Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ GeirÁgústs- son — Minning Þegar afburðamenn eins og Geir Ágústsson, sem hafði alla burði til að veita samtíðarmönnum sínum djúpstæða andlega leiðsögn, hverf- ur af sjónarsviðinu, læðist að manni sú óþægilega grunsemd að mönnum með raunveruleg andleg viðhorf sé hreinlega ofaukið í markaðssam- félaginu. Eins og lesendur „Ganglera“, tímarits Guðspekifé- íags Islands, geta borið vitni um, þá báru greinar Geirs Ágústssonar um andleg málefni, hvort sem þar voru þýðingar og útleggingar á hin- um indversku „Shiva Sútrum“ eða þá verk Castaneda um lífsspeki frumbyggja Ameríku, höfuð og herðar yfír aðra sambærilega um- fjöllun. Gömul og gróin menningarsam- félög hafa í tímans rás lært að veita andlegum fræðurum sem slá á taumlausa sjálfsdýrkun og hroka valdastéttanna ákveðin forréttindi sem gera þeim kleift að hafa raun- veruleg áhrif á gang mála. Einn helsti lærisveinn Lao Tse var til að mynda gerður að hæstaréttardóm- ara í kínverska keisaradæminu fyr- ir rúmlega tvö þúsund árum. Fyrsta málið sem kom til hans kasta virt- ist liggja ljóst fyrir. Þjónn ríkrar kaupmannafjölskyldu hafði gert sig sekan um að stela frá húsbónda sínum. Taoistinn sem keisarinn hafi gert að hæstaréttardómara, gerði sér lítið fyrir og lét dæma bæði kaupmanninn og þjóninn til jafn langrar fangelsisvistar. Fjölskylda kaupmannsins kvartaði hástöfum undan undarlegum ákvörðunartök- um nýja hæstaréttardómarans. Þessi umræddi stórgrósser stóð í innflutningi og útflutningi jöfnum Þær eru margar minningarnar, er koma upp í huga minn nú, er ég kveð bernskuvin minn, Gunnar Áka Sigurgíslason. Allt það er ég man bjartast og fallegast er tengt bernsku minni er við ólumst upp saman við tjörn- ina í Reykjavík. Foreldrar okkar beggja bjuggu við Tjarnargötu, mínir í nr. 30, Gunnars Áka nr. 38. Þau voru Sigurgísli Guðnason og María Friðriksdóttir. Börn þeirra voru fjögur og var Gunnar þeirra yngstur, þau eru nú ■ öll látin nema Birna, sem búsett er í Bandaríkjunum. í Tjamargötunni bjó því Áki öll sín æsku- og bernsku- ár og fluttist ekki þaðan fyrr en hann gifti sig. Það þarf ekki mikið ímyndunar- afl til þess að geta séð það, að fá að alast upp á þessum fallega stað eru sérstök forréttindi. Enda var öll okkar bernska böðuð í ljóma tjarnarinnar. Þaðan á ég höndum, og var því feit kú í þjóðar- búskap keisaraveldisins. Keisarinn lét kalla nýja hæsta- réttardómarann fyrir sig til að fá skýringu hans á málavöxtum. „Hvað á það að þýða að bregð- ast trausti mínu. Það bar öllum saman um réttsýni þína og réttlæt- iskennd áður en þú tókst við emb- ætti. Svo læturðu það verða þitt fyrsta verk að láta mikilsmetinn borgara í fangelsi, þegar það liggur ljóst fyrir að þjónn hans hafði gert sig sekan um hnupl.“ „Heiðraði keisari!" svaraði læri- sveinn Lao Tse. „Mér fannst að kaupmaðurinn bæri jafn mikla ábyrgð á óheiðarleik þjóns síns og þjófurinn sjálfur. Sjáðu til! Þessi umræddi þjónn hefur starfað fyrir þennan sama húsbónda í fimmtán ár samfleytt fyrir smánarlaun. Barn þjónsins þurfti á læknishjálp að halda og það var ekki viðlit fyrir þjóninn að fá fyrirgreiðslu hjá moldríkum húsbónda sínum. Þessi dyggi þjónn vildi frekar vera sekur um smáhnupl, en að hafa líf síns eigin afkvæmis á samviskunni. Því fannst mér vel við hæfa að dæma þá báða til þriggja vikna dvalar í sama fangelsisklefa. Þeir ríku sem sitja á auð sínum eins og ormar á gulli, bera ábyrgð á velferð þræla sinna. Það er sama hvað þú segir. Mennirnir eru báðir jafn sekir.