Morgunblaðið - 05.02.1991, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 05.02.1991, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991 19 Tálknafj örður: Milljónatjón á ótryggðu seiðahúsi Tálknafirði. MILLJÓNATJÓN varð á 700 fermetra seiðahúsi í eigu Lax hf. í illviðr- inu á sunnudag þegar um 400 fermetrar af þakplötum fuku af hús- inu. Tveir menn voru við húsið þegar þetta gerðist og marðist annar þeirra illa þegar plata fauk í bak hans. Þá varð mikið tjón á Bjarna- búð. Milli 15 og 20 þakplötur fuku af verslunarhúsinu og var hver þeirra tuttugu metrar að lengd. Lager verslunarinnar leit út eins og eftir sprengjuárás, allt á tjá og tundri. Á Tálknafirði muna menn ekki fasra seiðahúsið í botni fjarðarins. eftir öðru eins óveðri og ríkti á Að sögn Björgvins Sigurjónssonar, sunnudag. Björgvin Siguijónsson, eigar.da Lax hf., er tjónið þar mjög oddviti, sagðist ekki geta metið tjón- mikið. Seiðin sluppu, en húsið, sem ið af völdum fárviðrisins, en ljóst er ótryggt, stórskemmdist. væri að það skipti milljónum króna. Fimm bifreiðar urðu fyrir tjóni í gær, mánudag, var verið að vinna þegar þakplötur, þakjárn og aðrir við að festa þakjárn á hús og lag- lausir hlutir höfnuðu á þeim. Þá fauk þakplata á tvo björgunarsveitar- menn og keyrði þá niður. Annar maðurinn slasaðist á handlegg. Þak- plötur og pappi fuku af tveimur íbúð- arhúsum og ollu talsverðum skemmdum. Ekkert tjón var á bátum á Tálk- nafirði, en síðastliðinn föstudag voru tveir bátar fluttir þaðan til Patreks- íjarðar til að fyrirbyggja tjón. Hins vegar fuku þakplötur og pappi af tveimur íbúðarhúsum og ollu tals- verðum skemmdum. Á bænum Hjall- atún hvarf þurrhjallur út í buskann og þar fauk einnig hluti af íjárhúsi. R.Schmidt. Skemmtidagskrá sem byggir á söngferli hins vinsæla söngvara Vilhjálms Vilhjálmssonar. Frumsýning: 2. febrúar. Aörar sýningar: 9., 16. og 23. febrúar. FRAM KOMA: Ellý Vilhjálms, Þorvaldur Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Rut Reginalds, Hermann Gunnarsson, Ómar Ragnarsson og Magnús Kjartansson. Hljómsveit: Magnús Kjartansson, Vilhjálmur Guðjónsson, Finnbogi Kjartansson, Ásgeir Óskarsson og Pétur Hjaltested. Stjórn dagskrár: Egill Eðvarðsson. MATSEÐILL Forréttur: Blandaðir heitir sjávarréttir í butterdeigskænu Aðairéttur: Heilsteiktar nautalundir með rjómalagaðri koníakspiparsveppasósu, Hassel kartöflum og smjörsoðnu spergilkáli s Eftirréttur: | Itölsk ostaterta með þeyttum rjóma og ávöxtum | Eftir að skemmtidagskrá lýkur er dansleikur til kl. 03:00. 1 1 Mlöaverö: 3.900,- krónur | Boröapantanir í síma 77500 * I I I II UM I I Leitið tií okkar: SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMi 28300 AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum afmeira öryggi? Dale Camegie solunámskeiöiö er einu sinni í viku í 12 vikur, á föstudagsmorgnum frá kl. 9.00- 12.30 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metið til háskólanáms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: • Gera söluna auðveldari. • Njóta starfsins betur. • Byggja upp eldmóð. • Ná sölutakmarki þínu. • Svara mótbárum af öryggi. • Öðlast meira öryggi. • Skipuleggja sjálfan þig og söluna. • Vekj^ áhuga viðskiptavinarins. FJÁRFESTINGIMENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 0 STJÚRIMUIXIARSKÓLINIM Konrad Adolphsson Einkaumbod fyrir Dale Carnegie namskeiðm*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.