Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 6
T3 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP I'1MMTi;í)AGUR 4. APRÍL 1991 19.19 !► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Sexmenningarnir 21.05 ► 21.30 ► Ádagskrá. Dagskré Stöðvar 22.35 ► Réttlæti (Equal frá Birmingham. Þessi þátt- Stuttmynd 2 kynnt í máli og myndum. Justice). Bandarískurfram- ur segir sögu sexmenning- (Discovery 21.45 ► Paradísarkiúbburinn. haldsþáttur. anna sem voru ranglega Program). Breskurframhaldsþáttur um tvo ólíka dæmdir árið 1974 en var Bresk stutt- bræður. slepptfyrirskömmu. mynd. 23.25 ► Óþekkti elskhuginn (Letters to an Unknown Lover). Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist í Frakk- landi á árum síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra HalldórGunnarsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffia Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- Inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Páls- sonar. 8.00 Fréttir. Morgunauki, viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (18) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Jónas Jónasson. 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir, 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta- og atvinnumál. Guðrún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréjtir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsms önn - i leit að þaki yfir höfuðið. Umsjón: Pórir Ibsen. (Einmg útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (24) 14.30 Miðdegistónlist. - „Guðsbarnaljóð", Ijóð Jóhannesar úr Kötlum * Aður en fjallað verður um páska- leikrit ríkissjónvarpsins er rétt að minnast á viðtal Guðrúnar Þóru í gærmorgun á Bylgjunni við Benedikt Árnason hinn ágæta leik- ara og leikstjóra sem setur nú upp leikritið og söngleikinn Söngvaseið í Þjóðleikhúsinu. En Benedikt var sparkað fyrir skömmu ásamt nokkr- um gamalreyndum leikurum og leikstjórum Þjóðleikhússins. Þar var að verki nýráðinn leikhússtjóri, Stefán Baldursson. Frásögn Bene- dikts nfsti hjarta fjölmiðlarýnisins en Benedikt hefur unnið í 37 ár, allan sinn starfsferil, við Þjóðleik- húsið: „Svo er manni ýtt út eins og ónýtri kartöflu ... Menn voru svo bjartsýnir að hitta nýjan leikhús- stjóra að ræða framtíðina og ný verkefni. En sumt af þessu fólki hafði leikhússtjórinn aldrei talað við.“ \ KajMunk Kaj Munk hinn hjartahreini bar- við tónlist Atla Heimis Sveinssonar. Músíkhópur- inn leikur, Vilborg Dagbjartsdóttir og Friðrik Guðni Pórleifsson lesa Ijóðin. - „Barnaleikrit", litil svíta fyrir hljómsveit eftir Georges Bizet. Sinfóníuhljómsveitin i Bamberg leikur; Georges Prétre stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Leikritaval jilustenda. Flutt verður eitt eftirtalinna leikrita i leikstjórn Vals Gíslasonar: „Pað er komið haust" eftir Philip Johnson (frá 1955), „Hættuspil" eftir Michael Rayne (frá 1962.) og „Bókin horfna" eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. (Frá 1955.) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgaðóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Dúó ópus 15 eftir Norbert August Joseph Burgmiiller. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó. - „Kleine kammermusik" eftir Paul Hindermith Biásarakvintett Björgvinjar leikur. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fré morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands. — „Harold in Italy" eftir Hector Berlioz. - Sinfónía númer 1 eftir Pjotr Tsjajkofskij. Ein- leikari á légfiðlu er Helga Þórarinsdóttir; Ivan Fisoher stjórnar. Kynnir: Már Magnússon. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þingkosningar i aþril. Framboðskynning V- lista Samtaka um kvennalista. áttumaður, kennimaður og lista- maður varð fyrir aðkasti stálmenna þessa heims. Guðrún Ásmundsdótt- ir lýsir þessari baráttu í samnefndu leikriti sem var upphaflega flutt í Hallgrímskirkju árið 1987 og sama ár í kirkjum í Kaupmannahöfn, Málmey og Vædersö þar sem Kaj Munk starfaði sem prestur þar til hann var handtekinn af nasistum og tekinn af lífi. Á páskadag var leikrit GuðrúnarS, sent út í beinni útsendingu frá Neskirkju. Forsvars- menn Útvarpsleikhússins auglýstu sýninguna í útvarpinu sem er frem- ur óvenjulegt. En það er vissulega virðingarvert að opna þannig Ut- varpsleikhúsið fyrir áhorfendum. Nálægð áhorfenda skapar vissa spennu líkt og í venjulegu leikhúsi. En víkjum nánar að páskaleikritinu. Verk Guðrúnar Guðrún Ásmundsdóttir samdi léikritið um Kaj Munk með hliðsjón af ritum og prédikunum þessa 23.10 í fáum dráttum. Brot úr iífi og starfi Guðmund- ar Páls Ólafssonar landnámsmanns I Flatey. (Endurfluttur þáttur frá 13. mars.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekið úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. E/A FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifut Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn Upplýsingar, litið i blöðin o.fj. 8.