Morgunblaðið - 23.06.1990, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.06.1990, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990 Hafiiarflörður: Alþýðuflokkur mynd- ar einn meirihluta ALÞYÐUFLOKKUR verður einn í meirihluta bæjarstjórnar Uafnar- fjarðar, en um tíma stóðu viðræður milli fulltrúa flokksins og Alþýðu- bandalagsins um áframhaldandi meirihlutasamstarf flokkanna, sem mynduðu meirihluta á síðasta kjörtímabili. A-listinn fékk i kosningunum nú 6 menn kjörna, sem dugir til meirihluta. Guðmundur Arni Stefáns- son var endurráðinn bæjarstjóri á siðastliðinn þriðjudag. Á fyrsta fundi bæjarstjómar var kosið í helstu embætti og lögð fram stefnuyíirlýsing meirihluta Alþýðu- v/lokksins. Forseti bæjarstjórnar var kjörin Jóna Ósk Guðjónsdóttir af A-lista, 1. varaforseti var kosin Valgerður Guðmundsdóttir, A-lista og 2. vara- fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar forseti Hjördís Guðbjörnsdóttir af D-lista. Aðalmenn í bæjarráð voru kosin Ingvar Viktorsson, A-lista, Valgerð- ur Guðmundsdóttir, A-lista, Tryggvi Harðarson, A-lista, Jóhann G. Berg- þórsson, D-lista og Ellert Borgar Þorvaldsson, D-lista. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 100,00 70,00 79,79 68,788 5.488,908 Ýsa 99,00 71,00 92,14 34,046 3.137,131 Karfi 38,00 27,00 35,82 20,399 730.582 Ufsi 42,00 29,00 41,61 13,723 570,970 Steinbítur 76,00 67,00 72,18 1,970 142,200 Langa 59,00 59,00 59,00 0,860 50.740 Lúða 230,00 150,00 206,87 0,363 75.095 Koli 47,00 47,00 47,00 0,761 35.767 Keila 34,00 34,00 34,00 0,201 6.834 Blandaður 25,00 25,00 25,00 0,488 12.200 Þorskur stór 100,00 79,00 98,08 1,257 123.285 Skötuselur 270,00 270,00 270,00 0,010 2.700 Smáþorskur 46,00 42,00 42,46 1,426 60.'544 Hnísa 50,00 50,00 50,00 0,003 150 Smáufsi 29,00 25,00 26,78 3,684 98.660 Gellur 300,00 300,00 300,00 0,022 6.600 Samtals 71,23 148,000 10.542.366 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik Þorskur 95,00 77,00 83,39 32,774 2.732.885 Ýsa 143,00 50,00 87,77 9,107 799.305 Karfi 38,00 33,00 35,57 28,896 1.027,921 Ufsi 40,00 31,00 35.44 21,099 747.810 Steinbítur 72,00 68,00 69,36 0,648 44.944,00 Langa 46,00 46,00 46,00 0,530 24.380,00 Lúða 330,00 225,00 230 2,766 636.155 Skarkoli 73,00 20,00 38,84 2,144 83.249 Blandað 50,00 20,00 24,96 0,240 5.991,00 Keila 34,00 34,00 34,00 0,238 8.092,00 Rauðmagi ' 80,00 50,00 61,13 0,142 8.680,00 Grásleppa 20,00 16,00 18,03 0,209 3.768,00 Skata 60,00 5,00 15,44 0,079 1.220,00 Skötuselshalar 320,00 320,00 320,00 0,042 13.440 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,023 345,00 Undirmál 71,00 25,00 57,84 3,316 191.782,00 Samtals 330,00 5,00 61,91 102.252 6.329.967 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 114,00 48,00 79,99 61,459 4.916.197 Ýsa 96,00 50,00 90,51 12,778 1.156.549 Karfi 39,00 15,00 33,24 18,073 600.708 Ufsi 39,00 15,00 27,55 23,186 638.688 Steinbítur 65,00 27,00 49,57 2,773 137.459 Langa 46,00 44,00 45,39 3,140 142.523 Lúða 375,00 225,00 282 ;02 1,398 394.270 Skarkoli 44,00 44,00 44,00 0,132 5.808 Sólkoli 74,00 74,00 74,00 0,050 3.700 Keila 21,00 10,00 18,33 8,302 152.185 Skata 71,00 60,00 69,93 6,425 449.332 Skötuselur 350,00 320,00 339,41 0,376 127.620 Blandað 36,00 10,00 34,41 0,213 7.330 Langlúra 26,00 10,00 24,16 2,314 55.908 Koli 44,00 44,00 44,00 0,110 4.840 Öfugkjafta 18,00 18,00 18,00 2,228 40.104 Blálanga 44,00 44,00 44,00 0.027 1.188 Undirmál 48,00 20,00 39,37 0,475 18.700 Samtals 69,29 144,400 10.005.476 Á mánudag verður selt úr Eldeyjar-Hjalta, aðallega 2 tonn af lúðu o.fl. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR i í Bretlandi 18.