Morgunblaðið - 05.01.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.01.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991 Morgunblaðið/Karl A. Sigurgeirsson Nýtt fjölbýlishús á Hvammstanga Nýtt fjölbýlishús á Hvammstanga var afhent eigendum sínum skömmu fyrir jól. Sjúkrahús Hvammstanga, Hvammstangahreppur og verklýðs- félagið Hvöt á Hvammstanga byggðu húsið. Það er byggt í svonefndu kaupleigukerfí, og er verð íbúðanna um 7.3 - 8.3 miilj. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. janúar. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 137,00 70,00 127,81 6,994 893.933 Langa 79,00 79,00 79,00 0,629 49.691 Lúða 560,00 420,00 516,38 0,109 56.285 Saltfiskur 205,00 200,00 203,35 0,155 31.520 Keila 49,00 49,00 .. -■49,00 0,746 36.554 Skata 120,00 120,00 120,00 0,090 10.800 Blandað 49,00 49,00 49,00 0,084 4.116 Undirmál 90,00 90,00 90,'00 0,282 25.380 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 560,00 9,089 1.108.279 Þorskur (ósl.) 121,00 89,00 103,60 5,300 549.100 Ýsa (ósl.) 164,00 157,00 160,28 1,450 232.400 Langa 51,00 51,00 51,00 0,350 17.850 Keila 21,00 21,00 21,00 0,050 1.050 Undirmál 121,00 121,00 121,00 0,050 7.260 Steinbítur 62,00 62,00 62,00 0,050 3.100 Samtals 111,67 7,260 810.760 Selt var úr Happasæl og línubátum í Grindavík. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum og Búrfelli og Albert Ólafssyni. FISKVERÐ UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 2. — 4. janúar. r Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 199,17 38,355 7.639.062 Ýsa 194,90 12,710 2.477.117 Ufsi 82,93 9,775 810.650 Karfi 85,18 0,030 2.555 Grálúða 156,38 20,175 3.155.038 Blandað 122,06 0,410 50.043 Samtals 173,52 81,455 14.134.466 Stokksnes SF 89 seldi í Hull. GÁMASÖLUR í Bretlandi 2. — 4. Hæstaverð Lægstaverð janúar. Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 101,40 332,939 ,33.759.543 Ýsa 120,08 105,115 '12.621.884 Ufsi 75,31 3,545 266.982 Karfi 71,96 1,805 129.888 Koli 134,65 49,382 6.649.223 Grálúða 99,39 0,080 7.951 Blandað 151,87 16,758 2.544.899 Samtals 109,85 509,623 55.980.371 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 2. — 4. janúar. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 185,42 3,236 600.025 Ýsa 64,83 0,045 2.917 Ufsi 167,20 9,421 1.575.169 Karfi 166,44 238,801 39.745.733 Blandað 108,42 8,091 877.257 Samtals 164,88 259,594 42.801.101 Þessir seldu: Sveinn Jónsson KE 9 í Bremerhaven, Rán HF 4 i Cuxhaven. I ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497 'h hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns 7.042 Meðlag v/1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullur ekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur .' 23.398 Vasapeningar vistmanna 7.089 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 490,70 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvert barn á framfæri ... 133,15 Alþjóðleg samkeppni ungra fatahönnuða ÍSLENSKUM nemum í fatahönn- un gefst nú kostur á að taka þátt í fyrstu alþjóðlegu Smirnoff- fatahönnunarkeppninni meðal nema. Sigurvegari í keppninni Þjóðminjasafnið: Jólasvein- ar kveðja NOKKRIR íslenskir jóla- sveinar sem verið hafa veð- urtepptir í Reykjavík í nokkra daga munu kveðja ungu kynslóðina í Þjóðminja- safninu klukkan 15.00 á sunnudaginn. Eins og einhveijir krakkar muna eflaust eftir komu jóla- sveinarnir við á Þjóðminjasafn- inu fyrir jól en nú ætla nokkrir þeirra sem enn eru staddir í borginni að rabba við krakka í Þjóðminjasafninu og eru allir velkomnir. hér heima mun taka þátt í