Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 12
um nlðurfærsluna:
Sú slefna er í samræmi við margyfir-
týsfan viija verkalýðssamlakanna
FBUMVAKPIÐ om niðurfærslu verðlags og launa er á-
J'eí'ðianlega stærsta og veigamesta skrefið, sem íslenzk stjórn-
Ki-uild hafa stigið tii stöðvunar og niðurfærslu verðbólgunn-
a,- aíít frá árdögum ciýrtíðarflóðsins. Á síðasta þingi Alþýðu-
sambands islands stóðu upn fulltrúar hvaðanæva af iandinu
og fuliyrtu. að umbjóðendur þeirra. væru fúsir til fórna, ef
Ií >r-ið vrði að stöðvun verðbólgunnar. Stefna ríkisstjórnar-
iuHav er bví tvímælalaust í samræmi við yfirlýstan vilja verka
lý&ssamtakanna fyrr og síðar.
fÞetta voru no-kkur meginatr-
iö:. í ræðu, sem Eggert G- Þor-
sfceinisson flutti í efri deild al-
i-ingis í gær, er niðurfærslu-
fc-uimiv'arpið kom þar til fyrstu
uvniraeðu. Jaifnlframt minnti
iumn á, að Hannibai Valdimars
sa<a liefði um áráskeið verið
cino af ákveðnustu talsmönn-
uitni iniðurfærslusteinunnar í
véHkalýðshreyfingunni þangað
íil nú, þegar Alþýðuflokikur-
in,)x beitir sér fyrir framikvæmd
ti'; anar,
VJIÐHORFIN í HAUST
©G NÚ.
lEggert vék að gefnu tilefni
&í aálfu Hannibals Valdimars-
&xmjar, Lúðvíks Jósepssonar og
Hermanns Jónassonar ,að af-
stöðo. sinni á síðasta Alþýðu-
saimfoandsþingi og nú í stjórn
Ajliþýðusamlbandsins. Kvaðst
í'i,anin haifa verið andvígur því
aý gefa frest á greiðslu 17 vísi-
töluistiga 1. desember af því að
cfelker.t samkomulag hefði ver-
vð' ianan fyrnverandi ríkisstjórn
ar uml, hvað gera skyldi að
öðru leyti. Þvert á móti var vit-
að um,' miikin nskoðanamun um
það< tgrundvallaratriði, fovað
mli.klar fjárhæðir þyrfti til að
1'aýs.a vanda útf-lutningssjóðs og
núldissjóðs. Undir þeim kring-
uimistæðum neituðu aiþýðusam-
töikin um frestinn. Þau neituðu
. Baeð öðrum orðum að skrifa upp
á víxil. sem tölurnar vantaði á.
Wiú liggur hii!Í(s vagar fýrir,
'hver verður lausn og þróun
þessara rnála.
. MINNIHLUTINN í ASÍ
FÉKK FJÓRA LIÐl
lAF FIMM.
pSi ræddi Eg'gert afstöðu
minniihlutans í stjórn Alþýðu-
s • n'bands ísiands og benti á, aS
iáilzt hefði verið á fjóra liði af
L’flnm í tillögum hans til breyt-
íöjgiar á frumivarpiriu. Taldi Egg
crfc ennfremur, að í'áðstafanir
vifkisstjórnarinnar nú væru
niun skárri kostur fyrir verka-
Eggert G. Þorsteinsson
lýðinn en úrr.æði fyrrverandi
ríMsstjórnar í sumar, sem leið.
Kvaðst hann greiða atkvæði
með frumvarpi núverandi rík-
isstjói’nar af sömu ástæðu og
ahnn thefði verið andvígur
„bjargráðunum“ í fyrra.
AÐRIR RÆÐUMENN.
Emil Jónsson forsætisráð-
herra fylgdi niðurfærslufrum-
varpinu úr hiaði við fyrstu um-
ræðu þess í efrd deild í gær. —
Ræðumenn við þá umræðu, aðr
ir en forsætisráðíherra og Egg-
ert G. Þorsteinsson, voru Her-
mann Jónasson og Björn Jóns-
son.
