Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 ÆRk ■ SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Patreksfjördur Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar verður haldinn fimmtudag- inn 13. september nk. kl. 20.30. Fundarstaður: Matborg, veitinga- stofa. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Haustferð Óðins Málfundafélagið Óðinn fer í sína árlegu haustferð sunnudaginn 16. september nk. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 8.30 árdegis og ekið til Stykkis- hólms og um nærliggjandi sveitir. Ef veður leyfir, verður boðið upp á 2ja tíma bátsferð með Eyjaferðum um Breiðafjörð. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, verða að tilkynna hana á skrif- stofu Sjálfstæöisflokksins, í síma 82900, fyrir kl. 17.00 miðvikudag- inn 12. september. Verð: 2,000 kr. fyrir fullorðna, en 1.000 kr. fyrir 7 til 15 ára og frítt fyrir yngri. Bátsférð verður að greiða sérstaklega þar sem hún er ekki innifalin í verðinu. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að taka með sér nesti og góð- an skjólfatnað. Óðinn. Sjálfstæðisfélag Borgfirðinga Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Borgarfjarðar og fulltrúaráðs verður haldinn 11. september kl. 21.00 í Brún, Bæjarsveit. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag ísfirðinga heldur almennan fund um bæjarmál sunnudaginn 9. september kl. 16.00 á Hótel isafirði. Frummælendur verða Ólafur Helgi Kjartansson, forseti bæjarstjórn- ar og Haraldur Líndal, bæjarstjóri. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR Golden Products eru umhverfisverndunarvörur og hafa verið til sölu á íslandi í eitt árl Komið og haldið upp á daginn með okkur mánudaginn 10. september á Hótel Loftleiðum, Kristals^al, kl. 20.00. Við bjóðum öllum V.I.P. félögum og þeim, sem hafa áhuga á að kynnast Golden Products, vel- komna meðan húsrúm leyfirl! KENhlSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Welagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kl. 20.00. i kvöld Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mánu- daginn 10. september kl. 20.30 í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnar- firði. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. ; VEGURINN y Krístið samfélag Kl.'11.00 samkoma og barna- kirkja. Brauðsbrotning. Björn Ingi Stefánsson þjónar. Kl. 20.30 kvöldsamkoma. Einar Gautur Steingrímsson talar. „Þér ber lofsöngur, Guð, á Zíon." Verið velkomin. Vegurinn. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 S11798 19533 Dagsferðir sunnudag- inn 9. sept. Afmælisgangan Reykjavík - Hvítárnes 11. ferð Kl. 09.00 Sandó - Kórinn - að Bláfellshálsi (um 12 km) Þessari vinsælu raðgöngu fer senn ,að Ijúka og sú breyting verður gerð á prentaðri áætlun, að síðustu tveimur áföngunum verður skipt í þrjár gönguferðir. Aukaferð verður laugardaginn 15. sept. frá Bláfellshálsi að Svartá (um 12 km) og síðasti áfanginn verður genginn 22. sept. frá Svartá að Hvítárnes- skála. Neðarlega í Bláfellshálsi vestan- verðum er gljúfur er nefnist Kór- inn, gamall vatnsfarvegur. Sér- stæð náttúrusmið, sem skoðuð verður í göngunni á sunndaginn 9. sept. Gönguhraða stillt í hóf - styttri áfangar i hverri göngu. Verð kr. 1.700,- Kl. 09.00 Bláfellsháls - Hvítárnes, ökuferð Óbyggðir á hausti eru sérstakar - loftið tærara og haustlitir. Áhugaverð ökuferð. Verð kr. 2.000,- Kl. 13.00Tröllafoss - Haukafjöll Gengið frá Stardal niður með Leirvogsá að Tröllafossi. Létt gönguferð. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn. Ferðafélag íslands. VEGURINN v Krístió samfélag Vegurinn, Keflavík Túngata 12. Samkoma í kvöld kl. 19.30. Ed Fernandez talar. Allir velkomnir. ÚTIVIST SRÓFINHII • SEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606, Sunnudagur 9. sept. Kl. 08.00: Básar. Nú fer dagsferðum í Þórsmörk að fækka. Skipulögð gönguferð um nágrenni Bása í fylgd með fararstjóra. Verð kr. 2.000. Kl. 08.00: Þórsmerkurgangan. Göngumenn eru nú farnir að nálgast Bása og er þetta 16. gangan og næst síðasta ferðin. Gengið inn með giljum í hlíðum Eyjafjallajökuls. Gefinn góður tími til að skoða Selgil, Grýtugil, Kýlisgil, Smjörgil og jökullónið við Falljökul. Verð frá Reykjavik kr. 1.500. Hægt að slást i hópinn við Fossnesti á Selfossi, Grill- skálann á Hellu og við Hlíðar- enda á Hvolsvelli. Kl. 13.00: Hengill. Gengið frá Draugatjörn um vest- urbrúnir Hengils og á Skeggja. Til baka um Innstadal. Verð kr. 1.000. Brottför í ofangreindar ferðir frá BSÍ - bensinsölu, stansað við Árbæjarsafn. Kl. 13.00: Hjólreiðaferð. Hjólað meðfram Elliðavatni og um Heiðmörk. Takið með ykkur nesti. Brottför frá Árbæjarsafni. Verð kr. 200. Ath.: Frá og með 1. sept. er skrifstofan opin frá kl. 12 til kl. 18. Uppl. um næstu ferðir fé- lagsins á símsvara 14606. Sjáumst! Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Mánudag kl. 16.00 hefjast heimilasambandsfundirað nýju. Miðvikudag kl. 20.30 hjálpar- flokkurinn. Qútivist GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Nepal Síðasti undirbúningsfundurinn verður haldinn mánudagskvöld, 10. sept. kl. 20.00. Hittumst á skrifstofunni, Grófinni 1. Mikil- vægt að allir mæti. Helgin 14.-16. sept. Veiðivötn - Jökulheimar Veiðivötn eru fögur gróðurvin á hálendinu sem lætur engan ósnortin. Skemmtilegar göngu- ferðir m.a. að Hreysinu við Snjó- öldu. Litið á pyttlurnar. Gist í góðu húsi. Fimmvörðuháls - Básar Fögur gönguleið upp með Skógaá, yfir Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuls og niður á Goðaland. Gist í Útivistarskálunum í Básum. Básar á Goðalandi Tilvalinn staður til þess að slappa af eftir erfiða vinnuviku. Gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk. Sjáumst! útivist. Kaffisala Árleg kaffisala Kristniboðsfélags karla, til ágóða fyrir íslenska kristniboðið í Afríku, verður í dag, sunnudag, í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, kl. 14.30-18.00. Styðjiö gott málefni með því aö kaupa kaffi. Vetrarstarfið er hafið í Frískandi, Faxafeni 9 ★ Opnir jógatíma'r mánudaga til fimmtudaga kl. 7.00 og 18.15. ★ Jóganámskeið - Hatha jóga, hugleiðsía, siökun og » öndun. Upplýsingar hjá Helgu á kvöldin í síma 676056. Auðbrekka 2 . Kopavoqur Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ath. breyttan sam- komutíma. Þriðjuidagur: Samkoma kl. 20.30. Judy Lynn verður gestur okkar. Miðvikudagur: Samkoma kl. 20.30. Judy Lynn syngur og predikar. Fimmtuidagur: Hátíð með Judy Lynn í veislusalnum í Fannborg 2 í Kópavogi kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Hugræktarnámskeið vekur athygli á leiðum til jafn- vægis og innri friöar. Kennd er almenn hugrækt og hugleiðing. Athyglisæfingar, hvíldariðkun og andardráttaræfingar. Veittar leiöbeiningar um iðkun jóga. Kristján Fr. Guömundsson, sími 50166 á kvöldin og um helg- ar. Fyrsta sunnudagssamkoma á haustönn er í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Sunnudagssamkomur verða með nokkuð nýju sniði í vetur. Samhjálparkórinn syngur. Vitnisburðir verða fluttir. Ræðu- maður: Óli Ágústsson. Stjórn- andi: Gunnbjörg Óladóttir. Barnagæsla. Þá verður einnig kaffi eftir samkomuna. (Þú athugar þetta Hulda). Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Sam Glad. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. SKFUK T KFUM KFUM og KFUK Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Ungt fótk ■1Ö3| YWAM - ísland Biblíuskólinn Eyjólfsstöðum - Ungt fólk með hlutverk Nýtt biblíu- og boðunarnám- skeið fer fram 12. jan. - 25. maí 1991. Aldur: 18 ára og eldri. Umsóknarfresturtil 1. okt. 1990. Upplýsingar: Biblíuskólinn, Eyj- ólfsstöðum, 701 Egilsstöðum, sími 97-11271, eða Ungt fólk með hlutverk, pósthólf 5244, 125 Reykjavík, sími 91-27460. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnirl. BILASYNING FJÖGURRA DYRA BLAZER tilsýnis klukkan 13-17 ídag, sunnudag. Mlésúdfý HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 OG 674300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.