Morgunblaðið - 05.01.1991, Side 23
'MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991
23
JWeááur
r
a
morgun
ÁRBÆJ ARPREST AKALL:
BarnaguðsjDjónusta kl. 11. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
Guðsþjónusta kl. 14. Fyrirbæna-
stund miðvikudaginn kl. 16.30.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Fermdur verður Páll
Rúnar Kristjánsson. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
og fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Organisti Daníel Jónasson.
Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta
kl. 18.30. Altarisganga. Sr. Gísli
Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba
Olafsdóttir, sr. Pálmi Matthías-
son. Guðsþjónusta kl. 14. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
DÓMKiRKJAN: Messa kl. 11.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn Hunger Friðriksson.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson.
Organisti Guðný M. Magnús-
dóttir. Fimmtudag: Helgistund
Guðspjall dagsins:
Matt. 2.:
Vitringarnir.
fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10
f.h. Sóknarprestar.
GARFARVOGSSÓKN: Barna-
messa kl. 11 í Félagsmiðstöð-
inni Fjörgyn. Nyr sunnudags-
póstur. Skólabíllinn ferfrá Húsa-
hverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan
í Hamrahverfi. Sóknarprestur.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson.
Messa kl. 14. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 10: Messa
sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 11:
Barnaguðsþjónusta. Kirkjubíll-
inn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar
fyrir og eftir guðsþjónustuna.
Kl. 14: Messa. Sr. Tómas
Sveinsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir eru í kirkjunni á miðviku-
dögum kl. 18.
KÁRSNESPRESTAKALL. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju
sunnudag kl. 14. Organisti Guð-
mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. í umsjón Sigríðar Óladóttur.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank
M. Halldórsson. Miðvikudag:
Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í
Seljahlíð i dag kl. 11. Kirkjukór-
inn syngur. Barnaguðsþjónusta
sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Kaffi eftir guðsþjón-
ustu. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Org-
anisti Oddný Þorsteinsdóttir.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. (Ath. breyttan
messutíma.) Barnastarf á sama
tíma. Umsjón hafa Eirný Ás-
geirsdóttir og Kristín Þórunn
Tómasdóttir.
FRÍKIRKJAN Rvík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Gestgjafi í sögu-
horninu Þórir S. Guðbergsson
rithöfundur. Guðsþjónusta kl.
14. Nk. miðvikudag morgunand-
akt kl. 7.30. Orgelleikari Violeta
Smid. Kirkjan er opin í hádeginu
virka daga. Sr. Cecil Haralds-
son.
KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30. Stundum lesin
á ensku. Hámessa kl. 10.30.
Lágmessa kl. 14. Rúmhelga
daga er lágmessa kl. 18 nema
á laugardögum, þá kl. 14. Á
laugardögum kl. 20 er ensk
messa.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18, nema á fimmtu-
dögum, þá kl. 19.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad-
elfía: Almenn samkoma kl.
16.30. Sunnudagaskóli á sama
tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrsta
hjálpræðissamkoman á nýja ár-
inu kl. 20. Sr. Halldór S. Grönd-
al prédikar.
NÝJA postulakirkjan Háaleit-
isbr. Guðsþjónusta kl. 11. Bisk-
up Nýju postulakirkjunnar á ís-
landi, Karl Heinz Schumacher
frá Þýskalandi, heldur guðsþjón-
ustuna.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Athugið óvenjulegan
messutíma. Sr. Guðmundur
Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Helgi Bragason.
Sr. Gunnþór Ingason.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Organisti Guðmundur Ómar
Óskarsson.
RABA UGL YSINGAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
með lagerplássi óskast til leigu nú þegar.
Helst í austurborginni eða í gamla bænum.
Stærð ca 150 fm alls þar af lagerpláss ca
50-60 fm.
Tilboð er greini stærð og verðhugmyndir
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. jan.
nk. merkt: „Léttavara - 6722“.
KENNSLA
HOLA lengua Espaniola
12 vikna spænskunámskeið fyrir byrjendur
og lengra komna. Áhersla lögð á talmál með
hagnýta notkun fyrir augum. Hentar fólki á
öllum aldri.
Innritun fer fram í skólanum, Langholtsvegi
111,2. hæð, dagana 7. til 15. janúar. Einnig
verður boðið uppá spænskunám í bréfa-
skólaformi með áhersiu á hagnýta spænsku.
Kynnið ykkur nánar þessi skemmtilegu nám-
skeið.
HOLA lengua Espaniola - lifandi tunga,
Langholtsvegi 111, sími 91-685824.
TIL SÖLU
Til sölu eru eftirtalin tæki:
Tvöfaldur pizzuofn, ísskápur, frystiskápur og
steikarpanna. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar veittar í síma 624999.
; FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Sinawik f Reykjavfk
heldur jólatrésskemmtun í Kiwanishúsinu,
Brautarholti 26, í dag, laugardag, kl. 15.00.
Öldufélagar! - Öldufélagar!
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan mun
halda framhaldsaðalfund, sunnudaginn 6.
janúar 1991 kl. 14.00 í Borgartúni 18,
3. hæð.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf, framhald.
2. Reikningar.
3. Lagabreytingar.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Þrettánda-
brenna
Hin árlega þrettándabrenna Hestamanna-
félagsins Fáks verður haldin sunnudaginn
6. janúar og hefst kl. 17.00.
Allir velkomnir.
