Morgunblaðið - 14.04.1991, Side 27

Morgunblaðið - 14.04.1991, Side 27
MORGU NBLAÐIÐ' ATVINNA/RAÐ/SIVIÁ n\ IAUGLYSINGAR Bókagerðarfólk Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf: Offsetprentara, vanan litprentun, í 1 ár eða jafnvel lengur. Prentsmið, vanan litskeytingu, framtíðar- starf. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra á staðnum. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trún- aðarmál. & ísafoldarprentsmiðja hf. Pingholtsstrati 5 ■ Slmi 17165 Telefax 17226 Forstöðumaður Starf forstoðumanns félagsheimilis Patreks- fjarðar er laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Laun samkvæmt kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu Patrekshrepps fyrir 23. apríl nk. Nánari upplysingar um starfið veitir sveitar- stjóri Patrekshrepps í síma 94-1221. Hrafnista, Hafnarfirði Skrifstofustarf Óskum að ráða starfsmann til ýmissa skrif- stofustarfa. Vinnutími frá kl. 8.00-12.00 virka daga. Leggjum áherslu á að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, sé nákvæmur og lipur í samskipt- um. Kunnátta á tölvu æskileg. Umsóknir ásamt meðmælum sendist Hrafn- istu, Hafnarfirði, merktar skrifstofustjóra eigi síðar en 17. apríl. Verkstæðismóttaka Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum í starf við verkstæðis- móttöku. Skilyrði fyrir ráðningu er: 1. Þjónustulund. 2. Samstarfsvilji. 3. Reglusemi og góð umgengni. 4. Meðmæli. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til okkar fyrir 19. apríl nk. merktar: „Starfsumsókn, verkstæðismóttaka". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. Toyota, P. Samúelsson hf., Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Fjölbrautaskóli Suóumesja Kennarar Lausar eru til umsóknar fyrir næsta skólaár kennarastöður í eftirtöldum greinum: íslensku, sögu, viðskiptagreinum, líffræði, tréiðnum, listgreinum, málmiðnum, stærð- fræði, dönsku, ensku, rafiðnum, tölfufræð- um, háriðnum og vélritun. Góð vinnuaðstaða fyrir hendi. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 30. apríl nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-13100 eða 92-14160. Skóiameistari. Bifreiðaverkstæði í borginni vantar fólk í eftirtalin störf: A. Starfskraft til að annast móttöku við- skiptavina. Æskilegir kostir: Snyrti- mennska, þjónustulund og góðir skipu- lagshæfileikar. B. Bifvélavirkja til almennra viðgerða á bílum. Góð laun í boði. Fullum trúnaði heitið. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. apríl merktar: „B - 7834“. Egilsstaðir Kennarar -sérkennarar Nokkra kennara vantar að Egilsstaðaskóla næsta skólaár m.a. sérkennara, tónmennta- kennara, mynd- og handmenntakennara. Einnig vantar kennara til kennslu í stærð- fræði og dönsku auk almennrar kennslu. Útvegum húsnæði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-11146. Fasteignasala Rótgróin og öflug fasteignasala óskar að ráða starfsmann til sölumennsku og skjala frágngs. Við löitum að manni með viðskipta- fræðimenntun (ekki skilyrði) eða góða undir- stöðumenntun. Viðkomandi þarf að hafa örugga framkomu, geta starfað sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 8880“. miiimi BRBISIHB immuj 1 LiiiiEimiE ElÉIElICeiíl |iHieiiiiiii Frá Háskóla Islands Lausar stöður Rannsóknastofa í lyfjafræði óskar eftir að ráða afleysingamann í lyfja- rannsóknadeild í eitt ár frá 1. júlí 1991 að telja. Starfið er fólgið í ákvörðun lyfja í líkams- sýnum og hugsanlega matvælum. Æskilegt er að hlutaðeigandi hafi reynslu í efnagrein- ingu og hafi lokið háskólaprófi í efnafræði, lífefnafræði eða lyfjafræði lyfsala. Möguleikar eru á framtíðarstarfi m.a. við aðferðaþróun. Upplýsingar um starfið veitir Kristín Magnús- dóttir, Rannsóknastofu í lyfjafræði, í síma 680866. Umsóknir um stöðuna skulu sendar starfs- mannasvið Háskólans, aðalbyggingu Háskól- ans við Suðurgötu 101, Reykjavík, fyrir 15. maí 1991. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast á vörubifreiðaverkstæði okkar. Skriflegar umsóknir óskast sendar til þjón- ustustjóra á Bíldshöfða 6, 112 Reykjavík. (Ath. upplýsingar ekki veittar í síma). Starfsfólk óskast til starfa á öldrunarstofnun úti á landi strax. Um er að ræða 100% stöður og einnig til sumarafleysinga.' Upplýsingar gefur Sigrún Magnúsdóttir í síma 94-7718 eða 94-7759. BORGARSPÍTALINN Læknafulltrúi Starf læknafulltrúa við endurhæfinga- og taugadeild er laust. Reynsla af tölvum (Mac- intosh) er æskileg. Starfið veitist frá 1. júní nk. Upplýsingar gefur Halla Magnúsdóttir, læknafulltrúi í síma 696721 milli kl. 8.00- 16.00. Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis á endurhæf- inga- og taugadeild er laus frá 1. júní nk. Um er að ræða ársstöðu. Hentug fyrir þá, sem hyggja á nám í taugalækningum eða þurfa á þessari hliðargrein að halda. Upplýsingar veitir dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfirlæknir í síma 696710. !|! DAGVI8T BARNA Þroskaþjálfa Vantar í stuðning fyrir hádegi í leikskólann Staðarborg. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 30345 og Einar Hjörleifsson sálfræðingur í síma 27277. Fóstrur þroska- þjálfar athugið Við leikskólann í Borgarnesi eru tvær leik- skóladeildir og í ágúst verður opnuð ný dag- heimilisdeild. Nú vantar okkur forstöðumann, fóstrur og þroskaþjálfa til starfa. Væri ekki heillaráð að flytja til okkar á fallegan stað í þjóðbraut? Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í s: 93-71425. Umsóknir sendist til bæjarskrifstofu Borgar- ness fyrir 27. apríl n.k. Félagsmálastjórinn í Borgarnesi. Vistheimilið íVíðinesi óskar eftir að ráða starfsfólk til aðhlynning- ar, þvotta, ræstinga og eldhússtarfa. Upplýsingar gefnar í Víðinesi í dag og næstu daga í síma 666331. Starf í mötuneyti Óskum eftir röskum og snyrtilegum starfs- krafti til að sjá um 50 manna mötuneyti okk- ar (heit máltíð tvisvar í viku). Þarf helst að byrja strax. 50-60% starf. Upplýsingar um fyrri störf og launahugmynd- ir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 11809" fyrir 18. apríl '91.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.