Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 30

Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fpf Þér sinnast við vin þinn út af peningamálum í dag. Einkavið- ræður vita á gott fyrir möguleika þína í starfi. Gerðu ráðstafanir á bak við tjöldin. Naut (20. apríl - 20. maí) Það væri hyggilegt af þér að ýta ekki um of á eftir hlutunum í dag. Eigingimi þín gæti spillt fyrir þér. Þú heyrir frá vini sem býr í fjarlægð. Áætlanir þínar í félagsstarfi ganga algerlega upp i kvöld. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 5» Viðskiptaviðræður sem þú tekur þátt í taka enda í dag. Farðu varlega ef þú tekst ferðalag á hendur. Hlýddu umferðarreglun- um í einu og öllu. íjármálavit þitt er upp á sitt besta. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS Þú kannt að lenda upp á kant við vin þinn núna, en samband þitt við ástvini þína er í góðu jafnvægi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Deildu ekki við náinn ættingja eða vin. Þú hefur góða yfírsýn og áttar þig á hvemig þú átt að bregðast við ákveðnum aðstæð- um í vjðskiptum og nýta tækifær- in sem best. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú kemst í uppnám núna dreg- ur stórlega úr afköstum þínum og þú getur ekki lokið því af sem þú ætlaðir þér. Nú fara í hönd góðir dagar í lífi þínu og ástvina þinna. Verðu'deginum með fjöl- skyldunni. V°g (23. sept. - 22. október) L'L Þú hefur meira gaman af að vera með fjölskyldunni núna en fara út að skemmta þér. Eyðileggðu ekki útivistarferð með rifrildi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur orðið eitthvert uppnám heima hjá þér fyrri hluta dags- ins. Þú verður í skapi í kvöld til að fara út að skemmta þér. Sinntu skapandi viðfangsefnum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Óþolinmæði getur komið í veg fyrir að þú náir að Ijúka verkefni sem þú hefur með höndum. Hægðu á ferðinni ef þú ætiar að skila af þér vönduðu verki. Jóla- gjöfin sem þú átt eftir að kaupa bíður enn í hillu einhverrar versl- unarinnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Annaðhvort hættir þér til að missa stjórn á þér eða þú eyðir of miklu i dag. Farðu ekki út að versla. Þú átt auðvelt með að koma skoðunum þínum áleiðis til annars fólks núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Viðræður sem fram fara í dag snerta fjánrálahagsmuni þ[na. Eitthvað sem fer úrskeiðis heima kann að koma þér úr jafnvægi. Sýndu öðrum í fjölskyldunni þol- inmæði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Jólastressið nær nú loksins tökum á þér, en þú losar þig bráðlega úr glímutökunum til að geta not- ið hátíðarinnar í hópi fjölskyldu og vina. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argam vinnuþjarkur. Stundum á það þó i erfiðleikum með að sætta innsæi sitt og hagsýni. Það fær oft á tiðum góðar hugmyndir, en þarf að læra að treysta betur á þær. Það getur náð langt á öllum sviðum sem tengjast hugsjónum þess. Það hefureðlislægan áhuga á almennri velferð fólks. Stjórnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS HVAÐ F/NUST þétz SKQ...MÆ.TT/ é& Fyzsr spyerA Ht/oe) y/a&ie érue etua \ L/TLA FgOSkyt'P GRETTIR TOMMI OG JENNI TO/VtAA! X/ERSHJP /BFTJP ÞEG/)p HANN UPPGÖ-nz/tR AE> t//Ð SETTUAA Lt/U ‘A HENDU&iAtZ/ *> HONUA/L. ' LJÓSKA SMÁFÓLK aðeins einn ykkar sykurpúðana, og hann heldur á þeim í kassa! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Andstæðingarnir eru utan hættu og fengu báðir tækifæri til að ströggla á fyrsta þrepi. En þögðu samt. Það bendir til að spaðinn — veiki litur sóknar- innar — skiptist 4—4 milli handa þeirra. Norður gefur: NS á hættu. Vestur ♦ KD108 V10642 ♦ 742 + KG ♦ 953 VÁK8 ♦ K5 ♦ Á8642 Austur ♦ Á742 Suður ♦ G6 ¥ G75 ♦ ÁDG10983 ♦ 5 VD93 ♦ 6 ♦ D10973 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Suður hefði kannski átt að segja 3 spaða við 3 hjörtum til að bjóða makker upp á 3Gr. En 5 tíglar eru svo sem ágætis geim, sem vinnast auðveldlega ef laufið brotnar 4—3. Vörnin spilar spaða þrisvar og suður trompar. Spilar svo laufí á ás og trompar lauf. Inn á tígulkóng og trompar aftur lauf. En nú hendir vestur spaða. Ekki er þó öll nótti úti enn. Ef austur á hjartadrottningu, má vinna spilið með trompþvingun: Vestur Norður ♦ - ¥ÁK8 ♦ - ♦ 86 Austur ♦ - ♦ - ¥ 10642 llllll ¥ D93 ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ - ♦ D10 ¥ G75 ♦ DG ♦ - Sagnhafi hendir hjarta blindum í næst síðasta trompið og austur er vamarlaus. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þetta endatafl kom upp á ólympíumótinu í viðureign alþjóð- lega meistarans Ricardi (2.405) og hollenska stórmeistarans Jero- en Piket (2.495), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 53. b4-b5. Svar Pikets minnir á lausn á skákdæmi. 53. - f4!, 54. Rd3 (Eftir 54. bxc6 - fxg3 vekur svartur óumflýjan- Iega upp nýja drottningu með skák og sama verður uppi á ten- ingnum eftir 54. gxf4 - g3) 54. - fxg3, 55. fxg3 - f2!, 56. Rxf2 - Bf3+, 57. Kd2 - He2+, 58. Kd3 - Hxf2. Svartur hefur nú unnið á mann og hvítur skömmu síðar upp. Hollendingar, sem svo óvænt hrepptu bronzið á ólympíumótinu í Saloniki 1988, voru ekki eins sigursælir nú, þrátt fyrir að Jan Timman, þeirra langsterkasti skákmaður, hafí nú séð sér fært að vera með. Þeir voru að vísu jafnir íslendingum o.fl. að vinn- ingum, en voru úrskurðaðir í 12. sæti, því þeir tefldu ekki við sér- lega sterkar þjóðir. Fyrirfram voru þeir álitnir eiga fímmtu sterkustu sveitina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.