Morgunblaðið - 08.03.1991, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. MARZ 1991
. 15
Orðheldni -
úrelt dyggð?
eftir Sigríði
Asgeirsdóttur
Sú spuming lætur hátt í huga
mér í tengslum við yfii-vofandi
formannskjör í Sjálfstæðisflokkn-
um, hvort orðheldni sé nú einskis
metin hér á landi.
Margir sjálfstæðismenn kusu
Davíð Oddsson við síðustu borgar-
stjórnarkosningar af því að hann
fullvissaði þá um að sá vettvangur
væri honum kær og af honum
myndi hann ekki hverfa þetta
kjörtímabil. í trausti þess létu menn
sig iitlu varða hverjir aðrir borgar-
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins væru
og létu sér lynda að ekkert prófkjör
fór fram. Með því móti var líka
tryggt að enginn skuggi félli á yfir-
burðaaðstöðu Davíðs. Haft var í
flimtingum að þar færu Davíð og
dvergarnir sjö.
Afburðaléleg ríkisstjórn og
margsundruð stjórnarandstaða í
borgarstjórn hjálpuðu til þess að
dvergunum fjölgaði um tvo. Nú lítur
út fyrir að þeir ætli að velja borgar-
stjóra úr sínum hópi.
Aftur höfðaði Davíð til sjáifstæð-
ismanna í Reykjavík um að styðja
sig til setu á Alþingi, og enn með
því fororði að hann væri ekki að
yfirgefa stöðu borgarstjóra, heldur
styrkja hana, þar sem fulltrúar
Sjálfstæðisflokksins á Alþingi hefðu
reynst kjördæminu lítill fengur.
Nú kemur Davið í þriðja sinn og
biður okkur um stuðning í for-
mannssæti Sjálfstæðisflokksins til
þess að verða forsætisráðherra. Nái
hann vilja sínum, hlýtur fjöldi
stuðningsmanna hans í fyrrnefnd-
um kosningum að telja sig hafa
verið svikna, ekki einu sinni heldur
tvisvar.
Davíð hamrar á því að höfuðkost-
ur sinn sé sá að hann standi við
orð sín, og sérlega að hann efni öll
kosningaloforð. Ef ofangreind
dæmi voru ekki kosningaloforð,
hvað voru þau þá? Stjórnkænska
eða öðru nafni vísvitandi blekkingar
til þess að komast í þá aðstöðu sem
hann hefur nú?
Tökum enn eitt dæmi um orð-
heldni borgarstjóra. Hann lofaði að
byggja „lítið og pent ráðhús“ fyrir
750 milljónir króna, — á verðlagi í
dag um 1300 milijónir. Jafnvel eft-
ir að framkvæmdir voru hafnar
hélt hann fast við þessa tölu, með
í hæsta lagi 10% frávik. Þær stað-
hæfingar voru margendurteknar á
prenti á þessum tíma. Staðreyndin
í dag — og er þó ekki öll kurl kom-
in til grafar — er að húsið kostar
2,7 milljarða af skattpeningum
Reykvíkinga. Byggingin hefur farið
meira en 100% fram úr áætlun.
Borgarstjóri treystir því að kjósend-
ur séu minnislausir og staðhæfir
enn blákalt að kostnaður hafi ein-
ungis farið 20% fram úr áætlun,
sem sé eðlilegt. Það er ekki að furða
þótt hann leggi nokkuð á sig til að
Ieyna þeim tölum sem afhjúpa orð-
heldni hans. Með réttu ættu stjórn-
málamenn sem staðnir eru að
slíkum ósannindum að víkja, og svo
Sigríður Ásgeirsdóttir
„Nú kemur Davíð í
þriðja sinn og biður
okkur um stuðning í
formannssæti Sjálf-
stæðisflokksins til þess
að verða forsætisráð-
herra.“
fer fyrir þeim í öllun nágrannaríkj-
um okkar. Hér ætlast slíkir menn
til þess að þeim séu veitt aukin
völd og falin forsjá þjóðarinnar allr-
ar. Ef við látum að vilja þeirra,
erum við um leið að lýsa því yfir
að við sættum okkur við að vera
leiksoppar pólitískra sjónhverfinga-
manna, sem meta orðheldni einskis
og telja að tilgangurinn helgi með-
alið.
Höfundur er lögfræðingur og fv.
varaborgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins.
