Morgunblaðið - 14.04.1991, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.04.1991, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SÚNNUDÁ'GUR 14. APRÍL 1991 25 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ Lausar stöður Leiðbeinendur óskast til starfa við vinnuhóp unglinga, sem er vinnuþjálfun fyrir 16-20 ára unglinga, frá 13. maí til loka ágúst. Starfið er fólgið í verklegri leiðsögn og félags- legum stuðningi við þátttakendur. Leitað er að starfsmönnum með reynslu af starfi með unglingum og með almenna verk- lega kunnáttu á sem flestum sviðum. Æski- legt er að umsækjendur séu ekki yngri en 25 ára. Laun skv. kjarasamningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veitir skrifstofa ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Ferðaþjónusta Aðili í ferðaþjónustu vill ráða starfskraft til far- miðasölu og almennra upplýsinga. Vaktavinna. Einhver tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 6900“, fyrir þriðjudagskvöld. Við auglýsum eftir starfsfólki vant saumaskap Við bjóðum nýtt fólk velkomið til starfa í nýjum húsakynnum okkar í Faxafeni 12, (2. hæð vestan) björtum og skemmtilegum, sem bjóða upp á bestu aðstæður. Klýtt launakerfi. Uppiýsingar gefnar af verkstjóra á vinnu- stað í sfmum 67-9485 og 67-9486. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF 66*N SEXTÍU OG SEX NORÐUR Faxafeni 12, 2. hæð (í sama húsi og Virka verslun). Tölvunarfræðingur Verkfræðingur Stórt deildaskipt fýrirtæki í borginni vill ráða starfsmann til starfa í tölvudeild. Starf- ið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Leitað er að tölvunarfræðingi, verkfræðingi eða einstaklingi með sambærilega mennt- un. Starfið felst í umsjón og rekstri einmenn- ingstölva fýrirtækisins og tekur m.a. til upp- setningar tækja og forrita, þjónustu við not- endur, námskeiðahalds og lausnar smærri forritunarverkefna. Um er að ræða nokkur staðarnet með fjölda tengdra einmenningst- ölva og tveim VAX tölvum. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á Novell NetWare, Windows, Word og Excel og hafa reynslu af forritun. Reynsla af VAX/VMS æskileg. Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og eiga auðvelt með að tjá sig á einfaldan hátt við notendur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 24. aprfl nk. (tIIPNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RAÐNINGARÞJÓNL1STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 ... ...— Afgreiðslu- og sölustörf Óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirfar- andi störf sem eru laus nú þegar: 1. Sölustarf í sérverslun með vörur fyrir börn. Vinnutími 9-18. Kostur væri ef við- komandi hefði einhverja reynslu af léttum skrifstofustörfum. 2. Afgreiðslustarf í mjög skemmtilegri gjafavöruverslun í austurborginni. Vinnu- tími 14.30-19. Æskilegur aldur 25-35 ár. 3. Afgreiðslustarf hjá þjónustufyrirtæki í Mosfellsbæ. Um vaktavinnu er að ræða. Skilyrði er að viðkomandi sé búsettur í Mosfellsbæ. Æskilegt að umsækjendur séu eldri en 25 ára. 4. Afgreiðslustarf í sportvöruverslun í aust- urborginni. Vinnutími 12.30-19 og annan hvern laugardag (10-16). Aðeins koma til greina umsækjendur sem eru eldri en 20 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsinbgar á skrifstofunni frá kl. 9-15. AHeysmga- og radningaþionustíi Liösauki hf. Skolavordustig la - W1 Revkiavik S'ihvtjPKifií). Sölumennska - útkeyrsla Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfskraft í sölumennsku og útkeyrslu. Fyrirtækið: Lítið vaxandi fyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu. Starfið: Krefjandi ábyrgðarstarf við útkeyrslu og sölu á pakkaðri vöru í verslanir. Eftirlit með gæðum framleiðslu og skipulagning. Umsækjandi þarf að vera reglusamur, dug- legur, útsjónarsamur, líkamlega hraustur og geta unnið sjálfstætt. Æskileg er menntun á verslunar- og/eða matvælasviði. Nauðsynleg er innsýn og reynsla í meðferð matvæla. Góð laun í boði, þokkaleg vinnuaðstaða. Umsókn sendist auglysingadeild Mbl. fyrir 20. aprfl, merkt: „P - 3903“. Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa í tæknideild. Um er að ræða fjölbreytt fram- tíðarstarf. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar og umsóknareyðublöð veitt á skrifstofunni, Síðumúla 23. rm SECURITAS HF SECURITAS 111 DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. BREIÐHOLT Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 BREIÐHOLT Laufásborg v/Laufásveg s. 17219 VESTURBÆR Skóladagh. Skáli v/Kaplaskjólsveg s. 17665 Starf félagsmálastjóra Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra á ísafirði. Um er að ræða fullt starf, sem er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Undir félags- málastjóra heyra m.a. dagvistarmál, öldr- unarmál, fjölskyldumálefni, fjárhagsaðstoð o.fl. Skilyrði er að umsækjandi sé félagsráð- gjafi eða hafi aðra menntun og starfsreynslu á sviði félags- eða sálfræða, sem nýst gætu í starfi sem þessu. Félagsmálastjóri hefur aðsetur í nýju Stjórnsýsluhúsi kaupstaðarins og gert er ráð fyrir að hann muni ráða sér til aðstoðar starfsmann í 50% starf. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 1991. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni á ísafirði. Bæjarstjórinn á Isafirði. Félagasamtökin Vernd óska að ráða matráðskonu til að sjá um matseld á áfangaheimili samtakanna í Reykjavík. Á heimilinu búa að meðaltali 17 menn. Vinnutími ca. 4 tímar á dag, 5-6 daga vikunnar. Við leitum að konu á aldrinum 45-50 ára. Allar upplýsingar veitir Birgir Þ. Kjartansson, formaður, í síma 686330 milli kl. 8.30 og 11.00 frá 15.-19. apríl. Skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 1. maí á skrifstofu félagasamtakanna Verndar, Skip- holti 37, 105 Reykjavík. Lausar stöður við sérskóla Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður sér- kennara við skólann við Kópavogsbraut í Kópavogi. A.m.k. tveggja ára framhalds- menntun í sérkennslu æskileg. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Ritstjóri Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands óskar eftir að ráða ritstjóra að nýrri orðabók um íslenskar bókmenntir, þar sem gerð verð- ur grein fyrir íslenskum rithöfundum, einstök- um bókmenntaverkum, stefnum o.fl. Um er að ræða hlutastarf í fyrstu, á meðan ritstjóri vinnur að mótun verksins í samráði við stofn- unina, en frá og með næsta ári getur orðið um allt að fullt starf að ræða, auk þess sem fleira fólk verður þá ráðið til starfa. Áætlað er að verkið taki um þrjú ár. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi í senn menntun í íslenskum bókmenntum og nokkra reynslu af tölvuvinnslu, auk skipulags- og stjórnunar- hæfileika. Stofnunin hefur þegar útvegað tölvukost og húsnæði fyrir þetta verk. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður Bókmenntafræðistofnunar (símar 21913-og 694357). Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 1991. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Bókmenntafræðistofn- un Háskóla íslands, Árnagarði við Suður- götu, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.