Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991 45 BÍOSfOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI HARTÁMÓTIHÖRÐU Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. PAD ERU HER KOMIN Á FULLRI FERÐ, ÞAU GENE HACKMAN OG ANNE ARCHER, f PESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPMYND, „NARROW MARG- IN", SEM ER EIN SÚ LANGBESTA SINNAR TEG- UNDAR í LANGAN TÍMA. ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, PETER HYAMS, SEM GERT HEFUR MARGAR FRÆGAR MYNDIR, ER LEIKSTÝRIR ÞESSARITOPPMYND. „NARROW MARGIN" TOPPMYND í SÉRFLOKKI. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anne Archer, Susan Hogan, James Sikking. Framleiðandi: Jonathan Zimbert. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUIMD Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ALEINNHEIMA PASSAÐUPPÁ STARFIÐ Sýnd kl. 5 og 7. Fimmtudagskvöld: TÚNLEIKAR Danny Newman og hljómsveit (Danny var áður í Manfred Man band) LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 í fyrsta sinn, síðan „Out of Africa" var gerð, taka þeir höndurn saman Sidney Pollack og Robert Redford. Myndin fjallar um fjárhættuspiiara, sem treystir engum, konu, sem fórnaði öllu, og ástríðu, sem leiddi þau saman í hættule- gustu borg heimsins. Aðalhlutv.: Robert Redford, Lena Olin og Alan Arkin. Leikstjóri: Sidney Pollack. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 - í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Hörku þriller um par, sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara. Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kæl- ingu. Aðalhlv.: Joanne Whalley Kilmer, Wal Kilmer. Leikstj.: John Dal. Framl.: Propaganda Sýnd í B-sal kl. 5, 7 og 9. Sýnd í C-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd með SchvJarzenegger sIcoLa LÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5,7 og 9. - Bönnuð innan 12 ára. Hægt að aka yfir Dýrafjörð í vor Vinna við Dýrafjarðarbrú er haf- in á ný eftir hlé frá síðasta hausti Þingeyri. VINNA við brúna yfir Dýrafjörð hefur gengið hratt og vel fyrir sig. Byrjað var á framkvæmdum við brúna haustið 1989, en þá var unnið við undirstöður hennar og var því verki lokið ásamt uppsteypu brúarinnar í lok september síðastliðins. Auk þess var unnið við viðgerð norðan megin við fjörðinn. Sá hluti verksins var unninn af Vegagerð ríkisins. A síðastliðnu sumri hófst vinna verktaka við uppfyll- ingu vestan . megin brúar. Verktakar eru Suðurver hf. á Hvolsvelli og Klæðning hf. í Garðabæ. Hófu þeir fram- kvæmdir í byijun maí í fyrra með því að sigla út efni á pramma og fóru um 150—170 þús. rúmmetrar af efni í hana. Samhliða henni voru leiðigarðar byggðir við Föstudags- og laugardagskvöld: LODIIM ROTTA Sunnudags- og mánudagskvöld: ÞJÓFAR brúna og grafið undan henni. Þessum þætti verksins lauk svo 26. ágúst. Verktakar tóku á ný til við verkið sunnudaginn 17. mars síðastliðinn. Nú er unn- ið við að keyra í landfylling- una út. Fyrst verður keyrt í mjóan veg yfir en síðan mun hann verða breikkaður í fulla breidd og gijótvarinn. Guð- mundur Olafsson, verkefnis- stjóri verktaka segir, að hægt verði að keyra yfir um mánaðamótin apríl—maí. Umsamin verklok eru 1. ágúst 1992 en Guðmundur segir það vera stefnu verk- taka að ljúka verkinu alveg í ár. Og telur hann nær fullvíst að almennri umferð verði hleypt á 1. nóvember í ár. Brúin sjálf er 120 metrar en vegalengdin yfir fjörð. er 500 metrar. Efnið sem fer í sjávarfyllinguna er um 300 iiGNIIIOGIIINIINSooo ÓSKARS VERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin Costner víí> ' ~Ol£íL ★ ★ ★ ★ S V MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. lONðTSHE COMPAN3DN LIFSFÖRUIMAUTUR ★ ★ ★ ’/z Al Mbl. ' ' * ÉÍL ■ Erlendir blaðadómar: ' ^ „Besta bandaríska myndin mfe- \ ftjg þetta árið, í senn fyndin og áhrifamikil" - ROLLING STONE. Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÆVINTÝRAEYJAN LITLI AFTÖKUHEIMILD Ævintýramynd ÞJÓFURINN Hörku spennu iafnt fyrir unga Frábœr frönsk mynd. sem aldna. mynd. Sýnd 5, 9 og 11. Sýndkl. 5og7. Sýnd 5,9 og 11. Bönnuð innan 12ára. Bönnuð innan 16. RYÐ - Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Gunar E. Hauksson Unnið við fyllingu á brú yfir Dýrafjörð. þús. rúmmetrar, og um 20 þús. rúmmetrar af gijóti fer í gijótvörnina. Jópas Ólafsson, sveitar- stjóri Þingeyrarhrepps, segir það ekki vafamál að tilkoma brúar yfir Dýrafjörð muni verða mikil samgöngubót, því botn Dýrafjarðar iiefur verið ótrúlega mikill farar- tálmi vegna snjóa og veðurs. Hún mun tengja saman byggðirnar og öll samskipti milli Mýrahrepps og Þing- eyrarhrepps mun verða auð- veldari. Það er fullvíst að öryggis- kennd fólks muni aukast til muna, nú þegar einn hlekkur einangrunarinnar brestur. Sjá Dýrfirðingar fram á enn bjartari tíma með tilkomu jarðgangna. — Gunuar ■ TÓNLEIKAR verða á Tveimur vinum í kvöld, fimmtudag, með Danny Newmann og hljómsvejt. Newmann hefur víða komið við í bresku poppi og blús. Ilann var þó lengst af í hljómsveit Manfred Mann. Með honum á sviðinu verða m.a. Guðmundur Péturs- son úr Vinum Dóra, Bobby Harrison o.fl. Loðin rotta skemmtir föstudag og laug- ardag og verða þessi kvöld frumraun arftaka Richard Scobie. Það er Jóhannes Eiðsson sem söng með ís- lenskum aðli og Sprakk. Sunnudags- og mánudags- kvöld leikur svo hljómsveitin Þjótar. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti 100 bus. kr. Heildarverðmæti vinninqa um .300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.