Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15.JÚLÍ ATVÍMH W AI JCAI Y^lhJC^AR Rekstrar- hagfræðingur með MBA gráðu frá Bandaríkjunum og sér- menntun og reynslu í markaðsmálum og fjár- málum, óskar eftir áhugaverðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „REK - 1959“. Ráðgjöf Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni fyrirtæki á sviði markaðs- og sölumála, fjár- mála og tölvumála. Ráðgjöfog námskeið, Bíldshöfða 16, sími 679246. Tæknimaður - vélfræðingur Þrítugur vélfræðingur með góða rafmagns- og rafeindakunnáttu, menntun og reynslu úr viðskiptalífinu (verslunar- og hagfræði- stúdent) og starfsreynslu til sjós, óskar eftir áhugaverðu og krefjandi starfi nú þegar eða á hausti komandi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „SHMA - 90“. Sölustarf Starfsmaður óskast til sölustarfa í markaðs- deiíd okkar. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 13.00-17.00. Myndbær hf., Suðurlandsbraut 20. V _ «4 Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Suður- eyri. Kennslugreinar: Tungumál, raungreinar, almenn kennsla og sérkennsla. Staðaruppbót, flutningsstyrkur o.fl. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-6119, formaður skólanefndar í síma 94-6250 og sveitarstjóri í síma 94-6122. Skólanefnd. „Au pair“ Danmörk „Au pair“ óskast á danskt/íslenskt heimili fyrir utan Kaupmannahöfn til þess að gæta þriggja ára tvíbura hluta úr degi og einnig að annast heimilisstörf. Við leitum að reglu- samri stúlku, sem ekki reykir og sem er orð- in 20 ára. Möguleikar á að sækja námskeið á kvöldin og um helgar. Tilboð merkt: „A -.9439“ sendist auglýsinga- deild Mbl. Bifreiðavarahlutir Vanur afgreiðslumaður óskast í varahluta- verslun okkar sem fyrst. Upplýsingar veitir Aðalsteinn Pétursson, verslunarstjóri, á Suðurlandsbraut 14 dag- ana 16., 17. og 18. júlí milli kl. 10 og 12. ^ÖBIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF TMIÍj' Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík. Kennarar athugið! Við Grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði eru lausar tvær kennarastöður. Meðal kennslu- greina eru: Stærðfræði, raungreinar og er- lend tungumál. Góður starfsandi og rúmgott skólahúsnæði. Rómuð náttúrufegurð. Hús- næðishlunnindi í boði. Frekari upplýsingar veita Snæbjörn Reynis- son, sími 93-51309 og Ásdís Garðarsdottir, sími 95-37305. Mötuneytisstörf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmenn til framtíðarstarfa og afleysinga í mötuneyt- um í Reykjavík. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Hbtvettvangur" Skólavörðustíg 1a, sími 623088. Staða skólastjóra - kennarastöður eru lausar til umsóknar við Kirkjubæjarskóla á Síðu. í starfi skólstjóra felst meðal annars dagleg umsjón með fiskeldisbraut. Kennara vantar meðal annars í heimilisfræði, hand- mennt og tungumálakennslu. Á staðnum er öll almenn þjónusta, þará meðal dagheimili. Upplýsingar gefa Jón Hjartarson, fræðslu- stjóri, í síma 98-21905 og Hanna Hjartardótt- ir í síma 98-74635. Verkefnisstjóri Starf verkefnisstjóra norræns verkefnis um laun kvenna og karla er laust til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Jafnréttisráði fyrir 25. júlí nk. í póst- hólf 5423, 125 Reykjavík. Kennarar íslenskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum næsta vetur. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Upplýsingar í síma 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. Starfskraftur Óskum eftir góðri manneskju til að aðstoða fullorðna konu. Um er að ræða fullt starf með ágætis vinnutíma. Góð laun í boði. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ábyggileg - 8710“ fyrirföstud. 20/7. Heimilishjálp Starfsmaður óskast til að sjá um mann eftir sjúkralegu. Starfið er fólgið í heimilisaðstoð og félagsskap. Þarf að hafa bílpróf. Æskileg- ur aldur 30-55 ára. Viðkomandi þarf að vera léttur í lund og kærleiksríkur. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8707“ fyrir 19. júlí. Stjórnendur - starfsmannastjórar Sölu- og markaðs- starf óskast Áhugasamur og áreiðanlegur starfskraftur með mikla reynslu í sölu- og markaðsmálum óskar eftir framtíðarstarfi hjá traustu fyrir- tæki. Getur hafið störf fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. júlí nk. merkt: „Framtíðarstarf - 13711“. Ppkkun Óska eftir starfsfólki í pökkun o.fl. Vinnutími frá kl. 05.00-10.00 og 05.00-12.00. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 19. RAÐA UGL YSINGAR * TIL SÖLU Fyrirtæki - plastiðnaður Til sölu sérhæft fyrirtæki í pökkun og fram- leiðslu loftdreginna plastumbúða. Allar vélar nýjar eða oýlegar. Miklir möguleikar í fram- leiðslu umbúða fyrir matvæli. Upplýsingar veitir Fasteignasalan ÁSBYRGI, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Mjög stutt í silungsveiði. Aðgangur að köldu neysluvatni og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-6J194. Gott atvinnutækifæri Til sölu heildverslun sem selur m.a. vörur fyrir ungt fólk. Spennandi tækifæri fyrir tvo áhugasama unga menn. Sanngjarnt verð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „D - 9171“. í gamla miðbænum Húsnæði á jarðhæð, ca 100 fm. Hentar sem verslunar-, þjónustu- eða íbúðarhúsnæði. Tveir inngangar. Tvö einkabflastæði á bak- loð! Á Laugavegssvæðinu Nýtt 40 fm innréttað versiunarhúsnæði auk geymslu t kjallara. Næg bflastæði. 26600 XA Fasteignaþjónustan Auhintrmli 17. •. 2UM Þorsteinn Steingrimsson, lr lögg lasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.