Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 ÝMISLEGT Listamiðstöð Tveir listamenn leita að 2-3 aðilum í listageir- anum til þess að kaupa í sameiningu húseign í miðbænum, sem deila má niður í stúdíó- íbúðir eða vinnustofur. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 8398“ fyrir 12. september nk. Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 9-15 ára hefjast 17. september í Kennaraháskólanum. Innritun í síma 628083 kl. 16.00-21.00,1' dag og næstu daga. Framkvæmdastjórar fyrirtækja Hefur þú áhuga á að auka sjáifvirkni í fyrir- tækinu? Vantar þig sérhannað stýriforrit eða rafeindabúnað? Hefur þú áhuga á að fjár- festa í þróun á rafeindabúnaði til markaðs- setningar erlendis? Ef svo er, hafðu þá samband í síma 91-27290 (Gísli) eftir kl. 15.00. 1||I Afnot af íbúð í xF Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram, þá gefst fræðimönnum og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mánaða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til að vinna að fræðum sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni árið 1991 renni út 30. september nk, Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólfur Ármannsson, menningarfulltrúi, Strandgötu 19b, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningar- mála, sími 96-27245. Menningarfulltrúi. Bæklingurinn Aðstaða til laxahafbeitar á íslandi eftir Björn Jóhannesson ertil sölu í neðangreindum bókaverslunum: Reykjavík: Bókadeild Pennans í Kringlunni. Akranes: Bókaskemmunni. ísafjörður: Bókaversl. JónasarTómassonar. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti. Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstaðir: Bókabúð Sigurbjörns Brynjólfss. Neskaupstaður: Bókaversl. Brynjars Júlíuss. KENNSLA Hljómlistarkennsla Popp, rokk, þjóðlög og blús: 1. Gítar- og bassaleikur. 2. Laga- og textasmíðar. 3. Hljómsveitarútsetningar og vinnubrögð. Hannes Jón Hannesson, sími 37766. Frá Háskóla íslands Skrásetning nýnema í Háskóla íslands há- skólaárið 1990-91 fór fram frá 1.-29. júní 1990. Tekið verður á móti beiðnum um skrá- setningu á vormisseri frá 2.-15. janúar 1991. Þar eð kennsla í flestum deildum Háskólans er nú hafin eða að hefjast, er ekki unnt að veita undanþágur frá skrásetningarreglum eftir 14. september 1990. Háskóli íslands. Saumanámskeið Innritun hafin í síma 679440 frá kl. 9.00- 14.00, heimasími 611614. Væntanlega bæði dag- og kvöldnámskeið. Björg Isaksdóttir, sníðameistari. Sjálfstyrking fyrir karlmenn - námskeið Á námskeiðinu er leiðbeint m.a. um hvernig hægt er að styrkja eigin framkomu og per- sónureisn, taka gagnrýni og óþægilegum viðbrögðum. Kennt er að gera greinarmun á ákveðni og yfirgangi, skapa sér öryggi í sam- skiptum o.fl. Leiðbeinandi er Ásþór Ragnarsson, sálfræð- ingur. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráning til 14. september hjá Hugræktar- húsinu, Hafnarstræti 20, sími 91-620777. Opið frá kl. 16.00-18.30 virka daga. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 24. september 1990. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi, barnahópi og í einkatímum. Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir lengra komna Námskeið í franskri listasögu frá 16.-20. aldar. Innritun er hafin og fer fram á bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Innritun lýkur föstudaginn 21. sept- ember kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Slökunarnámskeið fyrir almenning Hvernig gerum við slökun að eðlilegum þætti daglegs lífs í stað streitu? Fjallað um steituvalda í umhverfinu og hvern- ig draga má úr þeim. Fróðlegir fyrirlestrar - einfaldar æfingar. Miðað er við að þátttak- endur nái að beita slökun við sem flestar aðstæður og öðlast betra jafnvægi. Leiðbeinandi: Sarah Biondoni, sálfræðingur. Kennt verður á ensku en túlkað eftir þörfum. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráning til 15. september hjá Hugræktarhúsinu, Hafn- arstræti 20, sími 91-620777. Opið frá kl. 16.00-18.30 virka daga. Píanókennsla Píanókennari með langa reynslu getur bætt við sig nokkrum nemendum í einkatíma. Kennir bæði byrjendum og lengra komnum. Upplýsingar í síma 33241. Ásgeir Beinteinsson. Tómustarskóli MOSFELLSBÆJAR Innritun Innritun fer fram í skólanum 10.-12. septem- ber kl. 14-17. Vegna mikillar aðsóknar er mikilvægt að nemendur staðfesti eldri um- sóknir með greiðslu hluta skólagjalds. Þetta á einnig við nemendur á Kjalarnesi. Kennsla hefst mánudaginn 17. september. Skólastjóri. Q|2> vélskóli vv> ÍSLANDS Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina, sem veitir þeim vélavarðaréttindi, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst 17. september og lýkur í desember. Umsóknir verða að berast fyrir 14. septem- ber til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Myndbandagerð - vídeo Nýtt námskeið Sjö vikna námskeið í myndbandagerð hefst 17. september nk. Kennt verður tvisvar sinn- um í viku, mán. og mið. kl. 19-22. Megin áhersla er lögð á kvikmyndasögu, myndbygg- ingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmynd- um, handritsgerð ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningú eigin myndefnis nemenda. Kennari er Ólafur Angantýsson og verður kennt í Miðbæjarskólanum. Kennslugjald er kr. 7.600, Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 10-19. Móðir jörð- tengsl alls sem lifir Námskeið Fjallað verður um heildarmynd lífsins á jörð- inni og hvernig maðurinn er hluti af heildar- samhenginu. Auk fyrirlestra og æfinga verð- ur beitt aðferðum „Shamana“ til að veita innsýn í æskilega sátt milli alls sem byggir jörðina og hins náttúrulega sjálfs mannsins. Leiðbeinandi er dr. Ralph Metzner, sálfræð- ingur, varaforseti The Californina Institute of Integral Studies. Námskeiðin standa yfir í einn dag, 13. og 14. október. Skráning til 14. september hjá Hugræktarhúsinu, Hafnarstræti 20, sími 91- 620777. Opið frá kl. 16.00-18.30 virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.