðu. í ljósi
þess hefur sjáffstætt og
óháð borgarmálaráð Nýs
vettvangs tekið til starfa
og telur því stjórn Sam-
takanna um nýjan vett-
vang forsendur fyrir
áframhaldandi starfi
samtakanna ekki vera
fyrir hendi og telur sig
því með samþykktinni
hafa lokið störfum. í lok-
in segir að boðað verði
til félagsfundar eins fljótt
og kostur er til að ræða
samþykktina."
Samkvæmt þessari frá-
sögn á félagsfundur eftir
að fjalla um sólseturs-
samþykkt stjórnarimiai'.
Það er því ekki fulfljóst,
hvort Nýr vettvangur
hverfur af vettvangi, eins
og stjórn samtakanna
virðist ehihuga um.
Langlifi sýnist ekki fylgi-
fiskur samtaka af þessu
tagi.
Aftur og nýbú-
inn að því?
DV segir svo í fyrra-
dag:
„Sfjóm Samtaka um
nýjan vettvang lagði
sjálfa sig niður á sfjóm-
arfundi á þriðjudags-
kvöldið. Þar með hefur
borgarmálaráð Nýs vett-
vangs tekið við sem
stjórnandi samtakanna
en menn em reyndar
ekki sáttir um, hvað verði
um Samtök um nýjan
vettvang núna ...“ Síðan
hefur DV eftir Svani
Kristjánssyni, sem blaðið
kallar „einn af hug-
myndafræðingum Nýs
vettvangs og sfjómar-
mann í Samtökunum":
„Það er enn til um-
ræðu að koma á sameig-
inlegu framboði jafiiaðar-
manna og ftjálslyndra á
landsvisu. Það hefur ekki
verið tekin ákvörðun um
hvort efiit verður til sjálf-
stæðs framboðs eða í
samvinnu við aðra eins
og í borgarmálunum (let-
urbr. hér). Við munum
reyna að verða hvati að
slíkri samvinnu fyrir
næstu þingkosningar en
hugmyndin er ekki að
koma á nýjum sfjóm-
málaflokki."
Framboð í samvinnu
við aðra „eins og í borg-
armálunum" felur trú-
lega í sér sams konar
framboðsfylkingu og í
borgarsfjómarkosning-
unum, þ.e. Alþýðuflokks,
stuðningsmanna Ásgeirs
Hannesar Eirikssonar úr
Borgaraflokki, Ólafs
Bagnarsliða úr Alþýðu-
bandalagi o.s.frv. Hvat-
inn að slíku framboði
sýnist vera fyrir hendi,
ef marka má frásögn DV.
Arangurinn af borgar-
sfjómarframboði sam-
bræðingsins, sem „hvat-
inn“ fæddi af sér, var
einkum sá, að nú situr
enginn alþýðuflokksmað-
ur í borgarstjóm
Reykjavikur í fyrsta sinn
í manna minnum. Ef
vinnulagið og árangur-
hm verður eins í komandi
þingkosningum verður
Alþýðufiokkurinn, sem
lifað hefur súrt með sætu
allar götur síðan 1916,
eins og „horklár úr Hafti-
arfirði" áður en langir
timar líða.
Lífekjör
brennd í
ríkissukki
Ólafur Hauksson,
blaðamaður, skrifar þjóð-
málaþanka í DV sl. mið-
vikudag. Greinin hefst á
þessum orðum.
„Hvar nema í komm-
únistaríki heldur ríkið
uppi óarðbærum at-
vinnurekstri áratugum
saman?
- Hvar nema í kommún-
istaríki stundar ríkið at-
vinnurekstur í beinni og
harðri samkeppni við
einkaaðila?
Hvar nema í kommún-
istaríki ofsæRja stjórn-
völd þá sem lcyfa sér að
Iia& aðrar skoðanir?
Hvar nema í kommún-
istaríki ákveður ríkið
mestalla „nýsköpun" í
atvinnurekstri, sama
hversu vitlaus hún er?“
Höfimdur segir síðan
rikið sækja tugi milljarða
í vasa almennings og ráð-
stafa í „óarðbæran at-
vinnurekstur" að hans
dómi. Hann bendir á
„ríkisfoijá í atvinnu-
rekstri" og nefiiir til loð-
dýrarækt og fiskeldi.
Hann segir ríkið hirða
tvo mifljarða króna af
heimilispeningum fólks
til að halda úti ríkisút-
varpi. Hann tíundar
,jafhréttisráðningar“
menntamálaráðherra,
sem og hótanir fjármála-
ráðherra í garð ríkislög-
manns „fyrir að hafh
aðra skoðun en ráðherr-
ann“.
Lokaorð greinarinnar
eru þessi:
„íslendingar þéna
einna mest allra þjóða
heims. Samt er svo
kreppt að almenningi að
fólk færir dýrar fórnir,
aðeins til að hafa til hnifs
og skeiðar og þak yfir
höfuðið.
Hvar eru peningamir?
Þeir fara í svo óarðbæran
rekstur i þjóðarbúinu að
ekkert verður eftir. Is-
land er rekið með forsjár-
hyggju kommúnismans.
Brátt verðiu- ísland ehia
kommúnistaríkið í Evr-
ópu.“
Hér er málað í sterk-
um litum, trúlega full-
sterkum. Engu að síður
er ástæða til að staldra
við og hugleiða staðhæf-
ingarnar.
I
i
I
I
I
I
I
I
I
L
LÚXEMBORG
FLUG OG BÍLL
í eina viku
frá kr. 24.270-
KÖLN
195 km
FRANKFURT
231 km
BRÚSSEL
222 km
PARÍS
339 km
GENF
489 km
NICE
980 km
visa
’ Mldað er vlð bíl í A-flokkl, 2 fullorðna
og 2 börn yngrl en 12 ára.
Við fljúgum þér til Lúx.
Par tekur þú við stjórninni.
FLUGLEIÐIR
Þegar ferðalögin liggja í loftinu
Söluskrlfatofur Fluglelða: Lækjargötu 2, Hótel Eaju og Krlnglunnl.
Upplýslngar og farpantanlr i sima 690 300.
Allar nánarl upplýslngar færðu á sö I u s krl fsto f u m Fluglelða,
hjá u mboðsmönnum og ferðaskrlfstofu m.
J