Hestamannafélagið Fákur.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfélagið,
Kópavogi
Haldinn verður almennur fundur í Sjálf-
stæðisfélagi Kópavogs, Hamraborg 1,
3. hæð, þann 10. janúar nk. kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnin.
FÉLAGSLÍF
St.St. 5991154 I Rh. kl. 16.00
□ GIMLI 599107017 - 1
Atkv. Frl.
FERÐAFÉLAG
W ÍSIANDS
ÓLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Sunnudagur 6. janúar
Þrettándagöngur um álfa-
og huldufólksbyggðir
1. KI.13
Þrettándaganga um
Vífilsstaðahlíð
Gengið um álfaslóöir hjá Vífils-
staðahlíð. Áning I Maríuhellum.
Gengið verður að vörðunni
Grímssetu, um Ljóskollulág og
víðar. Verð 600 kr. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. (Einnig hægt að koma i
rútuna á leiðinni, t.d. á Kópa-
vogshálsi og í Garðabæ). Heim-
koma kl. 16.30 eða haldið áfram
í blysförina um Öskjuhlíð.
2. Kl. 16.30
Þrettándaganga og
blysför um Öskjuhlíð
Mæting við Hótel Loftleiöi. Ekk-
ert þátttökugjald, en blys seld á
kr. 200. Gengið verður um álfa-
og huldufólksbyggðir í Öskjuhlið
og Nauthólsvlk. Gangan tekur
um 1 ’/z klst. Gangan liggur m.a.
um skóginn og að Perlunni það-
an sem hægt er að virða fyrir
sér Ijósadýrö höfuðborgarsvæð-
isins. Um síðustu helgi tóku 450
manns þátt i blysför um Elliöa-
árdalinn á næstsiðasta degi árs-
ins. Við þökkum þátttökuna í
þeirri ferð sem og öðrum feröum
á liðnu ári.
I þrettándagöngunni er til gam-
ans stuðst við kort, sem Yngvi
Þór Loftsson (Borgarskipulagi
Reykjavíkur) útbjó eftir tilsögn
Erlu Stefánsdóttur um huliðs-
vætti á höfuöborgarsvæðinu.
Með leyfi höfunda verður Ijós-
rit af kortinu afhent í ferðunum.
Þrettándagöngurnar eru til-
valdar fjölskylduferðir.
3. Kl. 13
Skíðaganga í Heiðmörk
i þessari fyrstu skiöagöngu árs-
ins verður farið í Heiðmörk ef
snjóalög leyfa, annars verður
haldið uppundir Bláfjallaveginn
og gengið hjá Sandfelli. Verð
600 kr. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin.
Notið tækifærið og fagnið nýju
ferðaári í þessum fyrstu feröum
nýs árs og nýs áratugar.
Munið fyrsta myndakvöld árs-
ins á miðvikudagskvöldið 9.
janúar kl. 20.30 í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50a. Myndir frá
Hornströndum og frá göngu-
skiðaferð yfir endilangt landið.
Nánar auglýst um og eftir helg-
ina. Mætið vel.
Þorrablótsferð Ferðafélagsins
verður 1.-3. febrúar.
Gerist félagar í FÍ.
Velkomin f hópinn.
Ferðafélag Islands.
'liftnnti {(•*#
Qútivist
'hFIHNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVHRI1460f
Sunnudagur 6. janúar
Nýárs- og kirkjuferð
í þessari fyrstu dagsferö ársins
er ferðinni heitið að Odda á
Rangárvöllum. Gengið veröur
með Eystri-Rangá og síðan eftir
gömlu þjóðleiðinni frá Bergvaði
að Odda. Staðfróður Rangæing-
ur verður með í för.
í Oddakirkju verður sagt frá
staðnum og höfð stutt helgi-
stund. Brottför er frá BSÍ -
bensínsölu kl. 10.30. Stansað
við Fossnesti á Selfossi kl. 11.30
og við Grillskálann á Hellu kl.
12.00.
Þrettándaganga
Lagt verður af stað frá Árbæjar-
safni kl. 17.00 og er fólk beðið
að athuga breyttan brottfar-
artlma. Gengin verður gamla
þjóðleiðin frá Árbæ niður Reyð-
arskarð, yfir Elliðaárhólma og í
Fossvogsdal. Þar tekur hópurinn
þátt I blysför og þrettánda-
brennu, sem hefst kl. 18.00. Eft-
ir brennu veröur fólki ekið til
baka að Árbæjarsafni og að BSÍ.
Sjáumst!
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma í kvöld kl.
19.00.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði
Kristinsson. „Bænin má aldrei
bresta þig". Sunnudagaskóli á
sama tíma.
Bæn hvert kvöld kl. 20.30 frá
þriðjudegi til laugardags.
Hvítasunnukirkjan Völvufelli
Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl.
11.00.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 20.00: Fyrsta
hjálpræðissamkoma ársins.
Séra Halldór S. Gröndal prédik-
ar. Allir velkomnir.
HfMU|®Sá
Við flytjum starfsemina I heilsu-
ræktarstöðina Mátt, Faxafeni
14, sími 689915.
Opnunartímar frá og með 7/1:
Mánudaga til laugardaga kl.
7.00-8.00,
mánúdaga og miövikudaga kl.
12.15-13.15,
mánudaga til fimmtudaga kl.
18.15-19.15.
Athugið byrjendanámskeið I
jóga.