Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 15. JULÍ C 21 Speglamussur og sýra EIN af efiiilegustu rokk- sveitum síðustu ára er sveitin Ný Dönsk sem sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu fyrir síðustu jól. Sú plata seldist vel og nú er sveitin að vinna að annarri breiðskífti sem koma á út fyrir jól. Því til viðbótar á Nýdönsk svo Lag á sa&iplötu Steinars, Bandalög 2, sem út kom fyrir stuttu. Fremstur meðal jafn- ingja í Ný Dönsk er bassaleikari sveitarinnar og bakraddasöngvari, Björn Friðbjörnsson. Hann varð fyrir svörum um hvað sveit- in aðhefðist um þessar mundir og svo um hvað lag- ið Nostradamus fjallaði, e.t.v. um dulspekirugl? „Okkur blöskraði svo dul- Hitt og þetta SKÍFAN sendi í síðustu viku frá sér sumarsafii- plötu, sem er óvenjuleg um margt og þá lielst að hún er tvöfold með 21 lagi. Aplötunni eru lög með þekktum flytjendum eins og Síðan skein sól, Langa Sela og Skuggunum, Geirmundi Valtýssyni og Sverri Stormsker, en tölu- vert er af minna þekktum og jafnvel óþekktum flytj- endum: Pís of keik, Gulleyj- an, Styrming, sem hefur innanborðs Hörð G. Ólafs- son, íslandsvinir, Þær tvær, Rokkabillyband Reykjavík- ur, Anna Mjöll, Fullt tungl, Exist, Eftirlitið, Karma og Danshljómsveit Hjalta Guð- geirssonar. IMý Dönsk Speglamussur og sýrutónlist. spekidellan sem tröllríður öllu; öllum blöðum og út- varpsstöðvum. Lagið segir frá manni sem fær mikinn dulspelkiáhuga og fer af stað í jóga- og stjörnuspek- inámskeið. Á endanum verður hann svo rosalega dulspakur að hann les aldir fram í tírnann og telur sig slá Nostradamusi við í spá- dómsgáfu. Hann nær svo miklum innri friði og ró að hann hverfur inn í sjálfan sig og líkaminn er eftir sem lík; „hverf inn í sjálfan mig •og kveð ykkur að sinni“.“ Klæðaburður ykkar og vísanir í tónlist og textum þykir minna á speglamussu- árin. „Við dáum tónlist sjö- unda áratugarins og okkur finnst fotin, útvíðu buxurn- ar og mussurnar, svo skemmtileg að við höfum reynt að klæða okkur sem mest á þann hátt.“ BANDALÖG 2 FYRSTA safnplata sumarsins er komin út. Það voru Bandalög 2 frá Steinari sem voru fyrst á markað að þessu sinni, en á þeirri plötu eiga lög tíu flytjendur. Flestir sem lög eiga á plötunni/disknum eru listamenn sem Steinar hyggst gefa út breiðskífur með í haust og þar á meðal einn sem ekki hefur áður sent frá sér plötu, Karl Öi-v- arsson, sem frægur varð með sveit sinni Stuðkomp- aníinu. Aðrir eru Bubbi Morthens, Sálin hans Jóns míns, Ný Dönsk, Todmobile, Friðrik Karlsson, sem á lag af væntanlegri sólóskífu, Loðin rotta, sem skipuð er Rickshaw-mönnum, og Gal í Leó, en á geisladisk og kassettu eru sem aukalög með Hjálparsveitinni og Mezzoforte. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Risaeðlan Frá tónleikum Eðlunnar í New York á síðasta ári. EÐLAN UTAN í SÍÐASTA niáuuði kom út um Iicim allan brciðskífa Risaeðlunnar Fame and Fossils. Skífan hefur fcngið afbragðs viðtökur lijá gagnrýnenduin ytra og sérlega eru dómar bandarískra blaða júkvæðir, en Eðlan er einmitt í tónlcikaferð um Vesturströnd Bandaríkjanna um þessar mundir. Alls leikut' sveitin á um 10—12 tónleikum í Washington, Philadelphiu, New Ilaven, Albany, Cam- bridge og New York, en á meðal New York-tónleikanna eru tónleikar á vegum New Music Seminar ráðstefnunn- ar 19. júlí og aðrir tónleikar sama kvöld sem haldnir eru fyrir blaðamenn Spin, Roll- ing Stone og fleiri blaða og útsendara ýmissa stórfyrir- tækja í plötuútgáfu. Síðustu tónleikarnir ytra verða svo í pönkstaðnum kunna CBGB 27. júlí. Áhugasömum má svo benda á að Eðlan leikur í Húnaveri um verslunar- míinnahelgina. Með í för ytra er Pétur Gíslason, einn reyndasti hljóðmaður landsins, en hann hefur meðal annars setið við takkana hjá Sykurmolunum á ferðum þeirra víða um heim. DÆGURTONLIST Ergaman í snjó ogkulda? heilagmr gleði THE BAND of Holy Joy heitir bresk hljómsveit sem Iieldur tónleika í Tiinglinu næstkomandi fímmtudag. Hljómsveitin, sem