Morgunblaðið - 23.06.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990
37
HLJÚÐKÚTAR
FRÁ USA
NÝ SENDING I
FLESTAR GERÐIR
AMERlSKRA BlLA
Einnig
TURBO-KÚTAR
með 2"- 2 V*"- 2 'A ”
stútum
Gæðavara - gott verð
Póstsendum
BílavörubúÓin
FJÖDRIN
Skeifan 2 simi 82944
Myndataka fermingarbarna
Tíl Velvakanda.
Vegna skrifa Þóris H. Óskars-
sonar 31. maí, varðandi ummæli
mín um ljósmyndastofur, langar
mig að eftirfarandi komi fram, þar
sem eitthvað hefur skolast til í því
sem ég sagði.
Þegar ég talaði um að myndatak-
an hefð) verið dýr, var það vegna
þess að ég tók hálfa myndatöku og
borgaði 7.000 kr. og fæ fyrir það
aðeins sex lappa (1.166,66 stk.) og
ekkert annað.
Heil myndataka hjá þessari ljós-
myndastofu kostaði 11.290 kr. og
hefði ég því talið eðlilegt að það
verð deildist í tvennt. Hitt atriðið
sem ég talaði um var að þar hefur
fylgt með í myndatökunni fyrir
fermingarbömin, mynd af þeim
ásamt mynd af kirkjunni, þar sem
athöfnin fór fram, í karton möppu.
En nú bregður svo við að þær eru
settar í rándýrar leðurmöppur og
seldar á 1.100 kr. Ekki er gefín
kostur á að fá þær á gamla mát-
ann. En þrátt fyrir það, þegar ég
spurði við myndatökuna, hvort
þessar myndir væru ekki með og
því var játað, taldi ég víst að með
þessum 7.000 væri ég búin að borga
allt (heil 11.290, hálf 5.645, plús
1.100 samtals 6.745). Svona skildi
ég dæmið, og dæmi hver sem vill.
Ég leitaði til þessarar ljósmynda-
stofu aftur, vegna þess ég var
ánægð með fyrri viðskipti og sann-
girni í verði. En ég varð fyrir mikl-
um vonbrigðum í þetta sinn og tel
vafasamt að ég leiti þangað aftur
Svava Árnadóttir
m X J )F C X , RÁDNINCVNR
ERT ÞÚ RD FARAIHÁM
eða langai úig að skipta um starf?
Hafðu samband við Ábendi og kynntu þér banda-
ríska áhugasviðsprófið Sll.
Tímapantanir frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga.
Ábendi,
Engjateigi 9, sími 689099.
Upplýsingastarfsemi haldið áfram
Til Velvakanda.
í bréfí til Velvakanda 21. júní
skrifar Guðríður, að það hafi verið
þarft verk, þegar stofnunin hóf
skipulega upplýsingastarfsemi fyrir
rúmlega 17 árum. Lét Guðríður vel
af samskiptum við Félagsmála- og
upplýsingadeild og fyrir það skal
þakkað. Guðríður sagðist hafa þurft
að leita til deildarinnar á sl. vori en
þá hafi henni verið sagt, að þáver-
andi deildarstjóri væri erlendis og
skömmu síðar, þegar hún kom aft-
ur, að deildarstjórinn væri hættur.
Henni hafí verið bent á að koma
seinna. Hér er um leiðan misskilning
að ræða því að starfsemi deildarinn-
ar hefur stöðugt haldið áfram, þó
að umræddur deildarstjóri hafi flust
til annarra starfa innan stofnunar-
innar.
Guðríður og aðrir viðskiptavinir
Tryggingastofnunar eru hjartanlega
velkomnir með erindi sín til upplýs-
ingadeildar, en núverandi deildar-
stjóri, Öm Eiðsson, og annað starfs-
fólk deildarinnar, mun leggja sig
fram um að liðsinna fólki eftir bestu
getu.
Tryggingastofiiun ríkisins
MM 30. jáni
Kvennahlaupið.
Haldið í Garðabæ, laugardaginn 30. júní kl. 14:00
Hlaupiö er fyrir allar konur, stúlkur, ömmur og mömmur.
Markmiðið er að konur á öllum aldri sýni samstöðu í hollri íþróttaiðkun og útiveru.
Þú getur hlaupiö, skokkaÖ eða gengið vegalengdina.
Enginn sigurvegari. Allir þátttakendur fá boli til að
hlaupa í og verðlaunapeninga.
Upphitun á undan hlaupinu. Teygjur, skemmtiatriði og
hressing við íþróttamiðstöðina í Garðabæ að hlaupi loknu.
Útivera, samstaða og skemmtun
á ógleymanlegum degi.
Hægt er að velja um þátttöku
í tveimur vegalengdum: 2 km. og 5 km.
Þátttökugjald er kr. 250.
Tillcynningar um þátttðku berist til íþróttasambands íslands ísíma: 91-83377.
Einnig er hægt að skrá sig i íþróttamiðstðð Í.S.Í. Laugardal.
Á Íþróttahátíð verður einnig:
SPRENGI - MARKAÐSTORGIÐ
Meiriháttar markaður með allan fatnað - Laugavegi 25
Verðdæmi:
Sportskór
Krumpugallar frá kr. 2.000
Stuttbuxur f rá kr. 500
Ðolir .... frákr. 300
Jogginggallar .... .... frákr. 1.500
Opið virka daga kl. 9-18.
Laugardaga kl. 10 -14.
Komið og lítið á eitt-hundrað-krónu markaðinn
þar sem 100 kallinn er í fullu verðgildi.
Sprengi-markaðstorgið
Laugavegi 25 Sími 132 85.