Sgilakvöld í ISnó
SPILAKVÖLD Alþýðu
flokksfélaganna í Reykjavík
er í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. —
Góð verðlaun. Vilhjálm>ur S.
Vilhjálmsson, rithöfundur
flytur ávarp. Félagar eru
hvatfij- til að fjölmenna.
m HVAÐ
UTSVÖRi?
M
sparar
bæjum sférfé ocj úf-
svör æffis að lækka
LÆKKA ekki útsvörin
líka? Þannig spyrja nrenn ,
nú, þegar það virðist
tryggt, að niðurfærslu- ■
frumvarp stjórnarinnar
verði samþykkt og niður- .
færslan verði viðtekin :
stefna þjóðarinnar til að |
ráða við dýrtíðina. Frum- ;
varpið stefnir að lækkun á j
öllu því, sem hægt er að !
setja lög um. Kaupið lækk |
ar niður í vísitölu 175, og j
þar með hljóta bæirnir að
spara tugi milljóna. A
þetta ekki sízt við um
Reykjavík, sem er þeirra
langstærstur.
Það er krafa borgaranna,
að útsvörin verði lækkuð.
Bæjarfélögin verða að
taka þátt í þeirri viðleitni
þjóðarheildarinnar að
færa niður, þau mega sízt
allra skorast undan. Með
öðrum ráðstöfunum er
bæjunum gert það kleift
að lækka útsvörin, og fólk-
ið mun fylgjast með því,
hvort sú niðurfærsla skil-
ar sér eins og aðrar.
KONA nokkur, sem hafði
verið á ferð úti í bæ, skrapp
inn í íbúð sína, en þar sem hún
ætlaði strax út aftur, skildi
hún eftir innkaupatösku sína á
tröppunum.
Var konan inni í tvær til
þrjár mínútur. Er hún kom út
aftur sá hún, að veski, sem var
í innkaupatöskunni var opið.
Er konan gætti betur að, sá
hún að stolið hafði verið 1000
krónum úr veskinu. Slíkur asi
hefur verið á þjófinum, að
hann hafði ekki tíma til þess að
hirða fimm hundruð króna seð-
il, sem ,líka var í veskinu, og lá
hann samanvöðlaður í botni
þess.
Staðhæfir konan, að ekkj
hafi nokkur sála verið sjáan-
íegf er hún fór inn í húsið.
40, árg. — Föstudaigur 30. janúar 1959 — 24. tbl.
Bðiiiikemmfinir í foné
á sunnudöpm
Kvikmyndasýoirig, Baldur og Konrsí ot fL
BARNASKEMMTANIR eru1
að hefjast í Iönó á sunnudög-
um og verður hin fyrsta á
sunnudaginn kem.ur kl. 3 e. h.
Til skemmtunar verður kvik-
myndasýning, Baldur og Konni j
o. fl.
Á sunnudögum er alltaf mik
ii ös á barnasýningum kvik-
myndasýninganna. Verður
vandað val á .kvikmyndum í
Iðnó og er ekki að efa, að börn-
in munu sækja í Iðnó næstu
sunnudaga.
Macmillan vill
út- og sjónvarp
í Moskvu
London, 29. jan. (Reuter).
HAROLD Macmillan, forsæt
isráðherra, sagði í dag, að hann
viildi gjarnan tala í útvarp og
sjónivarp í Sovétríkjunum, ef
hann færi í heimsókn til Rúss
lands. Hafði hann verið hvattur
til þess í neðri málstofunni að
gera. slíka fyrirlestra að skil
yrði fyrir því. að ‘hann þæði
gamalt heimboð til Mosfevu.