—22. júní Þorskur 135,57 237,440 32.190.581 Ýsa 148,72 126,870 18.867.728 Ufsi 68,74 21,865 1.502.954 Karfi 84,92 5,010 425.440 Koli 116,30 5,600 651.285 Grálúða 172,14 0,015 2.582 Blandað 127,26 18,498 2.354.086 Samtals 134,83 415,298 55.994.657 Dalborg seldi 18. júní í Hull 121,3 t. fyrir 17 millj. Meðalverð 140,71. Gullberg VE seldi 19. júní í Grimsby 101,8 t. fyrir 14,2 millj. Meðalverð 139,18 kr. Dala RafnVE seldi 21. júní ÍGrimsby 61,51. fyrir 7,6 millj. Meðalverð 123,85 kr. SunnutindurSUseldi21. júní iHull 130,6 t.fyrir 17,1 millj. Meðalverð 131,16 kr. GÁMASÖLUR í Bretlandi 18.—22. júní Þorskur 123,74 173,999 21.530.114 Ýsa 135,64 177,637 24.094.718 Ufsi 48,20 15,420 743.269 Karfi 86,36 13,999 1.209.001 Koli 103,87 120,362 12'.502.045 Grálúöa 123,53 7,865 971.588 Blandað 128,82 51,971 6.694.785 Samtals 120,70 561,252 67.745.523 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 18.—22. júní Þorskur 90,87 25,271 2.296.301 Ýsa 156,98 437,00 68.602 Ufsi 70,18 10,845 761.105 Karfi 99,49 104,435 10.390.324 Grálúða 114,00 85,592 9.757.279 Blandað 92,24 6,879 634.552 Samtals 102,41 233,459 23.908.165 Selt var úr Engey RE 19. júní í Bremerhaven 233,4 t. fyrir 23,9 millj. Meðal- verð 102,41 kr. Frá sumarhátíð á Kópavogshæli 1989, Sumarhátíð á Kópavogshæli ÁRLEG sumarhátíð verður haldin á Kópavogshæli dagana 24.-30. júní. Þessa viku leggur heimilisfólk að mestu niður vinnu og tek- ur þátt í hátíðahöldunum en kjörorð hátiðarinnar er „eitthvað fyrir alla“. Ýmsir skemmtikraftar hafa lagt hátíðinni lið og koma þar fram endurgjaldslaust. Þeir eru m.a. Ómar Ragnarsson, hljóm- sveitin Upplyfting og Sigrún Eva, Brúðubíllinn, Valgeir Guðjónsson, Ari Jónsson, hljómsveitin Hey á milli, Björn Thoroddsen verður með flugsýningu og skátar úr Kópavogi sjá um kvöldvöku. Heimatilbúið efni skipar einnig stóran sess í dagskránni. Leikfé- lagið Loki, sem er starfrækt af heimilisfólki og starfsfólki, sýnir leikverkið „Bóndann og skáldið“, Heimakórinn syngur, hljómsveit skipuð starfsfólki á Kópavogshæli kemur fram í fyrsta skipti og fleira sprell verður hjá starfsfólki og heimilisfólki. Þessa viku verða skipulagðar ýmsar uppákomur, t.d. dagsferðir í Víðey og Hvera- gerði, bátsferðir, hjólastólaganga, bíóferð, grillveisla, deildakeppni í boccia, dansleikir o.m.fl. Þroskaheftu fólki af lands- byggðinni hefur verið boðið að taka þátt í sumarhátíðinni og verður boðið upp á svefnpokapláss fyrir það. Vörurnar fluttar inn fyrir innflutningsbann - segja innflytjendur suður-aft’ískra niðursuðuvara INNFLYTJENDUR þeirra vara frá Suður-Afríku, sem félagar í Suður-Afríkusamtökunum keyptu fyrir stuttu í nokkrum verslunum í Reykjavík, segja að vörurnar haíi verið fluttar inn í landið áður en bann við innflutningi frá Suður-Afríku og Namibíu tók gildi 20. maí 1988. í bráðabirgðaákvæðum laganna segir að þeim verði ekki beitt vegna innflutnings eða útflutnings fyrir 1. janúar 1989 enda hafi verið samið um slík viðskipti fyrir gildistöku laganna. Innflytjendurnir sem hér um ræð- ir eru O. Johnson & Kaaber og heild- verslun Daníels Ólafssonar en bæði hafa fyrirtækin flutt niðursoðna ávexti frá Suður-Afríku til landsins. „Við fengum síðustu sendinguna af vörum frá Suður-Afríku í október 1988, “ sagði Ólafur Karlsson, sölu- stjóri hjá O. Johnson & Kaaber, í samtali við Morgunblaðið í vikunni. „Síðan seldum við lagerinn upp og höfum ekki verið með þessar vörur síðan.