Morgunblaðið - 05.01.1991, Síða 31

Morgunblaðið - 05.01.1991, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991 31 0)0) BÍÓHÖII SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA ALEINN HEIMA HMEtoALONe STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ í BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU NÚNA UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EIN- HVER ÆÐISLEG AST A GRÍNMYND SEM SÉST HEF- UR í LANGAN TÍMA. „HÖME ALONE - STÓRGRÍNMYND BÍÓHALLARINNAR" Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams, Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. ÞRIRMENNOGLITILDAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON 'ftuuuJftkru i-ittle My Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 NeverEnding STORYII THE NEXT CHAPTER Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. UTLAHAFMEYJAN Sýnd kl. 3,- 5 og 7. Miðaverð kr. 300. OLIVEROG FÉLAGAR Sýnd kl. 3 miðaverð kr. 200, STÓRKOSTLEG STÚLKA M PHTIY Sýnd 5, 7.05 og 9.10 TVEIRISTUÐI Sýnd kl. 9 og 11 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir: SKÓLABYLGJAN ★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vandamál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Morgning Amcrica. Christian Slater. (Tucker, Name of the Rose) fer á kost- um í þessari frábæru mynd um óframfærinn mennta- skólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd kl. 3 og 5 íB-sal Sýnd kl. 7, 9 og 11 í A-sal - Bönnuð innan 12 ára. HENRYOGJUNE Einstaklega raunsæ mynd um ástarmál rit- höfundarins Henrys Millers. Ferðafélag Islands: Sýnd íC-sal kl. 5,8.45 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN Sýnd kl. 3 og 5 í A-sal - Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 7, 9 og 11 í B-sal. Miðaverð kr. 400. Gönguferðir uni byggð- ir álfa og huldufólks FERÐAFÉLAG íslands efnir til þriggja ferða nú á þrett- ándanum, 6. janúar, og eru tvær þeirra um álfa- og huldufólksbyggðir. I þeim ferðum er til gamans stuðst við kort sem Yngvi Þór Loftsson hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur útbjó eftir tilsögn Erlu Stefánsdóttur um huliðsvættir á höfuðborgarsvæðinu. Með leyfi höfunda verða Ijósrit af kortinu afhend í ferðunum en þær eru: Þrettándaganga um Vífilsstaðahlíð kl. 13.00. Gengið um álfaslóðir hjá Vífilsstaðahlíð með áningu í Maríuhellum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. (Einnig hægt að koma í rútuna á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi og í Garðabæ). Heimkoma kl. 16.30 eða haldið áfram í blysförina um Öskjuhlíð. Þrettándaganga og blys- för um Öskjuhlíð kl. 16.30. Mæting við Hótel Loftleiðir. Ekkert þátttökugjald en blys seld á kr. 200. Gengið verður um álfa- og huldufólks- byggðir í Öskjuhlíð og Naut- hólsvík. Gangan tekur um eina og hálfa klst. Um síðustu helgi tóku 450 manns þátt í blysför um Elliðaárdal- inn á næstsíðasta degi árs- ins. Þrettándagöngurnar eru tilvaldar fjölskylduferðir. Þriðja ferðin á þrettándan- um er svo skíðaganga í Heið- mörk. í þessari fyrstu skíða- göngu ársins verður farið í Heiðmörk ef snjóalög leyfa annars verður haldið up- pundir Bláfjallaveginn og gengið hjá Sandfelli. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Fyrsta myndakvöld ársins á miðvikudagskvöldið 9. jan- úar kl. 20.30 í Sóknarsalnum Skipholti, 50a. Myndir frá Homströndum og frá gönguskíðaferð yfír endi- langt landið. (Fréttatilkynning) ■ VINIR Dóra standa fyr- ir blúsgleði á Púlsinum ann- að kvöld, svokölluð þrett- ándablúsgleði. Þeir sem þar leika eru Halldór Bragason, Guðmundur Pétursson, Ásgeir Óskarsson, Harald- ur Þorsteinsson, Hjörtur Howser, Jens Hansson og Andrea Gylfadóttir syngur. Sérstakur gestur kvöldsins verður Þorsteinn Magnús- son gítarleikari. Þeir Ásgeir og Haraldur ætla einnig að syngja nokkur lög en það er ekki á hveijum degi sem þeir syngja opinberlega. BARNASYNINGAR - VERÐ KR. 200 SÖGURAÐHANDAN Sýnd kl. 11. - Bönnuð innan 16. ASTRÍKUROG SKÚRKAR RARDAGINN MIKU (Les Ripoux) Frábær ný teiknimynd sem farid hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverð kr. 300. Stórskemmtileg frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýndkl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. SIGUR ANDANS (Triumph of the Spirit) Sýnd kl. 9 og 11. ALLT ÁFULLU Sýnd kl. 3 LUKKULAKI Sýnd kl. 3. Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og leikstjórinn Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „Ryð" er gerð eftir hand- riti Ólafs Hauks Símonarsonar og byggð á leikriti hans „Bíhiverkstæði Badda" sem sló svo eftirminni- lega í gegn árið 1987. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. UR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með hræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kemur öllum i gott skap! Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300 kl. 3. ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM Úrvals raynd fyrir alla f jölskylduna um œvintýri Heiðu og Péturs. Aðal- hlutv.: Charlie Sheen og Juliette Caton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Miðaverð kr. 300 kl. 3. ■s Hefst kl. 13.30______________________________________ | Aðalvinningur að verðnriaeti______________________________ sj 100 bús. kr. I! --------------r.-?------------------ Heildarverðmæti vinninqa um ___________________ TEMPLARAHOLLIN __________300 þús. kr.__________ Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.