Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DÉSEMBER 1990
INNLEND INNLEND
1.
Sigurður Grétarsson, knatt-
spymumaður, sem sagður var
dýrasti leikmaðurinn í svissnesku
knattspyrnunni, skipti um félag.
Með hvaða liði leikur hann nú?
A) Grasshopper
B) Luzern
C) St. Gallen
D) Sion
E) Xamax
2.
Hvaða knattspyrnulið varð bik-
armeistari 1990?
A) Valur
B) Fram
C) KR
D) Víðir
E) Víkingur
3.
Íslendingar léku fjóra landsleiki í
undankeppni Evrópumótsins í
knattspyrnu á árinu. Liðið sigraði
aðeins í einum leik. Gegn hvaða liði
og hvernig fór leikurinn?
A) Frakklandi, 1:0
B) Spáni, 2:0
C) Alsír, 2:0
D) Færeyjum, 5:0
E) Tékkóslóvakíu, 3:0
4.
Stór og stæðilegur islenskur
körfuboltamaður, sem leikið
hefur m.a. með Los Angeles Lakers
í bandarísku NBA-deildinni, gekk
til liðs við íslenskt félag á árinu.
Hvað heitir þessi maður og í hvaða
félag gekk hann?
A) Gunnar Björnsson, KR
B) Teitur Örlygsson, UMFN
C) Kolbeinn Pálsson, HSÞ
D) Pétur Guðmundsson, UMFT
E) Björn Leosson, ÍR
5.
Badmintonmaður vann íslands-
meistaratitilinn í einliðaleik
karla í níunda sinn á árinu og bætti
þar 20 ára gamalt met Oskars
Guðmundssonar úr KR. Hvað heitir
badmintonmeistarinn? A) Þorsteinn
Páll Hængsson
B) Haraldur Kornelíusson
C) Steinar Petersen
D) Sveinn Björnsson
E) Broddi Kristjánsson
6.
*
Islenska landsliðið í handknattleik
stóð ekki undir þeim væntingum
sem við það var gert á HM í Tékkó-
slóvakiu í mars. Liðið hafnaði i 10.
sæti. Liðið fékk þó ein verðlaun á
mótinu, fyrir hvað?
A) Að bera of mikla virðingu
fyr ir andstæðingum sinum
B) Fyrir besta varnarleikinn
C) Fyrir að leika fyrir áhorfend-
ur
D)Fyrir að vera með prúðasta
lið ið í keppninni
E) Fyrir að æfa mest og best
fyrir heimsmeistaramótið.
7.
m
Islandsmótið i fimleikum fór fram
í mars. 1 fjölþraut sigraði Linda
Steinunn Pétursdóttir i þriðja sinn.
í karlaflokki vann fimleikmaður
einnig í þriðja sinn. Hvað heitir
hann?
A) Brynjúlfur Guðmundsson
B) Níels Guðmundsson
C) Guðjón Guðmundsson
D) Guðmundur Guðmundsson
E) Pétur Guðmundsson
21.
Þassi íþróttakona er þekkt fyrir góðan árangur í spjótkasti og á íslandsmetið í þeirri grein.
Hvað heitir hún?
22.
Þessi íþróttamaður hefur gert garðlnn frægan i Þýskalandi
I vetur. Hvað heltlr hann og með hvaða liði leikur hann?
12.
Ungur fatlaður sundmaður vann
þrenn gullverðlaun á Heims-
leikum fatlaðra sem fram fór í Ass-
en í Hollandi í júlí og setti auk
þess heimsmet. Hvað heitir hann?
A) Haukur Gunnarsson
B) Ragnar Ólafsson
C) Guðfinnur Ólafsson
D) Ólafur Eiríksson
E) Guðmundur Gislason
13.
Bikarkeppni Sundsambands ís-
lands fer fram árlega og hefur
sama félagið orðið bikarmeistari
þijú síðustu árin. Hvaða félag er
það?
A) Vestri
B) Ægir
C) IA
D) Sundfélag Suðurnesja
E) SH
14.
Landsmót UMFÍ fór fram í Mos-
fellsbæ í sumar. Hvaða lið sigr-
aði?
A) HSK
B) USÚ
C) HSK
D) UMSK
E) HVÍ
INNLEND INNLEND
15.
Islenskur knattspyrnuþjálfari er
landsliðsþjálfari Færeyinga, sem
unnu það afrek að leggja Aust-
urríki að velli í undankeppni Evr-
ópumótsins. Hvað heitir þjálfarinn?
A) Páll Guðlaugsson
B) Páll Sólnes
C) Teitur Þórðarson
D) Njáll Eiðsson
E) Jóhann Torfason
16.
Islandsmótið í golfi fór fram á
Jaðarsvelli á Akureyri f ágúst.
Kylfingur úr GK vann íslandsmeist-
aratitilinn í fjórða sinn. Hvað heitir
hann?
A) Siguijón Arnarsson
B) Ragnar Ólafsson
C) Sigurður Pétursson
D) Úlfar Jónsson
E) Óskar Sæmundsson
17.
Hver varð íslandsmeistari
kvenna í golfi annað árið í röð?
A) Steinunn Sæmundsdóttir
B) Rakel Þorsteinsdóttir
C) Þórdís Geirsdóttir
D) Ragnhildur Sigurðardóttir
E) Karen Sævarsdóttir
18.
Einar Vilhjálmsson bætti ís-
landsmetið í spjótaksti tvívegis
á árinu. Fyrst í Malmö í byijun
ágúst er hann kastaði 85,28 metra
op síðan í Spilt hálfum mánuði
síðar. Hvert er íslandsmet hans?
A) 85,90 m
B) 88,22 m
C) 85,48 m
D) 89,34 m
E) 86,34 m
19.
órdfs Gísladóttir setti íslands-
met í hástökki á móti í Grims-
by í ágúst. Hvað stökk hún þar?
A) 1,79 m
B) 1,81 m
C) 1,88 m
D) 1,90 m
E) 1,91 m
20.
Hvaða lið varð íslandsmeistari
í knattspymu 1990?
A) KR
B) Valur
C) KA
D) Fram
E) Stjarnan
8.
Nýr landsliðsþjálfari í körfu-
knattleik var ráðinn í apríl.
Hvað heitir hann?
A) Torfi Magnússon
B) Jón Sigurðsson
C) Páll Kolbeinsson
D) Finnur Torfi Stefánsson
E) Þorbjörn Jensson
9.
Hvaða lið varð íslandsmeistari
í handknattleik 1990?
A) Valur
B) FH
C) KR
D) Tindastóll
E) Njarðvík
10.
Hvaða lejkmaður var marka-
hæstur íslandsmótsins í hand-
knattleik 1990?
A) Valdimar Grímsson
B) Hans Guðmundsson
C) Guðjón Árnason
D) Bryiyar Harðarson
E) Jón Hjaltalín Magnússon
11.
vaða lið vann íslands-,
Réykjavíkur og bikarmeist-
aratitilinn f handknattleik kvenna
1990?
A) Stjarnan
B) FH
C) Fram
D) Valur
E) Grótta
23.
Fangbrttgð er ekkl attal Iþróttagreln þessara kappa. Hverjlr
eru þatt sem takast hör á?