Morgunblaðið - 21.10.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.10.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1990 41 Stöð 2= Ósigrandi ■i Kvikmyndin Ósigr- 05 andi (Unconquered), sem er á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld, er sannsögu- leg og fjallar um Richmond Flowers yngri, en sem strákl- ing dreymdi hann um að spila fótbolta þó hann væri þjáður af asma og þyrfti að ganga í bæklunarskóm. Richmond var staðráðinn í að yfirvinna veik- indin og hóf að æfa af fullum krafti. Þegar á unglingsárum kemst hann í skóláfótboltaliðið en veður síðar að hætta þar vegna veikinda sinna. Óbugað- ur fer hann að leggja stund á grindahlaup og nær þar góð- um árangri. Með aðalhlutverk fara Peter Coyote, Dermot Mulrooney og Tess Harper. Leikstjþri er Dick Lowry. spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10,00,12,20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurlek- inn þattur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn — Blessað kaffið eða hvað Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin - .Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. EFFEMM FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson, 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friöleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttlr. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Á milli svefns og vöku. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Á hleri með Helga Pé. Umsjón Helgi Péturs- son. Líklegar og óliklegar sögur um fólk. Rás 1; Tónlist í 60 ár ■I Tónlist hefur verið 05 snar þáttúr í sögu —“ Útvarpsins allt frá- stofnun þess. Nú á 60. afmæl- isárinu eru tveir þættir sem gera tónlistinni skil í þessi 60 ár. Svavar Gests hyggur að sögu dægurtónlistar í þætti sínum Dansað og sungið í 60 ár en í dag hefst einnig á Rás 1 þriggja þátta röð um alvar- legri tónlist. Þessir þættir sem eru í umsjá Ríkarðs Arnar Pálssonar og nefnast Tónlist í Útvarpinu í 60 ár - stiklað á stóru. í fyrsta þættinum ætlar Ríkarður að huga að tónlist- inni á árunum í Landsímahús- inu, leika sýnishorn af eigin upptökum Útvarpsins og einn- ig þeirri tónlist sem þar var leikin af hljómplötum fyrstu þijátíu árin. Hann hyggst leggja áherslu á íslenskan kór- söng og hljómsveitarverk. 16.00 Pað finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni liðandi stundar. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassískur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrandssonar. I Lifsspegli fjallar Ingólfur um atvik og endurminning- ar, tilfinningar og trú. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða við hlustendur í sima og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.00 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi- sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Róleg tónlist og óskalög. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tónlist í umsjá Rúnars Sveinssonar. 12.00 íslenskir tónar i umsjá Garðars Guðmunds- sonar. 13.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns- son. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mið-Amerikunefnd- in. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum i umsjá Mariu Þor- steinsdóttur. 18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guölaugs Harðarsonar. 19.00 Upprót. Tónlistarþáttur í umsjá Arnar Sverris- sonar. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 MS 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 FÁ 22.00 FG I HEIMILISTÆKJADEILD FALKANS Suðurlandsbraut 8 - Sími 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.