Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ AUGLYSINGAR Blaðberar Blaðberi óskast í Stuðlasel. Upplýsingar í síma 691253. Fiskvinnsufyrirtæki Nýtt og fullkomið fiskvinnslufyrirtæki á suð- vestur-horninu óskar eftir fjársterkum aðila í reksturinn, hugsanlega meðeigandi. Miklir möguleikar, góð sambönd til staðar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Fiskvinnsla - 13709“. Sölumaður Starf fyrir hressan og drífandi aðila í boði. Um er að ræða tímabundið verkefni í einn til tvo mánuði með framtíðarmöguleika ef vel gengur. Laun eftir árangri. Tölvukunnátta æskileg en ekki skilyrði. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „ S - 9440“ fyrir 21. júlí nk. Framkvæmdastjóri Vel stætt, lítið innflutningsfyrirtæki óskar eftir framkvæmdastjóra. Viðkomandi þarf að hafa viðskiptamenntun eða aðra sambæri- lega menntun. Reynsla í sölumennsku og góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir fimmtu- daginn 19. júlí, merktar: „F - 13708“. Kennarastaða í nátturufræði Umsóknarfrestur um áður auglýsta kennara- stöðu í náttúrufræði við Menntaskólann á Laugarvatni framlengist til 1. ágúst. Ódýrt húsnæði. Leikskóli. Umsóknir sendist til skólameistara. Upplýsingar í síma 98-61121. Kennarar Kennara vantar í Vopnafjarðarskóla. Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla, sér- kennsla, tungumála- og raungreinakennsla. Flutningsstyrkur og húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, Hafþór Ró- bertsson, í síma 97-31218 og yfirkennari, Aðalbjörn Björnsson, í síma 97-31108. Vaktstjórn - verslun Stórt þjónustufyrirtæki, með sölustaði víða um borgina, óskar að ráða vaktstjóra til starfa. Um er að ræða verslunarstörf, sem unnin eru á vöktum. Leitað er að traustum aðilum á aldrinum 25-40 ára með góða fram- komu og reynslu af verslunarstörfum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Vaktstjórn - 8708“, fyrir 19. júlí nk. Framkvæmdastjóri óskast til starfa við matvælaframleiðslufyrir- tæki í nágrenni Reykjavíkur. Viðskiptamenntun og reynsla í stjórnunarstörfum æskileg. Þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Æskilegur aldur 25-35 ára. Eignaraðild kæmi til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merktar: „Framkvæmdastjóri - 9956". Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Grundir og Lundi. Upplýsingar í síma 656146. Lagerstarf Viljum ráða nú þegar starfsmann á sérvöru- lager Hagkaups, Skeifunni 15. Upplýsingar um starfið veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Kennarar Kennara vantar að Ketilsstaðaskóla í Mýr- dal. Spennandi starf fyrir þá, sem vilja nýta sér sérstöðu kennslu í dreifbýli. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Kolbrúnu Hjörleifsdóttur, í síma 98-71286 og 91- 656252 og hjá skólanefndarformanni, Guð- mundi Elíassyni, í síma 98-71230. Framköllun - afgreiðslustörf Ljósmyndavöruverslun í miðbænum óskar eftir að ráða manneskju til afgreiðslu- og framköllunarstarfa. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af sambærilegri vinnu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag merktar: „Fram- köllun - afgreiðslustörf - 707“. Einar J. Skúlason hf. óskar eftir að ráða íeftirtalin störf: 1. Tæknimaður • Rafeindavirkja til starfa í tæknideild. Tæknideild sér um viðhald á skrifstofu- og tölvubúnaði, sem fyrirtækið selur. 2. Þjónustumaður • Starfsmann í þjónustudeild. Þjónustudeild sér um þjónustu við notendur tölvubúnaðar, þ.e. vél- og hugbúnaðar, sem fyrirtækið selur. Krafist er góðrar þekkingar og reynslu í notkun einmenningstölva. 3. Sölumaður • Starfsmann i söludeild við sölu á tölvubunaði. Söludeilö sér um sölu á skrifstofu- og tölvu- búnaði hvers konar, s.s. einmenningstölvum, netkerfum, fjölnotendatölvum, jaðartækjum o.s.frv. Krafist er góðrar menntunar og þekk- ingar á tölvubúnaði, ásamt reynslu í sölu- störfum. Einar J. Skúlason hf. hefur starfað á íslenskum markaði í meira en 50 ár og er umboðsaðili fyrir marga af þekktustu framleiðendum skrif- stofutækja og tölvuþúnaðar, s.s. Mannesmann Kienzle, Victor, AST, NCR, Triumph-Adler, Hugin-Sweda, Mannesmann Tally, Cabletron, Madge, lcot, 3Com, Princeton o.fl. Upplýsingar ekki gefnar í síma, en umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „V - 9170“, fyrir 1. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, sími 686933. Jarðvinnuverkstjóri Óskum að ráða verkstjóra/flokksstjóra í sum- arafleysingar í jarðvinnu á höfuðborgarsvæð- inu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar hjá Helga Laxdal í síma 53999. HAGVIRKI HF SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI VESTRA Þroskaþjálfar Hjá Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norður- landi vestra eru eftirfarandi stöður lausar frá og með 1. september 1990: - Staða forstöðumanns leikfangasafns á Blönduósi. - Staða forstöðumanns sambýlis á Siglu- firði. Þroskaþjálfa- eða sambærileg menntun áskilin. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 95-36725. Bókari - skrifstofumaður Þekkt innflutningsfyrirtæki með sölu innan- lands óskar eftir starfsmanni til bókhalds- og skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á bókhaldi og almennum skrifstofustörfum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „Bókhaldari - 9993“. LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst á næturvaktir á Öldrunar- lækningadeild í Hátúni. Unnar eru tvær nætur- vaktir í viku, sem er 50% vinna. Viðkomandi fær laun sem hjúkrunarforstjóri. Upplýsingar gefur Matthildur Valfells, hjúkruna- rframkvæmdastjóri, í síma 602266 eða 602251. Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra. Læknaritari óskast sem fyrst á röntgendeild. Um er að ræða fullt starf til frambúðar. Fáist ekki lækna- ritari, kemur til greina að ráða starfsmann, sem hefur gott vald á vélritun og íslensku. Upplýsingar gefur Mitta Tyrfingsson, skrifstofu- stjóri, í síma 601084. Umsóknir sendist skrifstofustjóra. Sjúkraliði óskast til starfa á næturvaktir á handlækninga- deild 3, 11-G. Um er að ræða 60% vinnu frá 1. september nk. Deildin er hjarta- og lungna- skurðdeild með 23 sjúkrarúm. Boðið er upp á aðlögun. Upplýsingar gefur Anna Stefánsdóttir, hjúk- runarframkvæmdastjóri, í síma 601366 eða 601300. Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra. Reykjavík 15.júlí 1990.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.