Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 33 TILKYNNINGAR Frá rannsóknaráði ríkisins Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumar- leyfa dagana 16. júlí til 7. ágúst nk. Sumarbúðir skáta - Úlfljótsvatni Nokkur pláss laus í sumarbúðirnar: 18. júlí til 25. júlí, 27. júlí til 3. ágúst og 8. ágúst til 15. ágúst. Upplýsingar og innritun í síma 15484 eða í Skátahúsinu, Snorrabraut 60. ÓSKAST KEYPT Fyrirtæki Óska eftir kaupum á fyrirtæki með trausta afkomu. Verðhugmynd 5-10 milljónir. Einnig getur komið til greina aðild að rekstri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fyrirtæki - 9169“ fyrir 23. júlí nk. HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð, einbýl- ishús eða raðhús frá og með 1. september nk. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 625737 eftir kl. 19 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Húsgagnasprautun Tek að mér sprautun á gömlum og nýjum húsgögnum, innréttingum og fleiru, bæði hvítt, litað og glært. Innréttinga- og húsgagnasprautun, Bogahlíð 15, sími 678244. Sumarútsala-Sumarfitsala-Sumarútsala hefst mánudaginn 1 6. júlí tjmMiMi ^ Hafnarstræti 1 alpen kreuzer KYNNIR 5 GERÐIR AF TJALDVÖGNUM SEM HENTA FYRIR ALLAR FJÖLSKYLDUSTÆRÐIR DUET-GERÐIN er sérstaklega hönnuð fyrir hjón sem eru nýbyrjuð að búa eða eldri hjón þegar börnin eru farin að heiman eða sofa sér í tjöldum. SELECT hefur rúmgott tjald fyrir 2-4, með föstu 140x200 sm rúmi. STAÐALBÚNAÐUR er m.a. fuilkomið eldhús (fé- anlegir með ísskáp), skápar, borð, öryggishólf, fortjald, sóltjald, gardínur, innitjöld, varadekk 13“ bíldekk, hjálp- ar- og öryggishemlar, rúmgott farangursrými o.fl. o.fl. Vagnarnir eru sterkbyggðir og liggja sérlega velá vegi. PRESTIGE nýjasta Alpen Kreuzer gerðin með „hörðu“ loki, lokanlegu allt í kring, stóru tvíbreiðu rúmi, 140 x 195 sm, setu/borðkrókur í miðju og til hægri annað tvíbreitt rúm, og ef borðið er fellt niður fæst þriðja tvíbreiða rúmið. Vagninn er fyr- ir 4-7. ilpefi kréf umboðjð ð95 uzer sími 629990 SUPER GT er 4ra-7 manna og er stærsti vagninn í Alpen Kreuzer -fellikerfinu. Hentar vel fyrir fólk sem vill hafa nóg pláss í sumarfríinu. ALLURE er önnur tveggja svipaðra gerða frá Alpen Kreuxer, með tvö tvíbreið rúm sitt hvorum megin við setu/borðkrókinn. Með því að nota sætispúðana geta þau orðið allt að 155 sm breið. Ef borðið erfellt niðurfæst þriðja tvíbreiða rúm- ið. Allure er rúmur fyrir 4-8. Opið hús í Skipholti 33, þar getur sumarfríið hafist með réttum tjaldvagni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.