Morgunblaðið - 21.10.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.10.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1990 Tónlistar-bar Vitastíg 3, sími 623137 ikvöldkl. 21-01 BLÁTT KVÖLD kl. 22: FRIÐRIK KARLS- SON OG HUÓMSVEIT kynna efni af nýrri sóló- plötu Friðriks - POINT BLANCK - stórkostlegt efni! ELLEN KRISTJANSDOTTiR^ OCROKKUR MANNSINSHENNl BLÚSSÖNGVARiNN KRISTJÁN KRISTJÁNSSON OG ÞORLEIFUR GÍSLASON PÚLSINN TAKT'ANN! Manud. 22. okt. kl. 20, - 01 EKTA KRÁARSTEMMING Góð tónlist á barnum. Ath. Tónlistarmenn sem koma í heimsókn fá óvæntan glaðning! Þriðjud. 23. okt. kl. 20-01 HÁLFT í HVORU (model ’84) síðasta miðvikudagskvöld náðist upp gamla góða vísnavinastemmningin. í kvöld verður hún ennþá DAGVIBT BARJVA Matráðskona - matartæknir Leikskólinn Hraunborg, Hraunbergi 10, óskar eftir að ráða matráðskonu eða matartækni nú þegar. Upplýsingar gefur Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður, í síma 79770. PAGVIST BARIVA Studningsstarf í Hraunborg Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í stuðningsstarf á leikskólann Hraunborg. Upplýsingar veita Málfríður Lorange, sálfræðing- ur, í síma 27277 og Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður, í síma 79770. Háskóli Islands: Framhaldsskólakennurum boðið að stunda rannsóknir Á FUNDI Háskólaráðs í sumar var samþykkt að veita framhaldsskóla- kennurum tækifæri til að stunda rannsóknir við Háskóla Islands, ýmist sem þátttakendur i verkefnum á vegum kennara eða sérfræð- inga Háskólans eða með þvi að vinna að eigin verkefnum, með eða án leiðsagnar. Til greina kemur að Endurmenntunarnefnd Háskólans skipuleggi sérstök námskeið fyrir framhaldsskólakennara af þessu tilefni. Yið Háskóla íslands fara fram rannsóknir og fræðistörf í ýmsum þeim greinum sem kenndar eru í framhaldsskólum landsins. Háskólinn hefur hug á að efla tengsl framhaldsskólakennara við þessa starfsemi og stuðla þannig að bættri kennslu í framhaldsskólum. í þeim tilgangi vill Háskólinn hvetja til þess að framhaldsskólakennarar stundi rannsóknir og fræðistörf í samvinnu við fræðimenn í sömu grein við Háskólann samkvæmt nánara sam- komulagi t.d. yfir sumartímann. Upplýsingar um rannsóknarverkefni háskólakennara má finna í ritinu Rannsóknir við Háskóla Islands 1987-1988. Er bókin fáanleg í Bóka- sölu stúdenta og á Aðalskrifstofu Háskólans. Þar sem Háskóli íslands getur ekki staðið undir verulegum viðbót- arkostnaði vegna verkefna af þessu tagi eru umsækjendur um slíka rannsóknarstöðu hvattir til að sækja um rannsóknarstyrki til að standa undir kostnaði vegna nota á tækjum og efnum. Hér koma helst til greina styrkveitingar úr Vísindasjóði ís- lands, Rannsóknarsjóði rannsóknar- áðs ríkisins og Endurmenntunar- og þróunarsjóði framhaldsskólakenn- ara. Einnig koma til greina styr- kveitingar úr Rannsóknarsjóði Há- HEILSU (*) LINDIN NÝBÝLAVEGI24 Vs43/ SÍMI46460 Opið hús í dag, sunnudag, frú kl. 13.30-17.00 Kynning á starfsemi • Nudd og svæðameðferð. • Frábærir Ijósalampar. • Vatnsgufuböð og stór nuddpottur. • Líkamsrækt. Höfum tekið í notkun æfingasal með Multi Max æfingastöð. Af því tilefni bjóðum við nýjum og gömlum viðskiptavinum að fara í nudd, Ijós og líkamsrækt, sér að kostnaðarlausu. Þá er heitt á könnunni og kökur á diski. skóla íslands ef um er að ræða sam- starfsverkefni milli háskólakennara og framhaldsskólakennara. Leitað er eftir hugmyndum frá Hinu íslenska kennarafélagi um nán- ari útfærslu málsins. (Fréttatilkynning) ■ VINN UEFTIRLIT ríkisins hefur gefið út nýtt fræðslu- og leið- beiningarit sem heitir Vinna við tölvu. Þessi bæklingur kemur í stað bæklings frá 1984 um svipað efni. I bæklingnum er tekið tillit til þeirr- ar þróunar sem hefur orðið í tækni og búnaði sl. ár. Leitast er við að gefa sem skýrasta mynd af því hvernig góð vinnuskilyrði eiga að vera fyrir fólk sem vinnur við tölv- ur. Reynt er að svara spurningum sem alltaf eru að koma upp og vekja stundum kvíða, einkum varðandi húðútbrot, ofnæmi og meðgöngu. I bæklingnum er ráðlagt að huga vel að eigin líkamsbeitingu við skjávinnu og að hafa fjölbreytnina sem mesta. Ráðlagt er að taka reglulega stutt hlé frá vinnunni a.m.k. einu sinni á klukkustund. Bæklingurinn Vinna við tölvur skiptist í eftirfarandi kafla: Sjónin, Lýsing og litir, Tæki og búnaður, Líkamleg óþægindi og Önnur heilsufarsáhrif. Hann er gefinn út í 5.000 eintökum. Text- ann skrifaði Hulda Ólafsdóttir sjúkraþjálfari, myndir tók Þröstur Þórðarson og teikningar eru eftir Bóa Kristjánsson. Bæklingurinn fæst hjá Vinnueftirliti rikisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík. Þar fást allar nánari upplýsingar. BÍJÓNUSTA Byggingameistari getur bætt við sig verkum. Viðhald og nýsmíði. Upplýsingar í síma 41113 eftir kl. 17.00. Sigurður. Sigvaldason. ICENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. Námskeið í raddlosun Erik Fuhlendorff heldur nám- skeið í raddlosun helgarnar 26.