“ Nýi hæstaréttardómarinn var leystur frá störfum með hraði, en frumkvæði hans varpar enn þann dag í dag, tvö þúsund árum síðar, ljósi á annmarka réttvísinnar. ísland síðari ára hefur sett verðstimpil á alla skapaða hluti, og nú er svo komið að enginn virðist eina mína fyrstu skýru minningu, er Gunnar Áki kom trítlandi niður Tjarnargötuna í 5 ára afmæli mitt, með skínandi fallega skútu, með hvítum þöndum seglum, undir hendinni, færandi mér í afmælis- gjöf. Auðvitað langaði Áka mest til að eiga skútuna sjálfur, og sigla henni á tjörninni, en vissi sem var, að hann yrði að gefa mér hana. Það varð því að samkomulagi þarna hjá okkur, að ég skyldi lofa að gefa honum alveg eins skútu, er hann yrði 5 ára, og ekki þurfti Áki að bíða lengi, því aðeins voru 2 dagar á milli afmæla okkar. Áki fæddur 10. maí ’34 og ég 8. maí ’34. Þannig er mín fyrsta bernsku- minning tengd æskuvini inínum Gunnari Áka. Síðan hafa margir afmælisdagar runnið til sjávar, en ég held að engin afmælisgjöf hafí nokkru sinni orðið mér eins minnis- stæð og skútan frá Gunnari Áka. Árin liðu, og fyrr en varði komu geta gert greinarmun á gæðum og verðgildi. íslendingar flykkjast á námskeið og fyrirlestrarhald fram- andi útlendinga sem selja þekkingu sína á lögmálum markaðarins, dýr- um dómum. Auðlegðarræktarinn- rætingin er smitandi sjúkdómur sem lamar með tíð og tíma allt skapandi menningarlíf, því enginn nennir öllu lengur að leggja nokk- urn skapaðan hlut á sig án þess að fá fjárhagslega umbun eða skjall glansmyndablaðanna, sem þegja yfírleitt þunnu hljóði yfir tómum buddum listamannanna. Geir Ágústsson var af allt öðru sauðahúsi. Hann hafði góðvild, umburðarlyndi og víðsýni læriföður síns, Sigvalda Hjálmarssonar, sér að leiðarljósi. Hann stundaði sitt fag, rennismíðina, til að hafa tíma til að hugsa, og íhuga dulda mein- ingu, þess meitlaða texta sem hann fékkst við að skrifa í frístundum sínum. Forn-Grikkir áttu sér ekkert ákveðið hugtak yfir fólk sem fékkst við listir. Dans, tónlist og leiklist voru samofin trúariðkunum þeirra, og það'var fýrir náð innblástursins að listaverk urðu til. Hinar vinnandi stéttir áttu þess kost að skara fram- úr samtíðarmönnum sínum með framúrskarandi sköpunargáfum, miklu frekar en sjónvarpsstjórar og blaðakóngar á rangri hillu í lífmu. Það er hluti af lífsnautn hvers manns, að vinna verk sín af alúð og gleyma sér við verk sín. Þeir sem sitja í dómarasætinu án þess að hafa nokkurntímann haldið á máln- ingarbursta, ritvinnslugögnum, hljóðfæri eða nokkru öðru verk- færi, en telja sig samt þess um- komna að ákveða hverskonar lífsýn fær að ná til neytendanna, geta lært ýmislegt af þróuðum sálum sem hafa náð taumhaldi á hrokan- um og falskri sjálfsánægju með því að spreyta sig á lítt launuðum skap- andi störfum. Geir Ágústsson naut móður sinnar, Elísabetar Geirmundsdóttur listakonu á Akureyri, einungis í sjö unglingsárin, og kom þá fljótt í ljós hjá Gunnari Aka hvert hugurinn stefndi. Hann fór í Iðnskólann og lauk þaðan námi í bifvélavirkjun. Hann var sérstaklega laginn og léku allir hlutir í höndum hans. Hann starfaði í nokkur ár sem verkstjóri hjá Kr. Kristjánssyni hf., en árið 1963 stofnaði hann Bifreiðaverk- stæði Gunnars Áka Sigurgíslason- ar, og starfaði þar til dauðadags. Hann var í starfi sínu orðlagður fyrir vandvirkni, ogo vildi hvers manns vanda greiða. Hann hafði í gegnum árin fasta viðskiptavini, sem treystu honum fyrir bifreiðum sínum, og ekki síst ef um vandasöm verk var að ræða. Árið 1958 giftist Gunnar Áki eftirlifandi konu sinni, Ásdísi Haf- liðadóttur. Þau eignuðust 3 börn, 2 dætur og 1 son. Nína Kristín fædd 1960, Hafliði Gísli fæddur 1961 og Linda Björk fædd 1964. Gunnar Áki og Ásdís áttu ávallt sérstaklega