Morgunblaðið - 19.08.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.08.1990, Blaðsíða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1990 — SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ LAUSA SKRÚFU GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikst jór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. POTTORMUR í PABBALEIT FJÖLSKYLDUMÁL ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. Djasstónleikar sunnudag kl. 21.30 KvintettÁrna Scheving Árni víbrafónn, Einar Scheving, trommur, Karl Möller, píanó, Birgir Bragason, bassi, og Þorleifur Gíslason, saxafónn. Óvæntir gestir. Heiti potturinn Fiscersundi Enginn á atvinnuleys- isbótum í Reykholtsdal Kleppjámsreykjum. ATYINNUÁSTAND í Reykholtsdal hefur verið gott í sumar og enginn hefur verið á atvinnuleysisbótum í hreppnum. Flestir bændur eru búnir með fyrri slátt og hey er gott, þar sem snemma var slegið. Ylrækt hefur einnig geng- ið vel og hefur tekist að selja allar afurðir í sumar. Sumarfólk í garðyrkju hættir flest störfum um miðjan ágúst. Mikil aðsókn hefur verið í ferðaþjónustu bænda bæði af íslendingum og erlendum ferðamönnum og Hótel Edda í Reykholti hefur gengið þokkalega í sumar. í vetur sem leið keyptu þeir Magnús Magnússon og Óm Harðarson skóvélsmiðj- una Táp og hefur rekstur hennar gengið vel. Aðal fram- leiðslan eru Táp heilsuskór og hafa þeir náð milulm vin- sældum bæði fyrir verð og gæði, en þeir eru um það bil helmingi ódýrari en sambæri- legir skór innfluttir og það gleðilegt þegar íslensk iðnað- arvara stenst erlenda sam- keppni. Táp tekur einnig að sér viðgerðir á reiðtygjum. Fanntófell hefur flutt starfsemi sína til Reykjavíkur og mikil eftirsjá í því fyrir- tæki. Nú er laust atvinnuhús- næði í eigu hreppsins og kjö- rið tækifæri fyrir þá sem hafa hugmynd að iðnaði að koma henni í framkvæmd. — Bernhard Gott atvinnuástand á Höfn í Hornafirði Höfn. HUMARVERTÍÐ fer nú senn að ljúka eða kringum miðj- an ágústmánuð. Vinnsla á sjávarafla mun þó halda áfram í Fiskiðjuveri KASK og munu báðir togararnir leggja upp ásamt trillunum og hugsanlega fleiri. Eitthvert hlé verð- ur hjá öðrum fískverkendum og það nýtt í viðhald og undirbúning næstu tarnar. Það verður því áfram nóg að gera í fiskinum á Höfn. Annríkið við mótttöku ferðamanna er nú í hámarki og hefur sumarið verið gott hjá þeim er stunda þann atvinnuveg. Og alltaf er fleira og fleira fólk kallað til að sinna þeim störfum. Byggingarframkvæmdir eru talsverðar, bæði nýbyggingar og viðhald og í'nógu að snú- ast hjá öllum iðnaðarmönn- um. AUar framkvæmdir hjá bænum töfðust vegna ástandsins við ósinn í vetur og vor. En nú er unnið af kappi í gatnagerð og veríð að undirbúa götur undir bundið slitlag. Og í september verður byijað á að leggja á nokkra götuspotta í bænum. Að því loknu má segja að gatnagerð verði mjög vel á veg komin og einungis eftir að leggja á smástubba hér og þar. - JGG FRUMSÝNIR SPLUNKUNÝJA METAÐSÓKNARMYND: ■ A A A A * ★★★★ - THE WASHINGTON TIMES CADILLAC MAÐURINN „Robin Williams er stórkostlegur, brjáluð nútíma hetja“ PBS „FLICKS" „Fersk og fyndin. Tim Robins er einstakur." NEWSDAY „Ég er aðdrepast úr hlátri, fyndnasta gamanmynd í áraraðir." SIXTY SECOND PREVIEW „Robin Williams er frábær“. NEWYORKTIMES Leikstjóri: ROGER DONALD- SON (No Way out, Cocktail). Aðalhlutverk: ROBIN WILLLAMS, TIM ROBBINS. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÁHLÆRBEST LEITINAÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5,7,9 0911. Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES Sýnd kl. 9.10 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl.7.20. 17. sýningarvika! 20. sýningarvika! 23. sýningarvika! ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR! BÍÓGESTIR ATHUGIÐ: Vegna f ramkvæmda við bílastæði bíós- ins viljum við benda á bílastæði fyrir aftan Háskólabíó. jora serstak GUÐMUNDUR HAURUR spilar í kvöld Skálafelli er mafnað! w uAtei ESJU Laugavegi 45 • Simi 626120 Líttu við á L.A. Café Sjón er sögu ríkari Frábær skemmti- staður Kokkor: Eiríkur Friðriksson og Geiri Sæm STAÐUR MEÐ STÍL Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. STORKOSTLEG STÚLKA OLIVEROG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Verð kr. 200 Sýnd kl. 3. Verð kr. 200 Sýnd kl. 7 og 11.10 ALLTÁHVOLFI I i(' I I ■ < SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS: ÁTÆPASTAVAÐI2 EKKI BIÐATIL MORGUNS — SJÁÐU HANA í KVÖLD ÞAÖ FER EKKI Á MILLI MÁLA AÐ „DIE HARD 2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN 1 BANDARÍKJUNUM í SUMAR. „DIE HARD 2" ER FRUMSÝND SAMTÍMIS Á ÍSLANDIOG í LON- DON, EN MUN SEINNA í ÖÐRUM LÖNDUM. OFT HEFUR BRUCE WILLIS VERIÐ í STUÐI EN ALDREI EINS OG í „DIE HARD 2". ÚR BLAÐAGREINUM í USA: „DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS „DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1" ,JOIE HARD 2" MYND SEM SLÆR í GEGN „DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND! Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. PRHTY WDMAN Sýnd kl. 7 og 11.10. ÞRUMUGNYR Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverömæti vintiinga yfir 300.000.00 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.