-28. okt. og 2.-4. nóv. Þú getur virkjað rödd þína til að koma á jafnvægi í líkama, huga og sál og auka sköpunarkraft og árangur í Irfi þínu. Nánari upplýsingar hjá Gitte, s. 2 99 36, og Önnu Mariu, s. 1 57 66. P ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 17210227 = Rk □ GIMLI 599022107 = 1 □ MÍMIR 599010227 Fjh. - 1. □ HELGAFELL 599010227 IVAf 2 I.O.O.F. 10 = 172102281/2 = Sp. Xífamti' /’erfi ÚTIVIST SRÓFIHNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudagur 21. október Kl. 09.00 Reykjavíkurgangan Laustengd raðganga, sem allir geta tekið þátt í. Þriðja ferð: Steinkross - Víkingslækur - Þingskálar. Gengið frá Stein- krossi eftir gamalli sögufrægri leið um athafnasvæði Heklu. Sögu- og staðfróöir Rangæingar verða fylgdarmenn. Kl. 13.00 Hraun - Óseyrarbrú Gengið frá Hrauni í Ölfusi niður með ósum Ölfusár út á Ós- eyrartanga. Litið á haug Lén- harðs fógeta. Brottför í báðar ferðirnar frá BSÍ - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Söguferð. 26.-28.okt. Á Njáluslóðir. Skemmtiieg og fróöleg ferð. Svefnpokagisting, eldunarað- staða. Sjáumst. Útivist. Ath: Útivist er að leita að hent- ugu húsnæöi fyrir starfsemi fé- lagsins, skrifstofu og fundar- höld, á viðráðanlegu verði. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður: RóbertThompson. Barnagæsla. Vígsla kjallara í samkomulok. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Róbert Thompson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Allir innilega velkomnir. fítmhjálp Almenn samkoma verður í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur. Vitnis- burðir verða fluttir. Barnagæsla. Ræöumaður Óli Ágústsson. Stjórnandi Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 21. október kl. 13.00 a. Fjöruferð fjölskyldunnar: Hvítanes-Brynjudalsvogur. Skemmtilegt fjörulall í Hvalfirðin- um. Hugað að Irfríki fjörunnar m.a. kræklingi. Hernámsminjar í Hvítanesi skoðaðar. Munið fjöru- lífsbók Ferðafélagsins. Seld með afslætti á kr. 500,- í feröinni. b. Botnsdalur-Glymur Gengið að Glym, hæsta fossi iandsins. Verð í ferðirnar kr. 1.000,.- frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Mætið vel á sunnudaginn svo farþega- fjöldi I Ferðafélagsferðum á árinu nái tölunni 6000; það vantar aðeins 24 til að það rætist. Það borgar sig að ger- ast félagi í Ferðafélaginu. Skrá- ið ykkur í ferðunum eöa hringið á skrifstofuna. Ferðafélag Islands. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miöill, og Diane Elliot, miðill, halda skyggnilýsingafund þriðjudaginn 23. október kl. 20.30 í Skútunni, Dalshrauni 14, Hafnarfirði. Húsið opnað kl. 19.30. Miöar seldir við innganginn. Audbrekha 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Hjátpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóii kl. 14.00. Samsæti fyrir Heimilasam- bandssystur kl. 18.00 i Garða- stræti 40. Almenn samkoma kl. 20.30. Majórarnir, Anna og Dan- íel Óskarsson, stjórna og tala. Heimilasambandssystur syngja og vitna. Verið velkomin. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. KFUK KFUM KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Hann boðum vér, kól. 1,24-29. Kristniboðsþáttur. Ræðumaður: Jónas Þórisson. Allir velkomnir. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakki3 Kl. 11: Samkoma og barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lofgjörð. Bæn fyrir sjúkum. Verið velkomin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Bænastund á Lækjartorgi miðviku- dag 24.10 kl. 14.00. Tryggvi Ólafsson pred- ikar og biður fyrir sjúkum. Ég mun kynna starísemi mina fyrir kristilegt sjómannastarf. Fólk getur skrifað til mín í bréfum í pósthólf 1518, 121 Reykjavík. Ég bið öll kristin samfélög að veita mér andlegan stuðning. Amen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.