glæsilegt heimili, sem þeim báðum var mjög annt um, fyrir aðeins tveimur árum höfðu þau fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi á Seltjarn- arnesi, og vorum við æskuvinirnir því aftur orðnir nágrannar. Þeir dagar koma hjá sumum að sorgin gistir húsið, og óneitanlega hafa þeir dagar því miður orðið allt- of margir hjá viiiíi mínum Gunnari Áka og fjöslkyldu hans. Þau urðu fyrir þeirri miklu sorg að missa tengdason sinn, Garðar Pál Brands- son, aðeins 31 árs nýgiftan. Aðeins tveimur mánuðum síðar deyr Hákon Jarl bróðir Ásdísar, aðeins 44 ára. 1985 kemur reiðarslagið er einkasonur þeirra Ásdfsar og Gunn- ars Áka, Hafliði Gísli, deyr af slys- förum. En í sorginni hafa þau verið stærst, er sorgin hefur knúið mest á dyr hjá þeim. Þau skynjuðu bæði nauðsyn þess að lifa hvert augnablik ævinnar, án þess að sökkva sér niður í þung- lyndi, vegna þess er var, eða þess er verður. Því var það, að nú er Gunnar . Áki fyrir aðeins rúmum sex vikum fékk að vita, að hann gengi með banvænan sjúkdóm, að hann reis ár, en það nægði til að glæða hjá honum áhuga og virðingu, á verkum sem vel voru unnin. Faðir hans, Ágúst Ásgrímsson, hjálpaði bömum sínum og sjálfum sér að ná sönsum eftir sviplegan missi með því að kynna fyrir þeim hugmyndir spírit- ismans um lífíð eftir dauðann. Strax á bamsaldri hellti Geir sér í rann- sóknir á dulhyggju, eins og hún birtist í sígildum listaverkum mannsandans. Hann lét ekki þar við sitja, því raunvemlegar andleg- ar upplifanir eru árangur af ötulli innri vinnu, sem ávallt er til staðar í leik eða starfi. Það var einmitt á þeim vettvangi sem Geir Ágústsson náði mestum árangri. Ferðafélagi hans innávið var mannvinurinn Sig- valdi Hjálmarsson. Þeir vom fyrstu Vesturlandabúarnir sem fengu leyfí til að leggja stund á hávísindalegar andlegar iðkanir, sem tilheyra Sri Vidya-skóla Dr. Sundaram í Suður-Indlandi. Segir það sína sögu um heillyndi og heiðarleik Geirs upp og neitaði að gefast upp. Við ræddum náið saman þennan tíma, og aldrei var uppgjöf að fínna hjá honum. Lífsgleðin var honum nauðsyn og stundum er hún okkur eina svar- ið í ólgusjó tilverunnar, sem eins og ég hef áður sagt, að Gunnar Áki fór ekki varhluta af. En sá sem á gleðina mætir sorginni á annan hátt en sá gleðisnauðfyEn það var einmitt ávallt svar Gunnars Áka við mótlæti þessa heims. Því það er einmitt gleðin sem gerir mann fær- ari að fínna til og mæta lífinu á auðugri hátt. Sá sem ekki þekkir gleðina, getur heldur ekki skynjað dýpt sorgarinnar. Nú þegar dagar vinar míns, Gunnars Áka, em tald- ir hér á jörð, og ég skynja, að kvöldi er líf þitt einum degi styttra, og ekki fyrr en hann er horfinn að kvöldi áttar maður sig á því að dagurinn er horfinn með sínum leyndardómum. Þannig er um líf vinar míns, Til greinahöfimda Minningarorð — ræður Aldrei hefur meira aðsent efiii borizt Morgunblaðinu en nú og því eru það eindregin tilmæli ritstjóra blaðsins til þeirra, sem óska birtingar á greinum, að þeir stytti mál sitt mjög. Æskilegt er, að greinar verði að jafnaði ekki lengri en 2-3 blöð að stærð A4 í aðra hveija línu. Af sömu ástæðum eru það eýi- dregin tilmæli ritstjóra Morgun- blaðsins til þeirra, sem rita minn- ingar- og afmælisgreinar í blaðið, að reynt verði að forðast endur- tekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri greinar eru skrifað- ar um sama einstakling. Þá verða aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í áður birt ljóð inni í textanum. Ef mikill fjöldi greina berst blaðinu um sama einstakling mega höf- undar og aðstandendur eiga von á því að greinar verði látnar bíða fram á næsta dag eða