Morgunblaðið - 05.01.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991
í DAG er laugardagur 5. jan-
úar, fimmti dagur ársins
1991. Ellefta vika vetrar
hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.39 og
síðdegisflóð kl. 22.07. Fjara
kl. 3.24 og kl. 15.57. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.14 og
sólarlag kl. 15.52. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.33 og tunglið er í suðri
kl. 5.26. (Almanak Háskóla
slands.)
Hræðist ekki þá, sem
líkamann deyða, en fá
ekki deytt sálina. Hræðist
heldur þann, sem megnar
að tortíma bæði sálu og
líkama í helvíti. (Matt. 1,
28.)
1 2 3 4
LÁEÉTT: - 1 á húsi, 5 sérhljóOar,
6 mannsnafn, 9 álít, 10 samhljóð-
ar, 11 fangamark, 12 mánuður,
13 biti, 15 mannsnafn, 17 trassinn.
LÓÐRÉTT: - 1 vespu, 2 skellur,
3 fugls, 4 illar, 7 tína, 8 tímgnnar-
fruma, 12 hrópi, 14 væn, 16 grein-
ir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fisk, 5 kýta, 6 efir,
7 há, 8 snara, 11 ií, 12 afl, 14
nafn, 16 ananas.
LÓÐRÉTT: - 1 fressinu, 2 skila,
3 kýr, 4 Laxá, 7 haf, 9 nían, L0
rann, 13 les, 15 fa.
ÁRNAÐ HEILLA
í?nára afmæli. í dag, 5.
UU janúar, er sextugur
Hreinn M. Jóhannsson gull-
smiður, Espigerði 6, Rvík.
Kona hans er Elma N. Þórðar-
dóttir. Hann verður að heim-
an í dag.
í?nára afmæli. í dag, 5.
UU janúar, er sextug
Þuríður Stella Ottósdóttir,
frá Reykjavík, Vestmanna-
braut 10 í Vestmannaeyj-
um. Hún og maður hennar,
Gunnar Ólafsson, eru á heim-
ili sonar síns og tengdadóttur
í Rofabæ 47, Rvík, í dag, af-
mælisdaginn.
fTflára afmæli. í dag, 5
tJ U þ.m., er fimmtugur
Jón Oddsson hæstaréttar-
lögmaður, Ásbúð 102,
Garðabæ. Eiginkona hans er
Valgerður Bára Guðmunds-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um í félagsheimili Kvenfél.
Garðabæjar — (KGB) í
Garðaholti, Garðabæ, í dag,
afmælisdaginn, kl. 17-19.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Hjör-
leifur inn til löndunar. í gær
lagði Dísarfell af stað til út-
landa, siglingin frestaðist í
fyrradag. Arnarfell fór á
ströndina í gær svo og Hekla.
Togarinn Jón Baldvinsson
fer til veiða í dag.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Venus er farinn til
veiða. Grænlenski rækjutog-
arinn Rakel M. kom.
FRÉTTIR_____________
í GÆRMORGUN voru tald-
ar horfur á að hiti breyttist
lítið á landinu. Hvergi
mældist meira frost á lág-
lendinu en þrjú stig í fyrri-
nótt, það var í Norðurhjá-
leigu. Uppi á hálendinu var
frost 5 stig og í Rvík eins
stiga hiti. I fyrrinótt var
mest úrkoma á Akureyri,
16 mm. í fyrradag, í öllum
veðrahamnum á Norður-
landi, var sólskin i Rvík í
nær hálfa aðra klst.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð halda fund nk.
þriðjudagskvöld í safnaðar-
heimili Laugarnessóknar kl.
20.30. Arnar Hauksson
læknir og Kristín Ingibjörg
Tómasdóttir yfirljósmóðir
flytja fyrirlestur um efnið:
Missir á meðgöngu — fóstur-
lát og andvana fæðing.
FÆREYINGAFÉLAGIÐ.
Heldur árlega þrettándagleði
í kvöld kl. 22 í samkomusal
í húsi Meistara- og verktaka-
samb. byggingamanna í Skip-
holti 70 kl. 22. Efnt verður
til skyndihappdrættis, • helsti
vinningurinn er ferð til Fær-
eyja með Norrænu. Meðal
vinninga er færeyskt skerpu-
kjöt.
STJÓRNARSKRÁIN frá
1874 tók gildi þennan dag.
FÉL. eldri borgara. í dag
er danskennsla í Risinu kl. 14.
FLUGFÉLAGIÐ Flugvélar
(Wien Air Alaska Icelandic
hf.) hefur verið stofnað í
Reykjavík, segir í tilkynningu
þar að lútandi í Lögbirtinga-
blaðinu. Tilgangur félagsins
er eignarhald og leiga á flug-
vélum og flugvélavarahlut-
um. Hlutafé félagsins er kr.
400.000. Stofnendur eru er-
lendir menn og inniendir og
flugfélagið Wien Alaska í
borginni Anchorage í Alaska-
fylki og Flugfélagið Atlanta
í Mosfellsbæ. Formaður
hlutafélagsins er Thor K.
Tjontveit og er búsettur vest-
ur í Dallasborg.
NÝTT hlutafélag sem stofn-
að hefur verið í Reykjavík
hlaut nafnið Snasi. Tilgangur
félagsins er kaup og sala
hlutabréfa og fasteigna m.m.
segir í tilk. í Lögbirtingablað-
inu fyrir nokkru. Stofnendur
eru einstaklingar og Trygg-
ingamiðstöðin hf. Hlutafé fé-
lagsins er kr. 20.000.000.
Stjórnarformaður er Guðfinn-
ur Einarsson í Bolungarvík.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, ' Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNIN G AKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðurm Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fj arðarapótek, _ Lyfj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar,
Hver vatnsdós er seld á 54 krónur
fG-MuMD
Það er ekkert slor að geta byrjað nýja árið með glampa í augnm
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. jan. til 10. jan.,
að báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfja-
berg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nímhelga daga 10-16, s. X)64.
Tannlæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um áramótih. Sims ' 33562
gefur uppl.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki tii hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AÞ
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstímí framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Millíliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heílsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknarlími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleíka, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miövikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.l.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik.i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opín þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohótista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar é 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19 35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á lauga.ðögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður ki.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra-. og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunartieimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæfið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mónudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar ( aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. k). 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomylagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokaö til 2. janúar.
Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla'daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. •
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
- 'V
SUNÐSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað I laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laupard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. fró kl. 7.30-17,30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-Í7. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.