úrslita- keppninni sem haldin verður í Amsterdam 29. maí næstkom- andi þar sem hátt í eitt hundrað ungir fatahönnuðir frá nærri 30 löndum sýna verk sín. Islenska dómnefndin mun velja þijá keppendur úr til að sauma flíkur sínar og taka þátt í úrslita- keppninni á Islandi. Einn þeirra þriggja mun síðan taka. þátt í keppninni í Amsterdam. í fyrra tóku um tuttugu íslenskir fatahönnuðir þátt í þeirri keppni. Sigurvegari varð Þórunn Jónsdóttir sem þá var við nám í fatahönnun í Frakklandi. Þema keppninnar að þessu sinni er nýöldin og eru reglur keppninnar nánar skilgreindar í keppnisgögn- um. Skilafrestur er til 11. febrúar næstkomandi. Urslit í undankeppn- inni hér heima verða tilkynnt dag- inn eftir og endanleg úrslit hinn 11. mars 1991. Islensku dómnefndina skipa: Eva Vilhelmsdóttir fatahönnuður, Sól- veig Baldursdóttir, blaðamaður á Nýju lífi og Henrik Árnason, aug- lýsingahönnuður. Rætt um algert bann við tilraunum með kjamavopn ALÞJÓÐA samningaráðstefna um algert bann við tilraunum með kjarnavopn hefst í New York á mánudag með þátttöku 118 ríkja. Samningaráðstefna þessi er haldin að frumkvæði alþjóða þingmannasamtakana (PGA) og mun standa í tvær vik- ur. Að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar, eins forystumanna PGA, er ekki búist við að endanleg niðurstaða fáist um algert bann við tilraunum með kjarnavopn. For- ystumenn PGA telja þessar samn- ingaviðræður hins vegar mikilvægt skref, því eftir tíu ára hlé hefjast nú viðræður að nýju. Ráðstefna þessi byggir á fyrsta afvopnunarsamningi stói’veldanna frá árinu 1963 þar 'sem kveðið var á um bann við tilraunum með kjarn- órkuvopn á höfunum og í andrúms- loftinu. Tilraunir neðanjarðar voru hins vegar ekki bannaðar. í samn- ingi þessum eru ákvæði þar sem segir að ef þriðjungur aðildarríkj- anna beri fram breytingartillögu við hann verði að fjalla um þá tillögu á formlegan hátt. Það verður gert í New York næstu tvær vikurnar. Kópavogur: Þrettándagleði Skátafélagið Kópar stendur fyrir þrettándagleði í Fossvogsdal við Snælandsskóla og hefst hún klukkan 18.00 Hátíðin hefst með blysför frá Snæ- landsskóla og verður genginn hring- ur í Fossvogsdalnum. Fyrir þá sem vilja kaupa blys verða þau til söiu við Snælandsskóla. Eftir gönguna verður kveikt á bálkesti og barnakór- ar ætla að syngja við bálið. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni og Hjálp- arsveit skáta í Kópavogi stendur fyr- ir flugeldasýningu við brennuna. Leikfélag Kópavogs verður með þrettándadagsdagskrá í Félagsheim- ili Kópavogs. Þar verður leikfélagið með ýmislegt fólki til skemmtunar frá 15.00 - 17.00. Flaututónleikar haldn- ir í Islensku óperunni Áshildur Haraldsdóttir, flautu- leikari, og Helga Bryndís Magn- úsdóttir; píanóleikari, halda tón- leika í Islensku óperunni í dag, laugardaginn 5. janúar, klukkan 14.30. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistarfélagsins. Á efnisskrá tónleikanna eru ein- leiksverk fyrir flautu eftir C. Ph. E. Bach og Bozza og verk fyrir flautu og píanó eftir Hindermith, Frank Martin og Reinecke. Áshildur og Helga Bryndís útskrifuðust báð- ar frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, Áshildur árið 1982 og Helga Bryndís 1987. Aðgöngumiðar að tónleikunum verða seldii' við innganginn. