Morgunblaðið - 05.01.1991, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1991
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR JÖLAMYNDINA1990:
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
FL
★ ★ ★ SV MBL.
Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert
á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur.
Mögnuð, dularfull og ögrandi mynd sem grípur áhorf-
andann heljartökum.
Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. - Bönnuð innan 14.
VETRARFÓLKIÐ
Kurt Russell og Kelly McGillis í aðalhlutverkum í
stórbrotinni örlagasögu fjallafólks.
Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
POTTORMURIPABBALEIT
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200;
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.
I kvöld 5/I, fimmtud. 17/1,
fostud. 11/1, laugard. 19/1.
sunnud. 13/1, föstud. 25/1.
• ÉG ER MEISTARINN á utia svíöí u. 20.
miðvikúd. 9/1. uppselt, þriójud. 15/1.
fimmtud. 10/1, miðvikud. 16/1.
laugard. 12/1, uppselt, föstud. 18/1.
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia sviði u. 20.
í kvöld 5/1, fáein sæti laus, föstud. 11/1. sunnud. 13/1, fimmtud.
17/1, laugard. 19/1, föstud. 25/1.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson.
5. sýn. sunnud. 6/1, gul kort gilda, fáein sæti laus. 6. sýn. miðvikud.
9/1, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fimmtud. 10/1, hvít
kort gilda, 8. sýn. laugard. 12/1, brún kort gilda, fáein sæti laus,
miðvikud. 16/1, föstud. 18/1.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
•ÚR MYNDABÓK JÓNASAR
HALLGRÍMSSONAR
Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins að Lindargötu 7 kl. 20.30:
Sunnud. 6/1, föstud. 11/1. Aðeins þessar 2 sýningar
Miðasalan verður opin á Lindargötu su. 30 des. kl. 14-20.30, miðv.
2. jan og fim. 3. jan. kl. 14-18. Sími 11205.
ISLENSKA OPERAN
= • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI
6. sýn í kvöld 5/1 kl. 20, uppselt, 7. sýn. þriðjud. 8/1, 8. sýn. föstud.
11/1, 9. sýn. sunnud. 13/1.
Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
Ifl
HÁSKÓLABÍÚ
ISÍMI 2 21 40
J OLAMYND 1990:
SKJALDBÖKURNAR
SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ
Aðaljólamyndin í Evrópu í ár.
3. best sótta myndin í Bandaríkjunum 1990.
Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum
gegn framvísun bíómiða af Skjaldbökunum.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára.
TÓLAMYND 1990:
'N0T SINCE KA;
'B0DY-HE','a^
has^4VS
„*** ’/i Kynbomban Lulu og vandræðagemsinn Sail-
or halda út á þjóðveginn en kolbrjáluð mamma henn-
ar scndir leigumorðingja á eftir þeim. Afbragðsgóð
vegamynd frá Lynch þar sem allir eru villtir í eðli
sínu og undarlegir í toppstykkinu. Ljót og ruddaleg
og ofbeldisfull en líka fyndin og bráðskemmtileg."
- AI. MBL.
Sýnd kl. 3,5.10,9 og 11.15.
Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára.
DRAUGAR
★ ★ ★ ’/zAI. MBL.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
★ ■¥■ ★ -K
HINRIKV
★ ★ ★ /1
Magnað listaverk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
GLÆPIROG
AFBROT
★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl.
7.05 og 11.10
Barnasýning kl. 3 - Miðaverð kr. 200
TARSANMAMAMIA
PARADISARBIOIÐ
Sýnd kl. 3 og 7.30 síðustu
sýningar.
fyrir mistök er skilinn eftir
einn heima, en foreldrar og
systkini eru farin í frí til
Parísar. Hann kemur í veg
bijótist inn í hús þeirra með
kænlegum hætti. Og þar
sannast að margur er knár
þó hann sé smár.
I ÍtM I I
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1990:
ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA
TOM
SELLECK
STEVE
GUTTENBERG
TED
DANSOh
i-ítfie laáy
JÖI AMYNDIN „THttEE MEN AND A LITTLE
LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT
FRAMHALD AF HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍN-
MYND „THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL
MET EYRIR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ UEIIJR AÐ-
EINS TOGNAÐ IJR MARY LITLU OG ÞREMENN-
INGARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI.
Frábær jólamynd fyrir alla f jölskylduna.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted
Danson, Nancy Travis, Robin Weisman.
Lcikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
JÓLAMYND 1990
JÓLAFRÍIÐ
^ý$$'iCH4s
mwŒm
Christmas
Vacation
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
JÓLAMYND 1990
LITLA HAFMEYJAN
THE LITTLE MERfrM)
„Aldeilis frábær
skemmtun"
★ ★ *'/, SV MBL.
Litla hafmeyjan er vin-
sælasta teiknimynd sem
sýnd hef ur verið í Banda-
rikjunum. Myndin er
byggð á sögu
H.C. Andersen.
Sýnd kl. 3 og 5 -
Miðaverð kr. 300.
OVINIR - ASTARSAGA
★ ★ ★,/2
SV MBL.
★ ★ ★ '/i
HK DV
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
GOÐIR GÆJAR
★ ★★‘/2 SV MBL.
★ ★ ★ ★ HK DV
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
Álfadans og brenna
Úr kvikmyndinni „Aleinn heima“ sem Bíóhöllin sýnir.
Bíóhöllin:
„ Aleinn heima“
BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýninga kvikmyndina „Al-
einn heima“ með Macauley Culkin og Joe Pesci í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri er Chris Columbus.
Kevin er sex ára snáði sem fyrir að óprúttnir náungar
Hin ýmsu félög í Mos-
fellsbæ gangast fyrir álfa-
dansi og brennu á þrett-
ándanum á morgun,
sunnudaginn 6. janúar.
Álfakóngur og drottning
mæta ásamt hirð sinni. Ýms-
ar uppákomur, söngur og
dans. Blysför frá bílastæði
Nóatúns kl. 20.00 að brenn-
unni niður af Álmholti.
■ GUÐSÞJÓNUSTA
verður haldin á morgun,
sunnudag, í Nýju Postula-
kirkjunni að Háaleitisbraut
58-60, (2. hæð) kl. 11.00.
Karlheinz Schumacher og
Jurgen Babbcl, koma hing-
að til lands af þessu tilefni
og halda guðsþjónustuna.
Þeim til aðstoðar verður
safnaðarprestur kirkjunnar
hér, Hákon Jóhannesson.
Gestir eru boðnir velkomnir
að hlýða á guðsþjónustuna.
Á eftir verða kaffiveitingar
og gefst þá gestum tækifæri
á að fá frekari upplýsingar
um starf Nýju Postulakirkj-
unnar, sem starfar um heim