Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.07.1990, Blaðsíða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FJÖLSKYLDUMÁL „Of ur viðkvæm mál um að geta börn og geta ekki eignast börn, tekin væmnislaus- u m tökum þar sem f er saman öndvegisleik- ur, afbragðs handrit og snjöll leikstjórn. ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. AÐALHLUTVERK: GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MA STERSON OG KEVIN DILLON í leikstjórn JONATHANS KAPLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 3, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5 og 11.05. pitrfiwffl 5 Áskriftarsíminn er 83033 Frá bankaútibúi Landsbankans á Úlíljótsvatni. Bankaútibú á skátamóti „Krakkarnir komu daglega og tóku út tvö til þrjú hundr- uð krónur í hvert skipti. Allt var þetta handskrifað inn í bækurnar þeirra. Mér hefur aldrei þótt jafn gaman að afgreiða jafn marga með jafn smáar upphæðir og þessa daga á Úlfljótsvatni,“ segir Jóhann Sveinbjörns- son, afgreiðslustjóri í Landsbankaafgreiðslunui á Lands- móti skáta á Úlfljótsvatni sem lauk fyrir skömmu. Landsbankinn starfrækti afgreiðslu á landsmót inu og gaf út svokallaðar Undrabækur sem voru sér- prentaðar og eingöngu ætl- aðar til notkunar vikuna sem mótið stóð yfír á Úlfljóts- vatni. Skátarnir gátu því geymt allt það fé sem þeir höfðu meðferðis inni á bók og tekið út vasapeninga til daglegra nota. Einnig gátu hinir fjölmörgu erlendu. gest- ir sem sóttu landsmótið geymt þar gjaldeyri og skipt eftir þörfum. „Með þessu móti var öll meðferð fjármuna á mótinu mun öruggari en ella og mæltist þjónusta bankans vel fyrir," segir Jóhann. „Við tókum iíka á móti peningum úr sölubúðum á svæðinu og sáum þeim fyrir skiptimynt. Og það voru ansi mörg kíló af smápeningum sem fóru hringferð milli vasa krák- kanna, sölubúðanna og bankaafgreiðslunnar." Jóhann Sveinbjömsson stýrir annars afgreiðslu Landsbankans í Reykholti. Honum til aðstoðar á lands- móti voru þær Eygló Gránz, Esther Halldórsdóttir og íris Eiríksdóttir sem voru lánað- ar frá Landsbankaútibúinu á Selfossi. ráfe HflSKÓLABÍÚ lulWlilililililillnitasiMI 2 21 40 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER EFTIRFÖRIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og raagn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum von- brigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækni- atriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburð- irnir gerast nánast í íslenskri landhelgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heillandi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clanzy (Rauður stormur). Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. HORFTUMOXL Sýnd kl. 5,9og 11. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. RAUNIRWILTS Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! ISKUGGA HRAFNSÍNS-INTHE SHADOW OF THE RAVEN „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. ÍTVFIKVINIKl Hið stórgóða færeyska ■ ogannarífríi W Viking-band i ■■ tríó skemmtir í fyrsta sinn sunnudags-, í 3 ár: mánudags- og Magnús þriðjudags- kvöld frá og kl 22 00 Jóhann... Hólmi, TVEIR VINIR - GOn MÁL Hólmaseli 4, sími670650. l it M M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR SCHWARZENEGGER „TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER PEGAR ORÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í BANDARÍKJUNUM, ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS VERIÐ SÝND ÞAR í NOKKRAR VTKUR. HÉR ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI; ENDA ER TOTAL RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP- SPENNUM YND SEM ERAMLEIDD HEFUR VERIÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! AðaUil.: Amold Schwarzenegger, Sharon Stoné, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STORKOSTLEG STULKA KICIIARD GHRi: JIJI.LA RORERTS rnnnm kaufatMmi úaalns OÁ. WP ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 2.45,4.50,6.50, 9 og 11.05. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. FANTURINN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. TURNEROG HOOCH Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. HÓTEL ESTU GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Djasstónieikar sunnodag kl. 21.30 Jam-session Heiti Mttirin Árni Elvar, Sigurdur Flosason, Kristján Magnússon, Tómas R. Einarsson, Guómundur R. Einarsson og fleiri. Fisclersiiii K-i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.