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. okt. - 3. jan., dollarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA 500 500 425 325 475 475 400 300 450 450 375 275 —— 425 425 i 350 225 400 Súper 400 IV ‘ " " 300-fVr Aa 200 — 3-0 VV 300 • a-jt n r 175 ™_ír i 350 \ nnc ll 1» 150 k Æk 260/ 325 \j* fy 250 250 J 125 143/ 300 \J/r~ 257 225 ZDll onn 249 100 141 ncn RlvlailQt lCL, - _ 277/ 2UU 75 cou u i y i o u o i ' oor 'w/ OZCMOAJ 250 2 76 I fO 50 (25 tOU/ZH/ II 1 1 1 1 1 1 l i i| 225 ii i i i ii i i iii 150 II II II III 111 25 ii ii ii iii iii II 1 1 1 1 III III 26.0 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. II II ri t 1 1 1 1 1 26.0 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. II II ll III III 26.0 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. Tl 1 1 1 1 1 1 1 1 1 f— 26.0 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. Kvótafundur með trillu- körlum og þingmönnum Sameiginlegur fundur verður haldinn á vegum félaga smábáta- eigenda í Hafnarfirði, Reykjanesi og Reykjavík á morgun, sunnu- daginn 6. janúar (þrettándanum). Fundurinn verður haldinn í Skú- tunni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði og hefst kl. 14.00. Fundarefni verður lög um fiskveið- ar og framtíð smábátaútgerðar á íslandi og áskorun til alþingismanna um leiðréttingu á óréttmætri túlkun sjávarútvegsráðuneytisins á lögum um stjórn fískveiða. Einnig mun fundurinn leita full- tingis þingmanna um að ná efndum á því samkomulagi sjávarútvegs- ráðuneytis og smábátaeigenda, að búin verði til aukahlutdeild handa smábátaflotanum og að smábátaflot- inn fái hlutfallslega sinn rétta skerf af þéim kvóta sem kom þegar sókn- armetið var afnumið. Fundarboðendur hafa boðið þing- flokkum að hafa fulltrúa sína á fund- inum og fær fulltrúi hvers þingflokks 10 mínútur fyrir framsöguræðu. Aðfararorð og kynningu á ályktun hefur Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Fundurinn verður öllum opinn meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) Lögreglan í Reykjavík: Vitni óskast Slysarannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík lýsir eftir vitn- um að árekstri sem varð á mótum Sóleyjargötu og Njarðargötu kl. 10.19 í gær. Tveir fólksbílar rák- ust saman og varð að flytja öku- menn þeirra á sjúkrahús. Um klukkan ijögur á nýársnótt varð 19 ára unglingur fyrir hvítum fólksbíl í Austurstræti, við Hallæris- planið. Síðar kom í ljós að pilturinn var fótbrotinn og er ökumaður bif- reiðarinnai' beðinn um að hafa sam- band við lögrelguna. Vitni vantar einnig að því þegar maður slasaðist við Skipholt 27, mánudaginn 18. desember kl. 15.10. Maðurinn telur að ekið hafi verið á hann, þannig að hann féll við. Hann lærbrotnaði við fallið. Sérstaklega er ó§kað eftir því að ökumaður svartrar vörubifreiðar, sem gaf sig á tal við hinn slasaða, hafi samband við lögrelguna, svo og aðrir sem upplýsingar geta veitt um slysið. GENGISSKRÁNING Nr. 1 3. janúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi * Dollari 54,82000 54,98000 55,88000 Sterlp. 106,72100 107,03200 106,00400 Kan. dollari 47.58900 47,72800 48,10400 Dönskkr. 9,53640 9,56420 9,52360 Norsk kr. 9,37250 9,39990 9.37580 Særrsk kr, 9,77970 9,80820 9,79920 Fi. mark 15,19610 15,24050 15,22820 Fr. franki 10,80300 10,83460 10,81320 Belg. franki 1,77930 1,78450 1,77910 Sv. franki 43,35820 43,48483 43,07570 Hol!. gyllini 32,51970 32,61460 32,59260 Þýskt mark 36,67750 36,78450 36,77530 ít. líra 0,04878 0,04893 0,04874 Austurr. sch. 5,21350 5,22870 5,22660 Port. escudo 0,41120 0,41240 0,41220 Sp. peseti 0,57870 0,58040 0,57500 Jap. yen 0,41125 0,41245 0,41149 írskt pund 97,98300 98,26900 97,74800 SDR (Sérst.) 78,35810 78,58680 78,87740 ECU.evr.m. 75,47890 75,69920 75,38210 Tollgengi fyrir janúarer sölugengi 28. desember. Sjálf- vírkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.