“ Ólafur Ó. Johnson, markaðs- stjóri fyrirtækisins, tók undir með Ólafi Karlssyni og sagði að farið hefði verið að lögum í þessu máli. Hann bætti við að Del Monte væri fjölþjóðafyrirtæki og 0. Johnson & Kaaber flytti áfram inn Del Monte- vörur frá Filippseyjum, Ítalíu, Eng- landi og Grikklandi. I samtali við Októ Einarsson, sölustjóra hjá Daníel Ólafssyni, kom fram að fyrirtækið hefði fengið óvenju mikið magn af niðursoðnum ávöxtum fyrir áramótin 1988 og 1989. Hann sagði að hálfu dósirnar GENGISSKRÁNING Nr. 116 22. júní 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollarí 59,96000 60,12000 60,17000 Sterlp. 103,03200 103,30700 101,89800 Kan. dollari 50,95800 51,09400 50,84100 Dönsk kr. .9,38140 9,40920 9,40520 Norsk kr. 9,28170 '9,30650 9,31210 Sænsk kr. 9,86750 9,89390 9,88740 Fi. mark 15,17970 15,22030 15,28520 Fr. franki 10,63030 10,65860 10,63780 Belg. franki 1,73890 1,74450 1,74000 Sv. franki 42,33720 42,45010 42,31960 Holl. gyllini 31,72400 31,80870 31,82670 V-þ. mark 35,68520 35,78040 35,82720 ít. líra 0,04869 0,04882 0,04877 Austurr. sch. 5,07300 5,08650 5,09200 Port. escudo 0,40780 0,40880 0,40750 Sp. peseti 0,57970 0,58130 0,57430 Jap.yen 0,38710 0,38813 0,40254 írsktpund 95,72300 95,97900 96,09400 SDR (Sérst.) 78,88160 79,09150 79,47250 ECU, evr.m. 73,63990 73,83640 73,69320 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. hefðu selst illa og birgðir hefðu ver- ið til framyfir mitt ár 1989. Gold Reef-perur, sem keyptar voru í Blómavali, sagði Októ að afgreiddar hefðu verið til verslunarinnar 21. júní 1989. Hann bætti við að merk- ingar á dósunum væru gerðar í sam- ræmi við reglugerð Hollustuvernd- ar. Sigurður sagði að beinafundurinn væri sterk vísbending um að landbrú hafi verið til íslands, en einnig væri hægt að hugsa sér að beinin hafi komist með einhverjum öðrum hætti á staðinn þar sem þau fundust. Til dæmis hefði sú tilgáta komið fram að hræ af dýri gæti hafa rekið til landsins með ís, og refur síðan borið beinin til ljalla. „Það er vitað að eldvirkni hefur verið á íslandi í tugi milljóna ára, þannig að það er útilokað annað en að ísland hafi tengst Grænlandi í eina tíð með landbrú. Steingervingar sýna að þá var hér fjölskrúðugur gróður, og ég fæ ekki séð hvernig hægt er að komast hjá því að þá hafi einhver dýr lifað hér. Ástæðan fyrir því að bein af þessu tagi hafa ekki fundist fyrr er sú að hér er svo kalksnauður jarðvegur að bein leys- ast upp og eyðast, en það þarf alveg „Við lítum svo á sem heildsalinn hafi selt okkur vöruna án þess að við vissum hvaðan þær væru,“ sagði Gísli Blöndal, markaðsstjóri Mikla- garðs, í gær. „ Eftirliti með vörum frá Suður-Afríku hefur verið hætt og starfsfólk okkar lítur ekki á smáaletrið þar sem framleiðslu- landið er tekið fram. Við hörmum þetta og strax í morgun kembdum við búðirnar og það litla sem fannst var að sjálfsögðu fjarlægt." í Blómavali fengust þær upplýs- ingar að þær dósir sem seldar hefðu verið þaðan hefðu komið frá inn- flytjanda fyrir ári en hafi gleymst á bakvið. sérstakar aðstæður til þess að bein varðveitist í milljónir ára. Ég held að þetta hafi því ekki nein áhrif á þær hugmyndir um landrek, sem menn gera sér og hafa gert lengi,“ sagði Sigurður. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINIMI________ Miðnætur- guðsþjónusta Miðnæturguðsþjónusta fyrir allt Kirkjuhvolsprestakall á Jónsmessu kl. 23 á laugardags- kvöld. Messa verður í Árbæjar- kirkju. Drífa Hjartardóttir préd- ikar. Kaffi eftir messu. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Sigurður Steinþórsson prófessor: Telur beinafiindinn ekki varpa nýju ljósi á landrekskenningar SIGURÐUR Steinþórsson jarðfræðiprófessor telur að fundur þriggja milljóna ára beinaleifa af landspendýri í Þuríðargili Vopnafirði, sem greint var frá í Morgunblaðinu á sunnudaginn, varpi ekki neinu nýju ljósi á kenningar um landrek og tengingu landa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.