næstu daga. Gunnar A. Sigur- gíslason — kveðja Ágústssonar og Sigvalda Hjálmars- sonar, því innsæi andans manna í Indlandi er með ólíkindum. Hugræktarskóli Sigvalda Hjálm- arssonar varð til 1978 á íslandi og þar hélt Geir Ágústsson áfram and- legum iðkunum undir vemdarvæng indverska fræðarans Sri Sankarac- harya. Eftir sviplegt fráfall Sig- valda Hjálmarssonar fyrir þremur árum tók Geir Ágústsson við rekstri Hugræktarskólans. Um þær mundir tóku andlegar iðkanir ákveðinn fjör- kipp og fólk vildi aukið frelsi til að leita að lífsfyllingu fyrir utan þann iðkunarramma sem þjóðkirkjan bauð uppá. Aðalsmerki heimskunn- ar er hroki og því voru alltaf færri og færri tilbúnir til að leggja hart að sér til að ná inná andlegar víddir. Grófu þessi viðhorf helgamám- skeiðagesta undan rekstri Hug- ræktarskólans sém varð „að ein- hveiju úreltu fyrirbrigði", svo notuð séu orð eins nýaldarpostulans, sem tekur við greiðslu fyrir að fullvissa kúnnann um ótrúlegt andlegtr at- gervi hans. Þessi andlega flóðbylgja síðari ára, sem minnir um margt á aflátssölu kristinna manna, hefur vissulega náð því að svæfa fólk, á meðan einokunarhringar í skjóli gerspilltra stjórnvalda hafa náð því að kyrkja allt fmmkvæði og eðlilega viðskiptahætti. ísland er orðið að láglaunasvæði, vegna vanrækslu stjómvalda, sem þrefuðu um bjór og áfengiskaup, á meðan þjóðar- skútan var að sigla í strand. Má segja að Geir Ágústsson hafi goldið fyrir heillyndi sitt og hóg- værð á tímum auðlegðar innræting- arinnar, þegar vinnuveitendur kom- ast upp með að borga engin laun og ríkisstjórnin með þjóðnýtingu á eignum einstaklinga og fyrirtækja. Söknuðurinn er sár og eftirsjáin mikil hjá ansi mörgum þegar ljóst þykir að skeggjuð ásýnd hins norð- lenska goðs á ekki eftir að ylja okkur, sem eftir lifum í mannlífs- drauminum með látlausu yfírbragði sínu og visku. Gísli Þór Gunnarsson Gunnars Áka. Hann er horfinn sjón- um okkar nú um tíma og kominn á fund ástvina sinna og veit ég að hann var fullviss um að fagnaðar- fundir yrðu er hann myndi hitta einkasoninn Hafliða á ný. Elsku Ásdís, Nína og Linda. Guð gefí ykkur styrk í ykkar miklu sorg. Eg veit að Gunnar Áki var fullur þakklætis til ykkar, fyrir umhyggju, ykkar og ástúð, er þið veittuð hon- um í hans þungbæru veikindum. Þið vöktuð yfír velferð hans dag og nótt, og reynduð af öllum mann- legum mætti að lina þjáningar hans. Guð launi ykkur. Við hjónin viljum kveðja vin okkar, Gunnar Áka, með þessum orðum. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gottskálk og Guðrún Aðeins örfá kveðjuorð til okkar góða vinar, Gunnars Áka, frá sund- félögunum eða réttara sagt pott- ormunum úr Vesturbæjarlauginni. Á bekkjunum þar sem við látum okkur þoma var mikið rætt um lífíð og tilveruna. Oft var slegið á létta strengi og mörgum strítt og mikið hlegið. í pottinum var aðalumræðu- efnið hve heitur hann væri og oft urðu menn ákafír og auðvitað ekki alltaf sammála. Gunnar Áki virtist vera með innbyggðan hitamæli, því þegar allir voru búnir að giska á gráðurnar var ég beðin að koma með mælinn minn til að fá málin á hreint. Kom þá í ljós að Gunnar Áki virtist oftast hafa á réttu að standa. Við söknum öll þessara yndislegu stunda sem við áttum með honum. Potturinn okkar verður aldrei sá sami, það vantar Gunnar Áka til að gefa Stefáni merki um að bæta einni gráðunni við. Við viljum þakka honum allar góðu stundirnar, og hann mun ávallt vera með í huga okkar. Hans er sárt saknað. Við viljum senda Ás- dísi og öðrum ástvinum okkar inni- legustu samúðarkveðjur frá Ásu og öllum hinum sundfélögunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.