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals daegurtónlist í allan dag Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraur Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfiriit pg veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu heima og á ferð. Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp, Stór og smá mál dagsins eru rakin. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem allaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðarsálin — Pjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. 20.00 íþróttarásin — Úrslit Islandsmótsins í körfu- knattleik. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. manns sem hefír orðið táknmynd andstöðu fijálsborinna Norður- landabúa gegn nasistum. En fleiri komu við sögu, þannig þýddi Sigur- björn Einarsson fyrrverandi biskup ræður Kaj Munks og flutti einnig formálsorð að sýningunni. Þá önn- uðust Helgi Hálfdanarson, Karl Guðmundsson og Þorsteinn 0. Stephensen ljóðaþýðingar. En Guð- rún Ásmundsdóttir samdi sjálft leikritið eins og áður sagði og rakti þar í grófum dráttum lífsferil Kaj Munks. Að mati undirritaðs tókst Guð- rúnu að mörgu leyti ágætlega að rekja lífsferil þessa mikla baráttu- manns, einkum var bernskumyndin af Kaj Munk lifandi og heilsteypt. Einnig var forvitnilegt að skoða hinn unga kennimann. En samt var verkið full sundurlaust líkt og röð myndbrota er liðu hratt hjá tengd af guðsorði og predikunum. Og svo var Kaj Munk bara allt í einu leidd- ur á aftökustað í áhrifamikilli senu. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fónirn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. Kl. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn heldur áfram. 3.00 i dagsins önn — Parísarsáttmálinn. Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. leíkur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval fré kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Tr. Þórðarson. Morgunandakt. Sr. Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi með Þuriði Sigurðardóttur. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Péturson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómas- son. 15.00 Topparnir takast á. Forstjórar og forsvars- menn fyrirtækja og stofnana takast á. Það er alltaf smekksatriði hvern- ig er best að rekja æviferil mann- eskju í leikverki en var ekki væn- legra að lengja verkið um Kaj Munk ög ieggja meiri áherslu á fullorðins- árin? Það er bara hægt að lýsa æviferli í myndbrotum fyrir leikhús- gesti er þekkir sögusviðið og við- komandi persónu allnáið. Þannig efast sá er hér ritar um að -yngri kynslóðin hafi notið þessa verks. En verkið var reyndar öðrum þræði helgileikur sniðinn að Leikhúsi kirkjunnar sem Guðrún Ásmunds- dóttir var frumkvöðull að á sínum tíma. Texti Guðrúnar hefur ef til vill aðra merkingu í því leikhúsi en Útvarpsleikhúsinu? Stundum krefst leiktexti líka sýnilegs leiksviðs. Slíkur leiktexti nýtur sín sennilega ekki til fulls í útvarpsleikhúsi. Ólafur M. Jóhannesson 16.30 Akademían. Umsjón: Helgi Pétursson. 17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöövarinnar. 19.00 Eðaltónar. Umsjón: Gisli Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ÁLrÁ FM 102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblian svarar. 10.25 Svona er lífið. Ingibjörg Guðnadóttir 13.30 í himnalagi. Signý Guðbjartsdóttir. 14.30 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.00 Blandaðir ávextír. 20.00 Kvölddagskrá KFUM og K. 21.00 Bibliuskólar. Hlustendum gefst kostur á að hringja i sima 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænaefni. 23.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Þorsteinn Ásgeirsson sér um morgunþátt. 9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur, 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Óskalög. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónasson við símann. 2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt. FM#957 FM 95,7 7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. Kl. 8.00 Fréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tón- list. Kl. 10 Fréttir. Kl. 11.00 (þróttafréttir. Kl. 11.05 Ivar Guðmundsson i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Ágúst Héðinsson leikur tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Topplag áratugarins leikið kl. 17.00. Kvöldfréttir kl. 18.00 og lagaleikur kvöldsins kl. 18.20. 19.00 Halldór Backmann, kvikmyndagagnrýni. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.00 Páll Sævar Guðónsson lýkur dagsverkinu. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. FM 102 * 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- uröur Hlöðversson. 12.00 Siguður Helgi Hlöðversson. 14.00 SigurðurRagnarsson. Leikirog uppákomur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp é fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. Páskaleikritið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.