PARÍS: — Landvarnaráðu
neytið tilkynnti í dag, að 7,188
fangar í Algier hefðu verið látn
ir lausir síðan 8. janúar s. 1.
| FÉLAGAR í Alþýðuflokks |
| félagi Reykjavíkur, Kven-1
I félagi Alþýðuflokksins ogi
| Félagi ungra jafnaðar-|
| manna eru niinntir á að|
| hafa samband við flokks-1
| skrifstofuna fyrir 10. febr. |
i næstkomandi. 1
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllIIIIIIillllIIIIIIIIIIIIIIIIlllll
Ef jélfur Slgurðssoit
kjörinn formaSur
Prenlnemafélagslni
AÐALFUNDUR Prentnenm-
félagsins í Reykjavík var haki-
inn í fyrrakvöld. Formaður fé-
lagsins var kjörinn Eyjólfur
Sigurðsson, Alþýðuprentsmiðj-
unni, með 26 atkvæðurn af 33
— er fundinn sóttu.
Aðrir í stjórn voru kc Ir:
Sveinn G. Hiálfdánarson, Si ' i
dórsprent, varaform.. Jóh . n-
es Jónsison, Odda, gjald. ri,
Jólhann V. Árnason, Álþ ,a~
prentsmiðjunni, ritari, C- ið-
.mtund'ur Sig'Urjónsson fít in -
dórsprent, meðstjórnandi.
Varastjórn: Þórólfur Beck, Vik
jngsprent, og Sæmundur Ár la-
Son, Odda. Skemmtine'
fí'veinn tG. HáMdánarsson 0,3
tGu'ðmundur Sigurjónsson. —
'Félagsheirbilisnefnid: Eyjt ■ - •
Sigurðssön og Jóhannes J is-
Framhald á 2. síðu.
flokkur brögð að því að unglingsstúlkur
skeri sig á púlsinn í ölvunarkasti hér íbænum
BLAÐIÐ heím\ sannfrétt,
áð nokkur dæmi sé til þess,
að unglingsstúlkur, varla
komnar til vits og ára, hafi
gert tilraunir til þess að skera
í?ig á púlsinn. Munu þessar
tilraunir einkum hafa v-erið
(tpamkvæmdar í krafti ölvun-
ar og reiði-kasta.
Ekki getur blaðið upplýst hve
mikil brögð séu að þessu, né
keldur hvort um aivarleg til-
>el!i hefur verið að ræða, enda
xnimu slík tiltæki helzt ekki
komast í hámæli af eðlilegum
ástæðum.
Um orsakirnar til þess, að
stúlkur hafa gripið til þessa
er ekkert unnt að fullyrða, en
sennilega er tilgangurinn öllu
heldur sá, að hræða einhvern
ákveðinn aðila með þessu,
fremur en hitt, að um sjálfs-
morðstilraunir sé að ræða.
Hitt er svo annað mál, að slík
ur barnaskapui- er all hvim-
leiður og getur liaft alvarleg-
ar afleiðingar.
Pressumenn
óskast
vakiavinna
Prentsmiðja
Alþýðublaðsins
KÆRA barst frá verðlags-
stjóra til tollgæzlunnar um
það að seldar væi'u smyglaðar
,amerísfear peysur í tveim verzl
unum í Reykjavík.
Leit var gerð s. 1. laugardag
í verzlunum þessum, og fund-
ust tvær smyglaðar peysur í
hvorri.
Hefur mál þetta verið sent
til ákæruvaldsins til fyrirsagn-
ar.
í fyrrakvöld um lokunar-
tíma sölubúða, var gerð leit í
tveimur verzlunum að ýmsum
smyglvarningi.
Fannst smyglvarningur af
ýmsu tagi og var leitað verzl-
unununi sjálfum, vörugeymsl-
um og skrifstofunum.
Var smyglvarning'i stillt út
í sýningarglugga þessara verzl
'ana. Mál þetta er enn í rann-
sókn.
Sagði rannsóknarlögreglan
'frá því, að það væri daglegur
viðburður að kaupmönnum
væri boðinn ýmiss konar smygl
varningur.