Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 15 Framandi menning í öðru landi ★ Ert þú fædd(ur) 1973-74 eða 1975? ★ Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? ★ Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? ★ Viltu búa eitt ár í framandi landi? ★ Viltu verða skiptinemi? Umsóknartími fyrir S-Ameríku, Asíu, Evrópu og Banda- ríkin er til 10. okt. Opið daglega milli kl. 14-17. Upplýsingar fást hjá AFS Á ÍSL4NDI Alþjóöleg fræösla og samskipti Laugavegi 59, 4. hæð, sími 91-25450, pósthólf 753, 121 Reykjavík. CHANEL FÖRÐUNARFRÆÐINGUR Hr. Bruno Grosstephan verður staddur á íslandi , dagana 18.-21. september 1990, til að veita persónulega ráðgjöf á Chanel snyrtivörum og kynna haustlínuna í eftirtöldum snyrtivöruverslunum: BRÁ ■ LAUGAVEGI72 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMI12170 ANDORRA ■ STRANDGÖTU 32 ■ HAFNARFIRÐI ■ SÍMI52615 HYGEU ■ AUSTURSTRÆTI16 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMI19866 CLÖRU ■ KRINGLUNNI8-12 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMI689033 TÍMAPANTANIR í OFANGREINDUM VERSLUNUM NÆSTKOMANDIMÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG <0 GÍTARSKÓLINN Hólmaseli 4-6 (Tónskóli Eddu Borg), sími 73452 ^ SÍMANÚMER Innritun og upplýsingar alla daga í síma 73452 frá kl. 13.30-19.00. • 12 vikna námskeið • Stúdíóupptaka í lok námskeiðs • Byrjendur, rokk, popp, blús, jass, funk, þjóðlagagítarleikur, heavy metal. • Undirbúningsnám fyrir FIH-skólann • Bandaríski gítarleikarinn Cris Ambler Stebbi Siggi Gummí BENIDORM SUMARAUKI „BEINT FLUG í SÓLINA" Nú ertækifærið að lengja sumarið og skreppa í hlýjuna á Benidorm. Eigum ennþá nokkur sæti laus í eftirfarandi ferðir: 13. sept. 2 vikur Tveir í íbúð Verð frá kr. 52.130,- u 3 vikur u 64.700,- 20. sept. 1 vika u 39.100,- u 2 vikur u 52.130,- u 3 vikur u 64.700,- 27. sept. 1 vika u 33.200,- u 2 vikur u 46.000,- 11. okt. 22 dugur u 47.950,- Ta.kið eftir! Verð miðast við pr. mann ef 2 eru í íbúð Ef fleiri eru saman í íbúð lækkar verðið. Barnaafsláttur er veittur af þessu verði. Innifalið er: Flug, gisting, flutningur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ofangreint verð er staðgreiðsluverð. Kannaðu kjörin hjá okkur. FERÐASKRI FSTOFA Sjáumst! REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 101 REYKJAVÍK sími 621490. Sumarhús fyrir vorið! Nú er rétti tíminn að panta sumarhús fyrir næsta sumar ◄ : f f f ' I j } § 'MEF ■ 11* : aai. k. » s-:« n«K ISOS sais | .r,j T' /$i — . 'á Við höfum 10 ára reynslu að baki og höfum smíðað yfir 100 heilsárshús. Kynnið ykkur verð og gæði. Allar nánari upplýsingar í síma 91-53148. Húsunum skilað fullfrágengnum Öll húsin smíðuð innanhúss á undirstööunum Hagstætt verð Básar hf., Hvaleyrarbraut 28, Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.