Morgunblaðið - 08.03.1991, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1991
17
Skálholt:
Páskag’leði
fyrir fjöl-
skyldur
PÁSKAGLEÐI Skálholtsskóla
30. mars til 1. apríl er ætlað að
gefa fjölskyldum, foreklrum og
börnum kost á að íhuga efni
páskanna, njóta hvíldar- og
gleðistunda í faðmi stórfjöl-
skyldu og Skálhoits.
Stefnt er að því að fjölskyldu-
stemmning ríki, allir leggi eitthvað
gott til hópsins, með uppvaski eða
öðru eins og heima. Hinum eldri
gefst tækifæri til að setjast niður
og íhuga boðskap páskanna með
Einari Sigurbjörnssyni prófessor.
Börnin munu nálgast hinn up-
prisna Krist eftir leiðum verklegrar
vinnu og barnasöngva. Rætt verð-
ur um siði og venjur, skoðuð páska-
tákn og með því móti reynt að
upplýsa yngstu kynslóðina um inn-
tak og táknmál páskanna. Þátt-
taka verður í almennu helgihaldi í
Skálholtskirkju. Með leik og söng,
íhugun, útiveru, samvinnu og til-
beiðslu munu fjölskyldur samein-
ast í fjölbreytilegri páskahátíð í
Skálholti. Allir eru velkomnir.
Skráning er á biskupsstofu í
Reykjavík.
Hafnarfjarðar
kirkja:
Fræðslu-
fundir og
kvöldmessa
ÞRJÁ næstu laugardagsmorgna
mun dr. Sigurður Orn Stein-
grímsson prófessor í guðfræði
Gamla testamentsins fjalla um
sáttmálshugtakið í Gamla og
Nýja testamentinu, sem er
grunnatriði í samskiptum guðs
og manna, á fræðslufundum í
safnaðarstöðu Hafnarfjarðar-
kirkju í Dvergi gengið inn frá
Brekkugötu.
Hinn fyrsti verður haldinn á
laugardaginn kemur 9. mars og
síðan þeir næstu laugardagana 16.
mars og 23. mars. Þessir fræðslu-
fundir sem ei-u öllum opnir hefjast
kl. 11.00 og standa fram til hádeg-
is en þá verður þátttakendum boð-
ið upp á léttan hádegisverð í boði
kirkjunnar.
Sunnudaginn 10. mars fer fram
kvöldmessa í Hafnarfjarðarkirkju.
Hefst hún kl. 20.30. Séra Sigurður
Pálsson, aðstoðarframkvæmda-
stjóri Hins ísl. Biblíufélags, prédik-
ar og Jóhanna Möller syngur ein-
söng. Kaffisamvera verður í Álfa-
felli eftir messuna.
HARRY C0NNICK JR.
|Y|úsík
WARRANT
WE ARE IIM L0VE
Söngvarinn og píanistinn Harry Connick Jr.
flytur létta og sveitlandi tónlist I anda Frank
Sinatra. Han semur megnið af tónlist sinni
sjálfur, þ.á.m. Ftecipe For love og We Are
In Love, en að auki má finn Cole Porter
perluna Alright With me á þessari líflegu •
plötu.
|\/|ánaðarins
í marsmánuði bjóðum við fimm
ólíkar nýjar plötur á mjög
hagstæðu verði í sérstöku tilboði
sem við köilum MÚSÍK
C&C MUSIC FACT0RY
^ar
MANAÐARINS. Við hvetjum sem
flesta til að nýta sér þetta tilboð
okkar og ættu allir að finna
eitthvað við sitt hæfi.
CHERRYPIE
Þrumugott þungaroMrmeð éinhverjum
skemmtiegustu rokkurum heims ídag.
Tónlistin er á mjög breiðum grunni, allt
frá hörðu og hröðu rokki yfir i ballöður á
borð við hið stórgóða lag I Saw Red.
Þetta er þungarokk sem hægt er að mæla
með.
GL0RIA ESTEFAN
GONNA MAKE YOU SWEAT
Það eru tveir eftirsóttustu upptökustjórar
heims sem standa á makvið nafnið C&C
Music Factory, ásamt völdum kjarna
aðstoðarfólks. Lagið Gonna Make You
Sweat er eitt besta danslag sem komið
hefur fram i langan tíma og fór það á
toppinn beggja vegna Atlantsála. Nýja lagið
Here We Go (Lets Rock & Roll) er ekki
siðra. Meiriháttar danstónlist.
JULI0 IGLESIAS
INT0 THELIGHT
Söngkonan Gloría Estefan hefur öðlast
heimstrægð fyrir stórgóð lög sin á síðustu
árum. Hér fer hún á kostum I lögum á borð
við Coming Out Of The Dark, Remember
Me With Love og What Goes Around. Það
er hægðarleikur að falla fyrir söng og tónlist
þessarar kúbönsku konu.
PÓSTKRÖFUSÍMINN
OKKAR ER
Grænt númer: 996620
. vv
*'///»•**'' l33® Þýð'r að hvaöan
sem þú hringir borgar
þú aðeins fyrir innanbæjar-
símtal, við sjáum um afganginn.
Sláðu á GRÆNA þráðinn.
STARRY NIGHT
Spænski söngvarinn Julio Iglesias hefur
fyrir löngu slegið Elvis Prestley út hvað
plötusölu á heimsvísu snertir. Hann er
einn söluhæsti söngvari heims, enda
góður túlkandi. Hér syngur hann
dægurperlurnar When I Need You,
Vincent (Starry Starry Night), Mona Lisa.
If You Go Away og sex önnur gæðalög.
Þar sem músíkin fæst!
hljómplötuverslanir
AUSTURSTRÆTI 22 © 28319, RAUÐARARSTIG 16 © 11620 • GLÆSIBÆ © 33528 ■ LAUGAVEGI 24
® 18670 ■ STRANDGÖTU 37 © 53762 ■ ÁLFABAKKA 14 MJÖDD © 74848 ■ LAUGAVEGI 91 © 29290
iOy&l PiagaiUf er eitt af glæsilegum íbúöahótelum
sem ferðaskrifstofan Atlantik býöur á Mallorka. Það er
alveg við ströndina. Úr íbúðunum er útsýni yfir hafið.
Á stórum svölum hótelsins er veitingasala og hótelinu
fyigir frábær sundlaug.
rvrirxvTifc
FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SÍMAR 28388 - 28580