Átak til
orkusparnaðar:
120 mættu
til skoðunar
120 BÍLAEIGENDUR komu með
bíla sína til ókeypis skoðunar hjá
verkstæðinu Sveini Egilssyni
Semoco sl. sunnudag, en fyrh-tæk-
ið bauð þessa skoðun sem lið í
átaki fyrir orkusparnað.
Starfsmenn verkstæðisins skoð-
uðu áttatíu bíla á sunnudag en fjörtíu
bílar verða skoðaðir í þessari viku.
Kristján Gunnarsson, einn af eigend-
um fyrirtækisins, sagði að mun fleiri
hefðu nýtt sér þessa þjónustu en
búist hafði verið við. Hann sagði að
vélar bílanna hefðu verið skoðaðar í
tölvubúnaði og í ljós kom að bróður-
parturinn þurfti einhverrar aðhlynn-
ingar við.
Þakklæti
til allra þeirra, erglöddu okkur með heimsókn-
um, gjöfum, blómum og skeytum í gullbrúÖ-
kaupi okkar í GerÖubergi, er okkur efst í huga.
Sérstaklega þökkum við börnum og tengda-
börnum fyrir munaöarfullt og glœsilegt veislu-
borð.
Þá þökkum viÖ starfsliÖi GerÖubergs fyrir
smekklega dúkun og þjónustu og mjög hóflegt
verð á veitingum.
Innilegar þakkir.
Hrönn Jónsdóttir,
Þórir Konráösson,
Krummahólum 29.
Búrfells Londonlamb pr. kg. 789,-
Lambhryggir pr. kg. 598,-
Grill lambakótelettur pr. kg. 639,-
Lambalæri, kryddlegin pr. kg. 748,- 1
AFMÆLISTILBOÐ!
Ungnautahakk 648,-
- hverju kílói fylgja 500 gr. Barilla Spaghetti
Ungnautavöðvar Svínabógar
k9- Diletto kaffi
250 gr. 109,-
Mjúkir og safaríkir ungnautavöðvar
sem hafa moðnað í góöan tíma.
Pakki af BERNAISESÓSU fylgir hverjum vöðva.
495,-
kg.
Holdaunghænur pr. kg.
Unghænur pr. kg.
Kjúklingar 398,-
295,-
195,-
Saltaðar lambasíður í fötu pr. kg. 195,-
Þykkvabæjarnasl - Flögur 80 gr. 108,-
Þykkvabæjarnasl - Flögur 120 gr. 156,-
369,-
Borgarnes PIZZA allar gerðir
Coka Cola 6x1/2 Itr.
Diet Coka Cola 6x1/2 Itr.
Marud 250 gr. Salt & Pipar
Farm Frits franskar kart. 907 gr.
Merrild kaffi, Caffe Noiar 500 gr.
Merrild kaffi, Special 400 gr.
MS HVERSDAGSÍS j 98 — 2 Itr.
- allar gerðir
Gefum öllum börnum MS íspinna!
Pepsi 2 Itr.
149,-
Diet Pepsi 149,- 2 Itr.
7-up 149,- 2 Itr.
Diet 7-up 149,- 2 Itr.
Sun-Chreinn 89,-1 Itl*.
appelsínusafi
eplasafi 79,-1 Itr.
Blá og græn Lúxus
vínber pr. kg. 289,-
Appelsínur, sætar og
safaríkar pr. kg. gij^
249,- Epli, rauð Delecius
197,- pr.kg. t19,-
296,- AJAX hreingerningarl.
207,- 1250 ml. 179,-
Palmolive ne _
uppþvottal.
Eldorado tómatar 1/2 dós 42,-
Suma eldhúspappír, 2 rúllur 99,-
WC pappír,
Srúllur -f 69s.
REDMOND
í pakka 500 ml. shampo
og 250 ml. næring 698,-
pr. pk.
ARIEL ULTRA 800 gr. 333,-
ARIEL ULTRA 2 kg. 758,-
Pampersbleiur 1.198.
»»7VÍW»„*™
Msrmtva/
Verið vandtát - það erum við!
HÁALEITISBRALJT fifi VIRKA DAGA KL- 9-18.30 föstudaga kl. 9-19
lODlrtMU I 00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16
»*» ««««
nani'.ilaÍTJl uib'iBl) •iublisviotI
.\mi>\niV\áEÍviv>\'\Vr.
(n; ,Ji'lj;ti fgiig sniaÖE ibliv gö firi