Morgunblaðið - 19.08.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.08.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1990 C 3 Traustí Sigurlaugs- son — Kveðjuorð Á sólbjörtum sumardegi barst mér sú helfregn að Trausti Sigur- laugsson, föðurbróðir minn, hefði orðið bráðkvaddur. Þetta kom sem reiðarslag, þessu var erfitt að trúa. Mér varð strax hugsað til Helgu, eiginkonu Trausta, og Esterar HÆTTIÐ AD BOGRA VID ÞRIFIN! N ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með einu handtaki án pess að faka purfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreíngerningar. Þetta þýðir a uðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! ÍBÍSIÁI Nýbýlavegi 18 - Sími 641988 pabba og fjölskyldum þeirra. Okkur krökkunum þóttu þessar ferðir ómissandi enda ævintýri líkar. Trausti lét ekki sitt eftir liggja að gera þessar ferðir eftirminnilegar. Hann var þá sem endranær í góðu skapi, jákvæður, fyndinn og hrókur alls fagnaðar. Þessa eiginleika hafði Trausti til brunns að bera enda vin- sæll og vinamargur. Minningin um Trausta frænda lifir. Ég trúi því að hann hvíli í friði og að Guð gefi syrgjendum styrk. Helgu, Ester Ósk og ömmu send- um við systkinin okkar innilegustu samúðarkveðjur. Ingilaug Erlingsdóttir Þægilegur valkostur um víða veröld M/J4S Laugavegi 3, sími 62 22 11 Óskar, einkadóttur þeirra. Mér varð líka hugsað til ömmu á ísafirði sem hefur horft á eftir eiginmanni og tveimur sonum falla frá á sama hátt. Þegar ég lít til baka koma marg- ar góðar minningar upp í hugann, t.d. úr fjölskylduboðum og ferðalög- um. Mér eru minnisstæðar berja- ferðirnar sem farnar voru á Snæ- fellsnesið. Þær voru árviss viðburð- ur hjá bræðrunum, Trausta, Jóa, s NÝJUNG ! Jjj\S MEIRI ORKA - SAMA BENSINEYÐSLA 1,3 lítrar/1,5 lítrar — 12 ventlar — Einn yfirliggjandi kambás Þessir nýhönnuöu 12 ventla hreyflar hafaáberandi meirasnúningsvægi yfirallt snúningshraöa- sviðið, en þeir eldri. Þetta hefurtekist með því að komafyrir þremurventlum fyrir hvern strokk, tveimur mismunandi stórum sogventlum og einum mjög stórum útblástursventli. Með þessu móti verður gegnumstreymi eldsneytisblöndunnar virkara og skolun útblástursloftsins betri. Þannig afkastar 1,3 I hreyfillinn 79 hö. í stað 70 áður og 1,5 I hreyfillinn 87 hö. í stað 75 áður. MITSUBISHI MOTORS A MITSUBISHI MOTORS Mitsubishi Colt - Verð frá kr. 708.480 Mitsubishi Lancer hlaðbakur — Verð frá kr. 905.280 Mitsubishi Lancer stallbakur — Verð frá kr. 879.360 BÍU FRÁ HCKIU BORGAR SI6 [hIheklahf Laugavegi 170 -174 Simi 695500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.