Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGÚR 9. SEPTEMBER 1990
ATVIN N VAUGL YSINGAR
KRISTNESSPÍTALI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður hjúkr-
unarfræðinga og sjúkraliða við Kristnesspít-
ala.
Kristnesspítali er staðsettur 10 kílómetra
sunnan við Akureyri í fögru og friðsömu
umhverfi.
Kristnesspítali er hjúkrunar- og endurhæf-
ingaspítali, sem býður starfsfókli sínu upp á
þátttöku í nýsköpun á starfsemi.
Kristnesspítali er kennsluspítali fyrir verk-
legt nám sjúkraliða.
Kristnesspítali býður nýju starfsfólki upp á
skipulagða starfsaðlögun, íbúðarhúsnæði og
barnaheimili.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 96-31100.
Kristnesspítali.
K"
Starfsfólk óskast
★ Óskum eftir framreiðslumanni og fram-
reiðslunema. Þurfa að geta hafið störf
sem fyrst.
★ Óskum einnig eftir næturverði í gesta-
móttöku. Um er að ræða almenn þjón-
ustustörf, gestamóttöku, auk nætur-
vörslu. Við leitum að reglusömu og
stundvísu starfsfólki á aldrinum 20-30
ára.
Upplýsingar gefnar á staðnum frá og með
mánudegi kl. 9-16.
Eftir hádegi
erindreki
til framtíðarstarfa hjá framleiðslufyrirtæki.
Léttar sendiferðir á eigin bíl. Samvisku- og
reglusemi áskilin. Æskilegur aldur 25-45 ára.
Vinnutími 13.00 til 17.00.
Mötuneyti
9.30 til 16.00 hjá traustu þjónustufyrirtæki.
Snyrtimennska og þjónustulund skilyrði.
Æskilegur aldur 35-50 ára.
Ofangreind störf eru laus strax.
Allar nánari upplýsingar veitir Holger Torp á
skrifstofu okkar mánudag til miðvikudags kl.
10.30-12 og 14-16.
Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 9.
september.
Starfsmannastjómun |^p^|
Rá&ningaþfónusta | g
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- hjúkrunarnemar -
sjúkraliðar -
starfsstúlkur
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga/hjúkrunar-
nema aðallega á kvöld- og helgarvaktir á hjúk-
runardeildir og heilsugæslu. Tilvalið er fyrir
4. árs hjúkrunarnema að taka stakar vaktir á
deild þar sem breytingar gerast ekki hratt.
Sjúkraliðar óskast til framtíðarstarfa nú þeg-
ar. Vinnuhlutfall 100% eða minna.
Starfsstúlkur vanar aðhlynningu vantar nú
þegar í fullt starf.
Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar-
forstjóri í síma 35262 og Jónína Níelsen,
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 689500.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Allar stöður
heilsugæslulækna á ísafirði
(4 stöður)
eru hér með auglýstar til umsóknar. Æskileg
sérgrein: Heimilislækningar. Jafnframt eru
fyrir hendi hlutastörf á Fjórðungssjúkrahús-
inu. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
í lyf- og barnalækningum.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun, læknisstörf og hvenær um-
sækjandi getur tekið til starfa, sendist stjórn
H.S.Í, pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 15.
október nk.
(Framlengdur er umsóknarfrestur á tveim
áður auglýstum stöðum heilsugæslulækna).
Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá land-
lækni og/eða heilbrigðisráðuneyti.
Stöðurnarveitastað loknum umsóknarfresti.
H.S.Í og F.S.Í. er ný og velbúin heilbrigðis-
stofnun, með góðri starfsaðstöðu.
ísafjörður er miðstöð menningar og skóla-
starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar
eru margvíslegir í stórbrotinni náttúru.
Örstutt í frábært skíðaland.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 94-4500.
Sölumaður
óskast til starfa hjá einni af elstu fasteigna-
sölum borgarinnar.
Framtíðaratvinna fyrir traustan og duglegan
sölumann með góða menntun og helst
nokkra reynslu.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir kl. 17.00 nk. miðvikudag merkt:
„Sölumaður - 9972“.
Atvinnurekendur
athugið
Nokkrir rannsóknarlögreglumenn leita nú að
betur launuðum störfum. Um er að ræða
menn með reynslu og þekkingu á ýmsum
sviðum atvinnulífsins.
Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 20. sept. nk, merkt: „RLM - 90“.
RIKISSPITALAR
Kópavogshæli
Eftirtaldir starfsmenn óskast til starfa við
Kópavogshæli:
Yfirsálfræðingur í fullt starf.
Yfirfélagsráðgjafi í fullt starf.
Þroskaþjálfi í fullt og/eða hlutastarf.
Læknaritari í hálft starf.
Á Kópavogshæli búa 146 einstaklingar í 15
heimiliseiningum. Þar eru starfræktar vinnu-
stofur sem bjóða upp á hæfingu, vinnuþjálf-
un og vinnu. Einnig hæfingarstöð með
sjúkraþjálfun, sundi og þrekþjálfun. Auk þess
er til staðar leikfangasafn, tómstunda- og
íþróttastarfsemi o.fl.
Ákveðin endurskipulagning er fyrirhuguð,
sem mun leiða til virkrar þverfaglegrar vinnu.
Vegna þessa leitum við að hugmyndaríku
og áhugasömu fólki, sem er tilbúið til að
takast á við fjölbreytt verkefni.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
24. september nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
Kópavogshælis í síma 602700.
Reykjavík, 9. september 1990.
Barngóð
manneskja óskast til að gæta 3ja ára telpu
í heimahúsi í Breiðholti. Vinnutími er frá
mánudegi til fimmtudags frá kl. 8.15-11.15.
Viðkomandi verður að tala ensku.
Upplýsingar í síma 76111 eftir kl. 12.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi:
Hjúkrunardeildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild.
Aðstoðardeildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild.
Hjúkrunarfræðinga
á 30 rúma blandaða legudeild.
Svæfingahjúkrunarfræðing
í 60% starf við svæfingar og umsjón
neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans.
Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr-
unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir.
Deildarljósmóðir
Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt
til eins árs. Gott fyrirkomulag á
vinnutíma. Bakvaktir.
Sjúkraliða
á blandaða 30 rúma legudeild.
Meinatæknir
í 100% starf.
Sjúkraþjálfara
í 100 % starf á vel búna endurhæfingardeild.
Skrifstofumann
Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg.
FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög
góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum
starfsanda.
ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla-
starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar
eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru.
Örstutt í frábært skíðaland.
Hafið samband við framkvæmdastjóra eða
hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið
ykkur frekari upplýsinga.
Það gæti borgað sig!