talin hefur verið með best u ný- bylgjusveituift Bretlands síðustu ár, hefur áður kom- ið hingað. Sveitin hélt tónleika í Tunglinu fyrir rúmu ári og lenti þá í fannfergi, kulda og rafmagnsleysi, sem nánast kom í veg fyrir tónleikaua. Hljómsveitin hefur ekki setið aðgerðalaus síðan hún lenti hér í snjó- skafli, því stutt er síðan frá henni kom ný breiðákífa, mmmmm^mmm Positively Spooked sem hlotið hefur af- bragðs dóma gagnrýn- enda ytra og í maí og fram í cftir Árna ttalthlasson júní var sveitin í tónleika- ferð um Evrópu og lék þá meðal annars í Akangelsk í Norður-Síberíu. Tónlistin á plötunni nýju þykir nokkuð léttarí en fyrrum og í stuttu spjaili sagði Johnny Brown, söngvari sveitarinnar og talsmaður, að það væri ekki gert til að auka vin- sældir sveitarinnai'. „Eftir því sem við verðum færari um að gera það sem við yósmynd/Björg Svdnsdóith* Band of Holy Joy Johnny Brown í Tunglinu í febrúar fyrir ári. viljum, verður það aðgengi- legra.“ í Evrópuferð ykkar fór- uð þið meðai ánnars til Norður-Síberíu, hvernig var að spila þar? „Það var frábærlega gaman. Allir héldu að við væruin Bitlarnir og fjöl- margir sem keypt u sig inn á tónleikana voru á fimm- tugsaldri. Þeir hafa Ííklega orðið fyrir vonbrigðum, en yngri skemmtu sér vel. Það var fjarska kalt þar, kald- ara en á íslandi, 25 stiga frost, og það var sériega gaman.“ Þið sóttuð það fast að koma til ísiands á sfnum tíma og lentuð í kafaids- byi, ft-osti og myrkri. „Það var mjög skemmti- legt og snjórinn jók á ánægjuna. Sérstaklega fannst mér gaman þegar rafmagnið fór, ég hef sjald- an skemmt mér belur um ævina. Það er Uka til nóg af brennivíni á íslandi til að halda á sér hita. Eg kynntist fjölda manns á íslandi og á ágæta vini í Reykjavík sem ég æt la að eyða einhverjum tíma með ef ég get.“ Hvað verður spilað á tónleikunum? „Vitanlega verður stór hluti dagskrárinnar iög af nýju plötunni, en við leikum líka mikið af gömlum lög- um. Það verður nóg að gerast.'* 1.700 VINDSTIG KARL Örvarsson er einn þeirra fíytjenda sem lög eiga á Bandalögum frá Steinari; hann á þar lagið 1.700 vindstig. Karl kom fyrst fram á sjónarsviðið í Norðan- sveitinni Stuðkompaníið, en þar var hann söngvari og einn af lagasmiðum. Eftir að Stuðkompaníið lagði svo upp laupana tók Karl sér fyrir hendur að syngja á skemmtunum á .Hótel ís- lándi, en í vor gerði lrann samning við Steinar hf. um að Steinar gefi út með hon- um breiðskífu í hausL -Fors- mekkurinn að þeirri breiðskífu er lagið -1.700 vindstig. „Þelta iag fæddist á litia hljómborðið í stofunni hjá mér og er eitt af fáum lög- um sem koma í heilu lagi. Það finnst mér vísa á gott. Textann samdi Andrea Gylfadóttir og ég breytti Karl Örvarsson Ágætt að freista gæfunnar einn. honum síðan eftir eigin höfði, þannig að réttast er að segja að hann sé saminn af okkur báðum." Iivernig gengur breiðsk- ífusmíðin? „Hún gengur vel, en ég vinn plötuna með Þorvaldi B. Þorvaldssyni. Á plötunni verða nánast allt ný lög, sem samin voru fyrir þessa breiðskífu." Hvérnig eru umskipti frá því að vinna með hljómsveit og að vinna eirin. „Mér finnst ágætt að fá að Treista gæfunnar einn. Það ei' vitaiilega alltaf gaim- an þegar lög fæðast hjá hljómsveit og -ég bef reýpt það. Nú er bara að reyna þetta á eigin spýtur og það ærekki síður skemmtilegt." - Ljósmynd/Björg Hringferd Langi Seli og félagar. Langi Seli um llandið LANGl Seli og Skuggarn- ir, sem nýverið hófu sam- starf við Skífuna ilm út- gáfú á breiðskífu í hausl leggja land undir fót í siimar. Slík ferð er-orðin ái-viss viðbrirður hjá' sveitinni, eii að þessu sinni fer hún iiieð lagið Einn á ísjaka * í farteskinu, sem kom út á safnplötu Skífunnar í vik- ujmi. Fefðin hófst á Höfn i\ HÖrnafirði 12. júlí, en í dag leikur Sveitin á Seyðisfirði, lí. jjálííá Vopnafírði, 18. á Kópaskeri, 1D. á Húsavík, 20. og 21. á Akureyri og ferðinni lýkur á Sáuðárkroki ;22.júlí.. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.